„Austurvegur 16“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Bætt við byggingarári húss)
Lína 1: Lína 1:
Í húsinu við [[Austurvegur|Austurveg]] 16 bjuggu hjónin [[Bjarni Eyjólfsson]] og [[Guðrún Guðjónsdóttir]]. Þau bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Í húsinu við [[Austurvegur|Austurveg]] 16 sem byggt var árið 1943 bjuggu hjónin [[Bjarni Eyjólfsson]] og [[Guðrún Guðjónsdóttir]] ásamt börnum. Þau bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
[[Mynd:Blik 1980 197 2.jpg|thumb|250px|Hjónin Bjarni Eyjólfsson og Guðrún Guðjónsdóttir]]
[[Mynd:Blik 1980 197 2.jpg|thumb|250px|Hjónin Bjarni Eyjólfsson og Guðrún Guðjónsdóttir]]
[[Mynd:Hus austurb.jpg|thumb|250px|Húsið að Austurvegi 16. Þar bjuggu hjónin Guðrún Guðjónsdóttir húsfreyja og Bjarni Eyjólfsson verkstjóri. Þau byggðu húsið á síðari hluta fimmta áratugar 20 aldar.
[[Mynd:Hus austurb.jpg|thumb|250px|Húsið að Austurvegi 16. Þar bjuggu hjónin Guðrún Guðjónsdóttir húsfreyja og Bjarni Eyjólfsson verkstjóri. Þau byggðu húsið á síðari hluta fimmta áratugar 20 aldar.
Lína 17: Lína 17:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
*Pers.}}
*Pers.
*Húsin undir hrauninu, haust 2012.}}
{{Byggðin undir hrauninu}}
{{Byggðin undir hrauninu}}
[[Flokkur:Austurvegur]]
[[Flokkur:Austurvegur]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]

Útgáfa síðunnar 27. janúar 2013 kl. 11:24

Í húsinu við Austurveg 16 sem byggt var árið 1943 bjuggu hjónin Bjarni Eyjólfsson og Guðrún Guðjónsdóttir ásamt börnum. Þau bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Hjónin Bjarni Eyjólfsson og Guðrún Guðjónsdóttir
Húsið að Austurvegi 16. Þar bjuggu hjónin Guðrún Guðjónsdóttir húsfreyja og Bjarni Eyjólfsson verkstjóri. Þau byggðu húsið á síðari hluta fimmta áratugar 20 aldar. Bakvið húsið vestanvert sér í Austurveg 9, hús Beru Þorsteinsdóttur og Ingólfs Arnarsonar. Í vinstri kanti sést í hlöðu og fjós Laufáss. Húsið til hægri er Austurvegur 18, hús Guðfinnu Bjarnadóttur og Einars Guðmundssonar. Myndin mun tekin af vesturlóð Kirkjubæjarbrautar 15 og sér í rennurnar. Vegurinn er tengivegur á milli Austurvegar og Kirkjubæjarbrautar og lá á milli Kirkjubæjarbrautar 11 (Goðasteins) og Kirkjubæjarbrautar 15 og suður austan Presthúsa. Í Ytri höfnina ber Verkamannabústaðina hina síðari. Yfir vesturhorn Austurvegar 9 ber Skálholt-eldra. Þar fjær sér í risið á Höfn, húsi Tómasar M. Guðjónssonar og austan Hafnar er Bakkastígur 3, (Fúsahús), hús Vigfúsar frá Pétursborg.






Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Pers.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.