„Ritverk Árna Árnasonar/Jón Jónsson (Brautarholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Foreldrar hans voru [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón Jónsson]] hreppstjóri í [[Dalir|Dölum]], áður (1869-1881) á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 16. júní 1843 í Jórvík í Álftaveri,  d. 17. apríl 1916, og kona hans [[Jóhanna Gunnsteinsdóttir (Dölum)|Jóhanna Gunnsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1841 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 1. ágúst 1923.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón Jónsson]] hreppstjóri í [[Dalir|Dölum]], áður (1869-1881) á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 16. júní 1843 í Jórvík í Álftaveri,  d. 17. apríl 1916, og kona hans [[Jóhanna Gunnsteinsdóttir (Dölum)|Jóhanna Gunnsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1841 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 1. ágúst 1923.<br>


Kona Jóns í Brautarholti (1897) var [[Guðríður Bjarnadóttir (Brautarholti)|Guðríður]] húsfreyja, f. 28. febrúar 1875, d. 3. september 1950.<br>
I. Kona Jóns í Brautarholti (1897) var [[Guðríður Bjarnadóttir (Brautarholti)|Guðríður]] húsfreyja, f. 28. febrúar 1875, d. 3. september 1950.<br>
Börn Jóns og Guðríðar voru:<br>
Börn Jóns og Guðríðar voru:<br>
1. [[Ragnheiður Jónsdóttir|Bjarney ''Ragnheiður'']] húsfreyja á [[Þrúðvangur|Þrúðvangi]],  f. 4. desember 1905 í Selkirk í Kanada, d. 9. nóvember 2006 að [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]], gift [[Sigurður Ólason|Sigurði Ólasyni]] forstjóra, f. 25. ágúst 1900, d. 6. júní 1979.<br>
1. [[Ragnheiður Jónsdóttir|Bjarney ''Ragnheiður'']] húsfreyja á [[Þrúðvangur|Þrúðvangi]],  f. 4. desember 1905 í Selkirk í Kanada, d. 9. nóvember 2006 að [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]], gift [[Sigurður Ólason|Sigurði Ólasyni]] forstjóra, f. 25. ágúst 1900, d. 6. júní 1979.<br>
2. [[Jóna Jóhanna Jónsdóttir (Brautarholti)|Jóna Jóhanna]],  f. 29. desember 1907, gift [[Kristinn Ólafsson|Kristni Ólafssyni]] fulltrúa á [[Reynir|Reyni]], síðar í Hafnarfirði, f. 21. nóvember 1897, d. 18. október 1959.<br>
2. [[Jóna Jóhanna Jónsdóttir (Brautarholti)|Jóna Jóhanna]],  f. 29. desember 1907, gift [[Kristinn Ólafsson|Kristni Ólafssyni]] fulltrúa á [[Reynir|Reyni]], síðar í Hafnarfirði, f. 21. nóvember 1897, d. 18. október 1959.<br>
3. [[Ólafur Jónsson (Brautarholti)|Ólafur Gunnsteinn]] ,  f. 12. desember 1911, d. 30. mars 1984, kvæntur [[Sigrún Lúðvíksdóttir (Fífilgötu)|Sigrúnu Lúðvíksdóttur]], f. 5. september 2003, d. 5. september 2003.<br>
3. [[Ólafur Jónsson (Brautarholti)|Ólafur Gunnsteinn]] ,  f. 12. desember 1911, d. 30. mars 1984, kvæntur [[Sigrún Lúðvíksdóttir (Fífilgötu)|Sigrúnu Lúðvíksdóttur]], f. 5. september 2003, d. 5. september 2003.<br>
II. Barnsmóðir Jóns var [[Kristín Jónsdóttir (Stóra-Gerði)|Kristín Jónsdóttir]], þá vinnukona í Dölum, f. 24. september 1861, d. 24. mars 1907.<br>
Barn þeirra var<br>
4. Jóhanna Ástríður Jónsdóttir, f. 3. apríl 1893, d. 7. apríl 1893.<br>


'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>

Útgáfa síðunnar 12. mars 2014 kl. 10:57

Jón í Brautarholti.

Kynning.

Jón Jónsson í Brautarholti, fæddist 15. júlí 1869 og lést 4. september 1962.
Foreldrar hans voru Jón Jónsson hreppstjóri í Dölum, áður (1869-1881) á Vilborgarstöðum, f. 16. júní 1843 í Jórvík í Álftaveri, d. 17. apríl 1916, og kona hans Jóhanna Gunnsteinsdóttir húsfreyja, f. 23. mars 1841 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 1. ágúst 1923.

I. Kona Jóns í Brautarholti (1897) var Guðríður húsfreyja, f. 28. febrúar 1875, d. 3. september 1950.
Börn Jóns og Guðríðar voru:
1. Bjarney Ragnheiður húsfreyja á Þrúðvangi, f. 4. desember 1905 í Selkirk í Kanada, d. 9. nóvember 2006 að Hraunbúðum, gift Sigurði Ólasyni forstjóra, f. 25. ágúst 1900, d. 6. júní 1979.
2. Jóna Jóhanna, f. 29. desember 1907, gift Kristni Ólafssyni fulltrúa á Reyni, síðar í Hafnarfirði, f. 21. nóvember 1897, d. 18. október 1959.
3. Ólafur Gunnsteinn , f. 12. desember 1911, d. 30. mars 1984, kvæntur Sigrúnu Lúðvíksdóttur, f. 5. september 2003, d. 5. september 2003.

II. Barnsmóðir Jóns var Kristín Jónsdóttir, þá vinnukona í Dölum, f. 24. september 1861, d. 24. mars 1907.
Barn þeirra var
4. Jóhanna Ástríður Jónsdóttir, f. 3. apríl 1893, d. 7. apríl 1893.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Þau Jón og Guðríður skildu samvistir og gerðist Jón þá umsjónarmaður á sjúkrahúsinu og gegndi því starfi til 1949-1950 með bestu prýði og sóma. Jón og Guðríður dvöldu í USA í um 6 ár, en komu þá heim aftur og bjuggu hér síðan. Stundaði Jón alla vinnu og komst ávallt vel af með fjölskyldu sína.
Jón byrjaði sem unglingur að fara til fuglaveiða og lá við í Álsey og Bjarnarey. Ekki fór hann í sig svo nokkru næmi og sagði hann, að til þess hefði hann alltaf verið of lofthræddur. En undirsetumaður var hann traustur og góður og iðkaði það mjög mikið. Lundaveiðimaður var Jón í meðallagi, en of stirður að líkamsbyggingu til þess að ná langt í þeirri íþrótt. Hann fann ágætan veiðistað í Álsey, sem nefndur var hans nafni og heitir Jónsnef. Er sá staður í fullri notkun enn í dag og þykir ágætur til veiða. Jón er stilltur maður og gætinn, orðvar og prúður, kátur innan sinna félagsbanda, ræðinn og vel fróður um margt, fremur tilbaka en lifnar og kætist fljótt í viðræðum.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Jón Jónsson (Brautarholti)


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.