Austurvegur 18

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Í húsinu við Austurveg 18 sem byggt var árið 1950 bjuggu hjónin Einar Guðmundsson og Guðfinna Bjarnadóttir. Ólafur Sigurvinsson og Margrét Þóra Guðmundsdóttir bjuggu í kjallaranum. Þau bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Aðrir íbúar Gísli Einarsson og Ellý Gísladóttir, árið 1953 Sigurgeir Jóhannsson og Sigríður Guðmundsdóttir


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.