1.401
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
'''Einidrangur''' er vestasta skerið í Vestmannaeyjaklasanum og | '''Einidrangur''' er vestasta skerið í Vestmannaeyjaklasanum og stendur eitt og sér, langt frá Heimaey. Það er í útsuður frá [[Þrídrangar|Þrídröngum]] og er það milli Þrídranga og [[Geirfuglasker]]s. Það er 32 metrar á hæð og ekki er talið að drangurinn hafi verið klifinn hingað til, enda er það talið ómögulegt. Í lögun og stærð er Einidrangur líkastur Geirfuglaskeri. Í Einidrangi er ekkert fuglavarp enda er mjög lítill gróður í eynni, ef þá nokkur. Í kringum skerið, sérstaklega norðan við það, eru mörg sker, stór og lítil. | ||
Einidrangur er stundum nefndur Einisdrangur eða jafnvel Einarsdrangur. Þó er Einidrangur réttasta mynd nafnsins. | Einidrangur er stundum nefndur Einisdrangur eða jafnvel Einarsdrangur. Þó er Einidrangur réttasta mynd nafnsins. |
breyting