„Ragnar Werner Hallbergsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ragnar Werner Hallbergsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Ragnar Werner Hallbergsson''', tölvufræðingur fæddist 21. maí 1957 á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]].<br>
'''Ragnar Werner Hallbergsson''', tölvufræðingur fæddist 21. maí 1957 á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]].<br>
Foreldrar hennar voru [[Hallberg Halldórsson (kaupmaður)|Hallberg Halldórsson]] bifreiðastjóri, kaupmaður, f. 4. maí 1910 í Borgarkoti á Skeiðum, Árn., d. 24. september 1982, og síðari kona hans [[Irma Pöhls Halldórsson]] af þýskum ættum, húsfreyja, f. 12. mars 1929, d. 18. apríl 2017.
Foreldrar hennar voru [[Hallberg Halldórsson (kaupmaður)|Hallberg Halldórsson]] bifreiðastjóri, kaupmaður, f. 4. maí 1910 í Borgarkoti á Skeiðum, Árn., d. 24. september 1982, og síðari kona hans [[Irma Pöhls Halldórsson]] af þýskum ættum, húsfreyja, f. 12. mars 1929, d. 18. apríl 2017.
Börn Þuríðar og Hallbergs:<br>
1. [[Halldóra Hallbergsdóttir|Halldóra Sigríður Hallbergsdóttir]] húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 11. desember 1932, d. 8. september 2016.<br>
2. [[Jenný Hallbergsdóttir]] húsfreyja, f. 15. september 1935 á Mosfelli, d. 10. mars 1995.<br>
Börn Hallbergs og Irmu Pöhls:<br>
3. [[Helga Hallbergsdóttir| Helga Jósefína Hallbergsdóttir]], BA-próf í íslensku og sagnfræði, M.A-próf í menningarmiðlun, forstöðumaður Byggðasafnsins í Eyjum, f. 3. júní 1952 á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]].<br>
4. [[Ragnar Werner Hallbergsson]] tölvufræðingur, f. 21. maí 1957 á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]].<br>
Barn Hallbergs og Bjarneyjar Elísabetar Narfadóttur:<br>
5. Hörður Hallbergsson rafvirki, yfirverkstjóri hjá Rafveitu Hafnarfjarðar, f. 5. júní 1932 í Hafnarfirði, d. 20. desember 2016. <br>
Barn Þuríðar og Karls Stefáns Daníelssonar:<br>
6. [[Sigríður Kristín Karlsdóttir]] húsfreyja, f. 28. apríl 1929.


Þau Ingibjörg giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.
Þau Ingibjörg giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

Núverandi breyting frá og með 13. febrúar 2025 kl. 15:01

Ragnar Werner Hallbergsson, tölvufræðingur fæddist 21. maí 1957 á Steinsstöðum.
Foreldrar hennar voru Hallberg Halldórsson bifreiðastjóri, kaupmaður, f. 4. maí 1910 í Borgarkoti á Skeiðum, Árn., d. 24. september 1982, og síðari kona hans Irma Pöhls Halldórsson af þýskum ættum, húsfreyja, f. 12. mars 1929, d. 18. apríl 2017.

Börn Þuríðar og Hallbergs:
1. Halldóra Sigríður Hallbergsdóttir húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 11. desember 1932, d. 8. september 2016.
2. Jenný Hallbergsdóttir húsfreyja, f. 15. september 1935 á Mosfelli, d. 10. mars 1995.
Börn Hallbergs og Irmu Pöhls:
3. Helga Jósefína Hallbergsdóttir, BA-próf í íslensku og sagnfræði, M.A-próf í menningarmiðlun, forstöðumaður Byggðasafnsins í Eyjum, f. 3. júní 1952 á Steinsstöðum.
4. Ragnar Werner Hallbergsson tölvufræðingur, f. 21. maí 1957 á Steinsstöðum.
Barn Hallbergs og Bjarneyjar Elísabetar Narfadóttur:
5. Hörður Hallbergsson rafvirki, yfirverkstjóri hjá Rafveitu Hafnarfjarðar, f. 5. júní 1932 í Hafnarfirði, d. 20. desember 2016.
Barn Þuríðar og Karls Stefáns Daníelssonar:
6. Sigríður Kristín Karlsdóttir húsfreyja, f. 28. apríl 1929.

Þau Ingibjörg giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Ragnars er Ingibjörg Tómasdóttir úr Kópavogi, húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 12. febrúar 1957. Foreldrar hennar Tómas Ólafsson, f. 3. júlí 1924, d. 27. júlí 1980, og Sigurvaldís Guðrún Lárusdóttir, f. 19. júní 1927, d. 13. júlí 2021.
Börn þeirra:
1. Íris Sif Ragnarsdóttir, f. 16. desember 1987.
2. Einar Hallberg Ragnarsson, f. 9. ágúst 1991.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.