„Blik 1941, 2. tbl./Gjafir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''GJAFIR.''' 1.Frú Elín Þorsteinsdóttir að Löndum, hefir gefið skólanum þessar bækur:<br> VÖKU, sem þeir fræðimennirnir og prófessorarnir Ágúst H. Bjarnason, ...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
1.Frú [[Elín Þorsteinsdóttir]] að | 1.Frú [[Elín Þorsteinsdóttir]] að | ||
[[Lönd]]um, hefir gefið skólanum þessar bækur:<br> | |||
VÖKU, sem þeir fræðimennirnir og prófessorarnir | VÖKU, sem þeir fræðimennirnir og prófessorarnir Ágúst H. Bjarnason, Árni Pálsson, Sigurður Nordal o.fl. gáfu út á árunum 1927—1929.<br> | ||
ÁRSRIT Hins íslenzka fræðafélags 1919.<br> | ÁRSRIT Hins íslenzka fræðafélags 1919.<br> | ||
ÓÐINN, nokkur hefti.<br> Áður hefir þessi sama kona gefið skólasjóðnum stórgjöf.<br> | ÓÐINN, nokkur hefti.<br> | ||
Áður hefir þessi sama kona gefið skólasjóðnum stórgjöf.<br> | |||
2.[[Helgi Benediktsson]] kaupmaður hefir gefið skólanum vangamynd af [[Hannesi sál. Jónssyni]] | 2.[[Helgi Benediktsson]] kaupmaður hefir gefið skólanum vangamynd af [[Hannes Jónsson|Hannesi sál. Jónssyni]] hafnsögumanni. Myndina hefir mótað í gips [[Bjarni Guðjónsson myndskeri|Bjarni Guðjónsson]] myndskeri. Hún er kjörgripur. Áður hefir Helgi gefið bókasafni skólans á annað hundrað bækur.<br> | ||
hafnsögumanni. Myndina hefir mótað í gips [[Bjarni Guðjónsson]] | |||
myndskeri. Hún er kjörgripur. Áður hefir Helgi gefið bókasafni skólans á annað hundrað bækur.<br> | |||
3.[[Matthías Ástþórsson]] nemandi | 3.[[Matthías Ástþórsson]] nemandi |
Útgáfa síðunnar 27. október 2009 kl. 11:45
GJAFIR.
1.Frú Elín Þorsteinsdóttir að
Löndum, hefir gefið skólanum þessar bækur:
VÖKU, sem þeir fræðimennirnir og prófessorarnir Ágúst H. Bjarnason, Árni Pálsson, Sigurður Nordal o.fl. gáfu út á árunum 1927—1929.
ÁRSRIT Hins íslenzka fræðafélags 1919.
ÓÐINN, nokkur hefti.
Áður hefir þessi sama kona gefið skólasjóðnum stórgjöf.
2.Helgi Benediktsson kaupmaður hefir gefið skólanum vangamynd af Hannesi sál. Jónssyni hafnsögumanni. Myndina hefir mótað í gips Bjarni Guðjónsson myndskeri. Hún er kjörgripur. Áður hefir Helgi gefið bókasafni skólans á annað hundrað bækur.
3.Matthías Ástþórsson nemandi
skólans hefir gefið skólanum mörg nauðsynleg tilraunaglös.
Öllum þessum gefendum færi ég
hér með alúðarþakkir fyrir hönd skólans. Hugulsemi og velvild þeirra í garð stofnunarinnar er öðrum til fyrirmyndar og hvatningar í þessum efnum.