„Blik 1978/Sjúkrahús Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: Efnisyfirlit 1978 ==Sjúkrahús Vestmannaeyja== <br> Nýja sjúkrahúsið í Vestmannaeyjakaupstað var tekið að fullu í notkun fyrir 4 árum.<br> Voru þá um það...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 17: | Lína 17: | ||
málningarframkvæmdir við húsið yzt sem innst, utan dyra sem innan veggja.<br> | málningarframkvæmdir við húsið yzt sem innst, utan dyra sem innan veggja.<br> | ||
Rétt er hér að geta þess, að eilítill hluti sjúkrahússins var tekinn í notkun í maímánaðarlokin 1971. Þá fór fram vígsla þess að nokkru leyti. Að sjálfsögðu heftu afleiðingar eldgossins á Heimaey þessar framkvæmdir Eyjafólks eins og aðrar svo að skipti misserum.<br> | Rétt er hér að geta þess, að eilítill hluti sjúkrahússins var tekinn í notkun í maímánaðarlokin 1971. Þá fór fram vígsla þess að nokkru leyti. Að sjálfsögðu heftu afleiðingar eldgossins á Heimaey þessar framkvæmdir Eyjafólks eins og aðrar svo að skipti misserum.<br> | ||
Mynd: | [[Mynd: Sjúkrahúsið, fyrsta skóflustungan.jpg|left|thumb|400px|<br> | ||
Þessi mynd var tekin af nokkrum forustumönnum Vestmannaeyjakaupstaðar, þegar fyrsta rekustungan var tekin að byggingu sjúkrahússins 27. okt. 1962. | |||
''Þessi mynd var tekin af nokkrum forustumönnum Vestmannaeyjakaupstaðar, þegar fyrsta''<br> | |||
''rekustungan var tekin að byggingu sjúkrahússins 27. okt. 1962. Tvær konur úr forustuliði''<br> | |||
''kvennasamtakanna í Eyjum sjást einnig á myndinni.''<br> | |||
''Frá vinstri: [[Þorvaldur Jónsson]] bæjarverkfræðingur, [[Henrik Linnet]] læknir, [[Einar Guttormsson]]''<br> | |||
''sjúkrahússlæknir, [[Kristinn Sigurðsson]] verkstjóri hjá Vestmannaeyjakaupstað,''<br> | |||
''[[Jóna Vilhjálmsdóttir]] formaður [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]], [[Jóhann Friðfinnsson]] bæjarfulltrúi,''<br> | |||
''[[Sigríður Magnúsdóttir]] formaður [[Slysavarnarfélagið Eykindill|Slysavarnarfélagsins Eykindils]],''<br> | |||
''[[Guðlaugur Gíslason]] bæjarstjóri, [[Sveinn Tómasson]] bæjarfulltrúi, [[Karl Guðjónsson]] bæjarfulltrúi.''<br> | |||
''Frú Sigríður Magnúsdóttir tók skóflustunguna.''<br> | |||
''(Skýring leiðrétt samkv. árg. 1980)'']] | |||
{{Blik}} | {{Blik}} |
Útgáfa síðunnar 27. desember 2009 kl. 14:34
Sjúkrahús Vestmannaeyja
Nýja sjúkrahúsið í Vestmannaeyjakaupstað var tekið að fullu í notkun fyrir 4 árum.
Voru þá um það bil 12 ár liðin frá því að byggingarframkvæmdir hófust við það.
— Fyrsta rekustungan var tekin 27. okt. 1962. Það gerði frú Sigríður Magnúsdóttir húsfrú í Höfn við Bakkastíg, kona Tómasar M. Guðjónssonar, kaupmanns, konsúls og útgerðarmanns. Frúin var þá formaður Slysavarnardeildarinnar Eykyndils í Vestmannaeyjum. Sá félagsskapur hafði þá unnið ósleitilega að slysamálum Eyjabúa á undanförnum árum undir stjórn áhugasamra og fórnfúsra kvenna í kaupstaðnum.
Meistarar við byggingarframkvæmdirnar voru þessir:
Múrarameistarar: Hjörleifur Guðnason og Sigurður Sveinbjörnsson, kunnir múrarameistarar í bænum.
Hlutafélagið Smiður við Strandveg hafði á hendi alla trésmíði í Sjúkrahúsinu.
Pípulagningameistari var Sigursteinn Marinósson, Faxastíg.
Haraldur Eiríksson h/f annaðist allar raflagnir í byggingunni.
Og síðustu hönd á plóginn lögðu síðan bræðurnir Gísli og Ragnar Engilbertssynir Engilbertssynir, sem önnuðust allar
málningarframkvæmdir við húsið yzt sem innst, utan dyra sem innan veggja.
Rétt er hér að geta þess, að eilítill hluti sjúkrahússins var tekinn í notkun í maímánaðarlokin 1971. Þá fór fram vígsla þess að nokkru leyti. Að sjálfsögðu heftu afleiðingar eldgossins á Heimaey þessar framkvæmdir Eyjafólks eins og aðrar svo að skipti misserum.