„Grænahlíð 25“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 14: | Lína 14: | ||
* [[Friðrik Ásmundsson]], ''Grænahlíð'', samantekt unnin 2002. | * [[Friðrik Ásmundsson]], ''Grænahlíð'', samantekt unnin 2002. | ||
}} | }} | ||
[[Flokkur:Hús]] | [[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]] | ||
[[Flokkur:Grænahlíð]] | [[Flokkur:Grænahlíð]] | ||
{{Byggðin undir hrauninu}} |
Útgáfa síðunnar 6. júlí 2007 kl. 09:35
Hús Adólfs Sigurgeirssonar Stafholti og Önnu Jennýjar Marteinsdóttur, Björgvin. Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 5. desember 1960 og undirritaður 8. ágúst 1962. Þau Adólf og Anna Jenný byrjuðu að byggja í Heiðartúninu haustið 1961. Fluttu inn í október 1965 með synina Sigurgeir Halldór fæddan 24. desember 1959 og Kjartan Friðrik 6. nóvember 1964. Dæturnar Margrét og Sigrún bættust við síðar, Margrét fædd 27. september 1966 og Sigrún 13. desember 1969. Sigurgeir Halldór dó úr hvítblæði aðeins tæplega átta ára, 18. ágúst 1967.
Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.
Heimildir
- Friðrik Ásmundsson, Grænahlíð, samantekt unnin 2002.