„Júlíus Magnússon“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Júlíus Gísli Magnússon''', frá Tungu við Heimagötu 4, útgerðarmaður, skrifstofustjóri fæddist 7. júlí 1938 og lést 28. október 1968.<br> Foreldrar hans voru Magnús Bergsson bakarameistari, f. 2. október 1898, d. 9. desember 1961, og kona hans Halldóra Valdimarsdóttir Reyndal húsfreyja, f. 9. september 1903, d. 12. júní 1942. Börn Halldóru og Magnúsar:<br> 1. Dóra Ha...)
 
m (Verndaði „Júlíus Magnússon“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 12. ágúst 2024 kl. 13:28

Júlíus Gísli Magnússon, frá Tungu við Heimagötu 4, útgerðarmaður, skrifstofustjóri fæddist 7. júlí 1938 og lést 28. október 1968.
Foreldrar hans voru Magnús Bergsson bakarameistari, f. 2. október 1898, d. 9. desember 1961, og kona hans Halldóra Valdimarsdóttir Reyndal húsfreyja, f. 9. september 1903, d. 12. júní 1942.

Börn Halldóru og Magnúsar:
1. Dóra Hanna Magnúsdóttir húsfreyja, f. 27. júní 1925, d. 30. júní 2013. Maður hennar Sigmundur Andrésson.
2. Bergur Magnússon, f. 30. september 1927, d. 3. júlí 1942.
3. Þóra Magnúsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 13. apríl 1930. Maður hennar Kristinn Pálsson, látinn.
4. Júlíus Gísli Magnússon útgerðarmaður, f. 7. júlí 1938, d. 28. október 1968. Kona hans Þórunn Gunnarsdóttir.
5. Halldór Sigurður Magnússon bankastarfsmaður, fulltrúi, f. 30. apríl 1942. Kona hans Kristín Bjarnadóttir.

Þau Þórunn giftu sig 1963, eignuðust tvö börn, en annað þeirra var barn Þórunnar og kjörbarn Júlíusar.

I. Kona Júlíusar, (19. október 1963), var Þórunn Gunnarsdóttir (Horninu), frá Brúarhúsi við Vestmannabraut 1 (Horninu), húsfreyja, f. 7. mars 1939, d. 12. júní 2020.
Börn þeirra:
1. Þorsteinn Marel Júlíusson, kjörbarn Júlíusar, f. 18. ágúst 1959 í Rvk.
2. Magnús Júlíusson, f. 4. apríl 1964 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.