„Berglind Helgadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Berglind Helgadóttir''' húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður í Hraunbúðum og á Ási í Hvergerði fæddist 28. ánúar 1963.<br> Foreldrar hennar Helgi Gestsson, f. 26. apríl 1938, og Árný Margrét Agnars Jónsdóttir, f. 8. febrúar 1942, d. 1. október 2019.<br> Börn Árnýjar og Helga:<br> 1. Torfhildur Helgadóttir fiskverkakona, lyftarastjóri, f. 1959. Fyrrum maður hennar var Óskar Pétur Friðriksson (Stakkholti)|Óskar Pé...)
 
m (Verndaði „Berglind Helgadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 31. mars 2025 kl. 14:02

Berglind Helgadóttir húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður í Hraunbúðum og á Ási í Hvergerði fæddist 28. ánúar 1963.
Foreldrar hennar Helgi Gestsson, f. 26. apríl 1938, og Árný Margrét Agnars Jónsdóttir, f. 8. febrúar 1942, d. 1. október 2019.

Börn Árnýjar og Helga:
1. Torfhildur Helgadóttir fiskverkakona, lyftarastjóri, f. 1959. Fyrrum maður hennar var Óskar Pétur Friðriksson, f. 19. júní 1958. Sambúðarkona hennar Viktoryia Salnytska frá Kænugarði (Kyjiv, Kief) í Úkraínu.
2. Agnar Helgason bifreiðaviðgerðarmaður, f. 19. ágúst 1960. Barnsmóðir hans Auður Björgvinsdóttir, f. 4. nóvember 1960. Kona hans Kathleen Valborg Clifford, f. 28. júlí 1961 í Reykjavík.
3. Brynja Helgadóttir fiskverkakona, starfsmaður Hraunbúða, f. 17. júlí 1961. Barnsfaðir hennar Sveinn Símonarson, f. 11. október 1962.
4. Berglind Helgadóttir fiskverkakona, starfsmaður Hraunbúða, býr nú í Hveragerði, f. 28. janúar 1963. Maður hennar Jóhann Hjaltalín Stefánsson.
5. Helgi Helgason sjómaður, f. 18. ágúst 1964. Kona hans Dagrún Deirdre Georgsdóttir.
6. Ingólfur Helgason iðnnemi, f. 7. maí 1970 í Eyjum, d. 24. september 1988.

Þau Jóhann Hjaltalín giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hveragerði.

I. Maður Berglindar er Jóhann Hjaltalín Stefánsson kranastjóri, f. 6. október 1964.
Börn þeirra:
1. Helgi Þór Jóhannsson, f. 4. febrúar 1992.
2. Jón Agnar Jóhannsson, f. 14. apríl 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.