„Davíð Ólafsson (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Davíð Ólafsson (Kirkjubæ)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Hann lést 1875, ókvæntur.<br>
Hann lést 1875, ókvæntur.<br>


I. Barnsmóðir Davíðs var Guðríður Jónsdóttir vinnukona í [[Nöjsomhed]], líklega fædd 1835, látin 1916.<br>
I. Barnsmóðir Davíðs var [[Guðríður Jónsdóttir (Nöjsomhed)|Guðríður Jónsdóttir]] vinnukona í [[Nöjsomhed]], líklega fædd 1835, látin 1916.<br>
Barnið var <br>
Barnið var <br>
1. Jónína Guðríður Davíðsdóttir, f. 30. september 1863. Hún fór til Vesturheims 1892.<br>
1. [[Jónína Guðríður Davíðsdóttir]], f. 30. september 1863. Hún fór til Vesturheims 1892.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 12. nóvember 2014 kl. 22:13

Davíð Ólafsson járnsmiður frá Kirkjubæ fæddist 12. apríl 1836 og lést 10. mars 1875.
Foreldrar hans voru Ólafur Guðmundsson bóndi á Kirkjubæ, f. 17. janúar 1797, d. 14. júlí 1869, og kona hans Helga Ólafsdóttir húsfreyja, f. 1793, d. 27. mars 1840.

Davíð var með föður sínum og Guðrúnu Pálsdóttur stjúpu sinni á Kirkjubæ 1850, með föður sínum þar 1855, hermaður í Herfylkingunni 1857.
Hann var 25 ára vinnumaður í Garðinum 1860, en fór 31 árs lausamaður úr Eyjum til „Vesturlandsins“ 1866.
Davíð þessi er talinn vera sá, sem hrapaði úr Súlnaskeri og lifði það af, kallaður síðan „Davíð, sem datt“.
Davíð Ólafsson var 34 ára húsmaður og járnsmiður á Gemlufalli í Dýrafirði 1870, sagður fæddur í Eyjum.
Hann er sumsstaðar sagður hafa farið til Vesturheims, en hann finnst ekki meðal Vesturfara.
Hann lést 1875, ókvæntur.

I. Barnsmóðir Davíðs var Guðríður Jónsdóttir vinnukona í Nöjsomhed, líklega fædd 1835, látin 1916.
Barnið var
1. Jónína Guðríður Davíðsdóttir, f. 30. september 1863. Hún fór til Vesturheims 1892.


Heimildir