„Kári Þorleifsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Kári Þorleifsson''', plötusmiður, verkamaður fæddist 17. nóvember 1962.<br> Foreldrar hans voru Þorleifur Sigurlásson frá Reynistað, pípulagningameistari, f. 16. mars 1930, d. 31. júlí 2021, og kona hans Aðalheiður Óskarsdóttir frá Hólnum, húsfreyja, f. 8. nóvember 1934. Börn Aðalheiðar og Þorleifs:<br> 1. Sigurlás Þorleifsson (skól...) |
m (Verndaði „Kári Þorleifsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 15. nóvember 2024 kl. 13:47
Kári Þorleifsson, plötusmiður, verkamaður fæddist 17. nóvember 1962.
Foreldrar hans voru Þorleifur Sigurlásson frá Reynistað, pípulagningameistari, f. 16. mars 1930, d. 31. júlí 2021, og kona hans Aðalheiður Óskarsdóttir frá Hólnum, húsfreyja, f. 8. nóvember 1934.
Börn Aðalheiðar og Þorleifs:
1. Sigurlás Þorleifsson.
2. Kristín Ósk Þorleifsdóttir, f. 2. janúar 1959.
3. Kári Þorleifsson, f. 17. nóvember 1962.
4. Hafþór Þorleifsson, f. 7. nóvember 1967.
5. Erna Þorleifsdóttir, f. 18. júlí 1972.
Þau Agnes giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Hrauntún 5.
I. Kona Kára er Agnes Einarsdóttir, f. 18. júní 1962.
Börn þeirra:
1. Einar Kristinn Kárason, f. 16. mars 1987.
2. Andrea Káradóttir, f. 20. febrúar 1991.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Kári.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.