„Blik 1969/Hjónin Sigfús og Jarþrúður Johnsen“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Changed protection level for "Blik 1969/Hjónin Sigfús og Jarþrúður Johnsen" [edit=autoconfirmed:move=autoconfirmed])
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
Anna Sigríður, dóttir hjónanna, Árna og Steinunnar, var snemma gjörvilegur kvenkostur. Hálfþrítug að aldri varð hún heitmey [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns J. Johnsen]] á Vilborgarstöðum, sonar [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], húsfreyju þar (sjá [[Blik 1967]]), og Jóhanns Jörgen Johnsen, verzlunarstjóra í Danska-Garði.
Anna Sigríður, dóttir hjónanna, Árna og Steinunnar, var snemma gjörvilegur kvenkostur. Hálfþrítug að aldri varð hún heitmey [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns J. Johnsen]] á Vilborgarstöðum, sonar [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], húsfreyju þar (sjá [[Blik 1967]]), og Jóhanns Jörgen Johnsen, verzlunarstjóra í Danska-Garði.


Þau [[Jóhann J. Johnsen]] og [[Anna Sigríður Árnadóttir]] hófu búskap sinn árið 1880 í gamla [[Frydendal]]. (Sjá 17. bls.)
Þau Jóhann J. Johnsen og Anna Sigríður Árnadóttir hófu búskap sinn árið 1880 í gamla [[Frydendal]]. (Sjá 17. bls.)


Sigfús Maríus Johnsen fæddist í Frydendal í Vestmannaeyjum 28. marz 1886. Hann ólst upp hjá móður sinni á hinu fjölmenna heimili og atorkusama í Frydendal, en drengurinn var aðeins 7 ára, er faðir hans féll frá. Þá áttu þau hjón 4 sonu og var frúin í Frydendal vanfær að 5. barninu, er hún varð ekkja. Elzti sonur þeirra var [[gísli J. Johnsen|Gísli Jóhannsson Johnsen]], þá aðeins 11 ára. Hún fæddi yngsta soninn 13. október um haustið. Það lagðist þannig á herðar móðurinnar, ekkjunnar, að sjá bræðrunum farborða og koma þeim til manns. Sigríður Árnadóttir var umhyggjusöm og hlý móðir og stjórnsöm húsmóðir, sem kostaði kapps um að ala drengina sína upp í guðsótta og góðum siðum, eins og það er orðað, manna þá svo sem bezt mátti verða á þeim tímum, enda var þessi móðir betur upplýst en almennt gerðist þá, alin upp við skaftfellska bændamenningu.
Sigfús Maríus Johnsen fæddist í Frydendal í Vestmannaeyjum 28. marz 1886. Hann ólst upp hjá móður sinni á hinu fjölmenna heimili og atorkusama í Frydendal, en drengurinn var aðeins 7 ára, er faðir hans féll frá. Þá áttu þau hjón 4 sonu og var frúin í Frydendal vanfær að 5. barninu, er hún varð ekkja. Elzti sonur þeirra var [[gísli J. Johnsen|Gísli Jóhannsson Johnsen]], þá aðeins 11 ára. Hún fæddi yngsta soninn 13. október um haustið. Það lagðist þannig á herðar móðurinnar, ekkjunnar, að sjá bræðrunum farborða og koma þeim til manns. Sigríður Árnadóttir var umhyggjusöm og hlý móðir og stjórnsöm húsmóðir, sem kostaði kapps um að ala drengina sína upp í guðsótta og góðum siðum, eins og það er orðað, manna þá svo sem bezt mátti verða á þeim tímum, enda var þessi móðir betur upplýst en almennt gerðist þá, alin upp við skaftfellska bændamenningu.

Leiðsagnarval