„Anna Kristín Sigþórsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Anna Kristín Sigþórsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Anna Kristín Sigþórsdóttir''', stúdent, húsfreyja, bóhaldari, rak fyrirtækin Akurholt, AKS og Primus með manni sínum, fæddist 30. maí 1950.<br>
'''Anna Kristín Sigþórsdóttir''', stúdent, húsfreyja, bóhaldari, rak fyrirtækin Akurholt, AKS og Primus með manni sínum, fæddist 30. maí 1950.<br>
Foreldrar hennar [[Sigþór Sigurðsson]], sjómaður , stýrimaður, skipstjóri, f. 8. nóvember 1924, d. 19. desember 2007, og kona hans [[Valgerður Kr. Kristjánsdóttir]], húsfreyja, f. 9. júní 1930.
Foreldrar hennar [[Sigþór Sigurðsson]], sjómaður , stýrimaður, skipstjóri, f. 8. nóvember 1924, d. 19. desember 2007, og kona hans [[Valgerður Kr. Kristjánsdóttir]], húsfreyja, f. 9. júní 1930.
Börn Valgerðar og Sigþórs:<br>
1. [[Erla Fanný Sigþórsdóttir]] húsfreyja, verkakona, starfsmaður Pósts & síma, f. 13. júní 1949 í Reykjavík. Maður hennar Yngvi Geir Skarphéðinsson.<br>
2. [[Anna Kristín Sigþórsdóttir]] stúdent, húsfreyja í Garðabæ, bókhaldari, f. 30. maí 1950 á Reynifelli. Maður hennar Einar Sigfússon.<br>
3. [[Sigurbjörg Sigþórsdóttir]] húsfreyja, móttökuritari á Borgarspítalanum, f. 6. janúar 1953 á Reynifelli. Fyrrum maður hennar [[Guðjón Örn Vopnfjörð Aðalsteinsson]].<br>
4. [[Sveinn Valþór Sigþórsson]] húsamiður í Hafnarfirði, f. 3. mars 1956. Kona hans Baldvina Sverrisdóttir.<br>
5. [[Einar Sigþórsson]] sjómaður, stýrimaður í Eyjum, f. 22. mars 1962. Fyrrum kona hans Lóa Ósk Sigurðardóttir.<br>
6. [[Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir]] húsfreyja, viðskiptafræðingur í Reykjavík, f. 26. október 1966. Maður hennar Tryggvi Ársælsson.


Þau Einar giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Rvk.
Þau Einar giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Rvk.

Núverandi breyting frá og með 12. nóvember 2024 kl. 14:47

Anna Kristín Sigþórsdóttir, stúdent, húsfreyja, bóhaldari, rak fyrirtækin Akurholt, AKS og Primus með manni sínum, fæddist 30. maí 1950.
Foreldrar hennar Sigþór Sigurðsson, sjómaður , stýrimaður, skipstjóri, f. 8. nóvember 1924, d. 19. desember 2007, og kona hans Valgerður Kr. Kristjánsdóttir, húsfreyja, f. 9. júní 1930.

Börn Valgerðar og Sigþórs:
1. Erla Fanný Sigþórsdóttir húsfreyja, verkakona, starfsmaður Pósts & síma, f. 13. júní 1949 í Reykjavík. Maður hennar Yngvi Geir Skarphéðinsson.
2. Anna Kristín Sigþórsdóttir stúdent, húsfreyja í Garðabæ, bókhaldari, f. 30. maí 1950 á Reynifelli. Maður hennar Einar Sigfússon.
3. Sigurbjörg Sigþórsdóttir húsfreyja, móttökuritari á Borgarspítalanum, f. 6. janúar 1953 á Reynifelli. Fyrrum maður hennar Guðjón Örn Vopnfjörð Aðalsteinsson.
4. Sveinn Valþór Sigþórsson húsamiður í Hafnarfirði, f. 3. mars 1956. Kona hans Baldvina Sverrisdóttir.
5. Einar Sigþórsson sjómaður, stýrimaður í Eyjum, f. 22. mars 1962. Fyrrum kona hans Lóa Ósk Sigurðardóttir.
6. Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir húsfreyja, viðskiptafræðingur í Reykjavík, f. 26. október 1966. Maður hennar Tryggvi Ársælsson.

Þau Einar giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Önnu Kristínar er Einar Sigfússon, framkvæmdastjóri fyrirtækjanna Akurholt, AKS og Primus, f. 15. desember 1948. Foreldrar hans Sigfús Sigurðsson, f. 19. febrúar 1922, d. 21. agúst 1999, og Ragnheiður Esther Einarsdóttir, f. 31. október 1916, d. 5. nóvember 2002.
Barn þeirra:
1. Sigþór Einarsson, f. 29. september 1968.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.