„Jes A. Gíslason“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Séra Jes A. Gíslason''' var fæddur 22. maí 1872 og lést 7. febrúar 1961. Hann var 9 ára er hann hóf nám í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] og yngstur nemenda í fyrsta árgangi skólans. Þrátt fyrir að vera yngstur var hann með hæstu einkunn ásamt bróður sínum, Friðriki. Hann var albróðir [[Friðrik Gíslason|Friðriks Gíslasonar]] frá [[Hlíðarhús]]i. | [[Mynd:Gísli Stefánsson og fjölskylda.JPG|thumb|300px| | ||
Fjölskyldan í Hlíðarhúsum um 1895. Friðrik Gísli Gíslason tók myndina.<br> | |||
Skýring við fjölskyldumynd frá Hlíðarhúsum samkv. Þóri Óskarssyni, Kárasonar og Jes Einari Þorsteinssyni, Einarssonar. <br> | |||
Fremsta röð frá vinstri: [[Friðrik Gíslason|Friðrik Gísli]] ljósmyndari, f. 1870, d. 1906, [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] kaupmaður, húsbóndi, f. 1842, d. 1903, heldur á (líklega) Rebekku, sem dó 3-4 ára, [[Soffía Lísbet Andersdóttir|Soffía Lísbet]] húsfreyja, f. 1847, d. 1936, heldur á [[Kristján Gíslason (Hlíðarhúsum)|Kristjáni]] sjómanni, f. 1891, d. 1948.<br> | |||
Miðröð frá vinstri: [[Ádís Johnsen|Anna Ásdís]], síðar [[Gísli J. Johnsen|Johnsen]], húsfreyja, f. 1878, d. 1945, [[Guðbjörg J. Gísladóttir|Guðbjörg Jónína]], síðar [[Aage Petersen|Petersen]] og síðast kona [[Sæmundur Jónsson|Sæmundar Jónssonar]], húsfreyja, f. 1880, d. 1969, [[Jóhann Gíslason (Hlíðarhúsum)|Jóhann]] sjómaður og verkamaður, f. 1883, d. 1944 og [[Lárus Gíslason|Lárus]] ljósmyndari, f. 1885, d. 1950.<br> | |||
Aftasta röð frá vinstri: [[Ágúst Gíslason|Ágúst]] útvegsbóndi, f. 1874, d. 1922, [[Jes A. Gíslason|Jes Anders]] á [[Hóll (Miðstræti)|Hól]], prestur, verzlunarstjóri, kennari, bókasafnsvörður, f. 1872, d. 1961 og [[Stefán Gíslason (Hlíðarhúsum)|Stefán]] útvegsbóndi og veitingamaður á [[Sigríðarstaðir|Sigríðarstöðum]], f. 1876, d. 1953.]] | |||
'''Séra Jes A. Gíslason''' var fæddur 22. maí 1872 og lést 7. febrúar 1961. Foreldrar hans voru [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] kaupmaður í [[Hlíðarhús]]i og [[Soffía Lisbeth Andersdóttir]]. | |||
Hann var 9 ára er hann hóf nám í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] og yngstur nemenda í fyrsta árgangi skólans. Þrátt fyrir að vera yngstur var hann með hæstu einkunn ásamt bróður sínum, Friðriki. Hann var albróðir [[Friðrik Gíslason|Friðriks Gíslasonar]] frá [[Hlíðarhús]]i. | |||
Kona Jes var [[Ágústa Eymundsdóttir]]. Á meðal barna þeirra voru [[Friðrik Jesson|Friðrik]] og [[Anna Jesdóttir|Anna]]. | |||
Jes var bókasafnsvörður á árunum 1942–1949, auk þess að vera kennari og prestur. | Jes var bókasafnsvörður á árunum 1942–1949, auk þess að vera kennari og prestur. |
Útgáfa síðunnar 31. júlí 2007 kl. 09:11
Séra Jes A. Gíslason var fæddur 22. maí 1872 og lést 7. febrúar 1961. Foreldrar hans voru Gísli Stefánsson kaupmaður í Hlíðarhúsi og Soffía Lisbeth Andersdóttir.
Hann var 9 ára er hann hóf nám í Barnaskóla Vestmannaeyja og yngstur nemenda í fyrsta árgangi skólans. Þrátt fyrir að vera yngstur var hann með hæstu einkunn ásamt bróður sínum, Friðriki. Hann var albróðir Friðriks Gíslasonar frá Hlíðarhúsi.
Kona Jes var Ágústa Eymundsdóttir. Á meðal barna þeirra voru Friðrik og Anna.
Jes var bókasafnsvörður á árunum 1942–1949, auk þess að vera kennari og prestur.
Heimildir
- Þorsteinn Víglundsson. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. Blik. 23. árg 1962.