„Kristján Októvíus Þorsteinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristján Októvíus Þorsteinsson''', frá Brekkum í Mýrdal, sjómaður á Þórshöfn á Langanesi fæddist 19. janúar 1906 og lést 5. júní 1989.<br> Foreldrar hans voru Þorsteinn Vigfússon bóndi, f. 12. apríl 1863 í Pétursey í Mýrdal, d. 6. mars 1942 í Eyjum, og kona hans Sigurbjörg Stígsdóttir húsfreyja, f. 17. apríl 1874 á Brekkum, d. 10. október 1907. Börn Sigurbjargar og Þorsteins:<br> 1. Jóhann Stígur...)
 
m (Verndaði „Kristján Októvíus Þorsteinsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. ágúst 2024 kl. 13:40

Kristján Októvíus Þorsteinsson, frá Brekkum í Mýrdal, sjómaður á Þórshöfn á Langanesi fæddist 19. janúar 1906 og lést 5. júní 1989.
Foreldrar hans voru Þorsteinn Vigfússon bóndi, f. 12. apríl 1863 í Pétursey í Mýrdal, d. 6. mars 1942 í Eyjum, og kona hans Sigurbjörg Stígsdóttir húsfreyja, f. 17. apríl 1874 á Brekkum, d. 10. október 1907.

Börn Sigurbjargar og Þorsteins:
1. Jóhann Stígur Þorsteinsson ljósmyndari, f. 3. september 1897, d. 17. ágúst 1970.
2. Guðbjörg Júlía Þorsteinsdóttir ráðskona í Reykjavík, f. 17. júlí 1899, d. 14. júlí 1987.
3. Helgi Ragnar Þorsteinsson verkstjóri á Þórshöfn, f. 23. nóvember 1901, d. 25 nóvember 1979.
4. Stígheiður Þorsteinsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 5. ágúst 1903, d. 30. ágúst 1999.
5. Kristján Októvíus Þorsteinsson sjómaður, f. 19. janúar 1906, d. 5. júní 1989.

Kristján var við járnsmíðanám í Eyjum 1930.
Þau Margrét giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Þórshöfn á Langanesi.

I. Kona Kristjáns var Margrét Halldórsdóttir, húsfreyja, f. 30. janúar 1911 á Þórshöfn, d. 20. desember 1988. Foreldrar hennar Halldór Kristján Guðbrandsson, f. 11. desember 1874, d. 17. september 1947, og Kristrún Katrín Jónsdóttir, f. 22. maí 1877, d. 15. apríl 1942.
Börn þeirra:
1. Alda Eygló Kristjánsdóttir, f. 4. júní 1937, d. 31. mars 2022.
2. Jóhanna Kristjánsdóttir, f. 5. september 1940, d. 14. október 2007.
3. Halldór Kristrún Briem, f. 16. janúar 1948, d. 2. október 1987.
4. Hrönn Kristjánsdóttir, f. 20. apríl 1950.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.