„Jóna Magnúsdóttir (Hrafnabjörgum)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Jóna Magnúsdóttir (Hrafnabjörgum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 19: | Lína 19: | ||
3. [[Kristín Björg Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 15. júní 1948 í Bjarma. Maður hennar [[Sveinbjörn Jónsson (Hrauntúni)|Sveinbjörn Jónsson]].<br> | 3. [[Kristín Björg Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 15. júní 1948 í Bjarma. Maður hennar [[Sveinbjörn Jónsson (Hrauntúni)|Sveinbjörn Jónsson]].<br> | ||
4. [[Viktor Hjartarson|Hermann Viktor Hjartarson]], f. 31. mars 1951 í Höfða. Kona hans [[Ágústa Magnúsdóttir (Hamri)|Ágústa Magnúsdóttir]].<br> | 4. [[Viktor Hjartarson|Hermann Viktor Hjartarson]], f. 31. mars 1951 í Höfða. Kona hans [[Ágústa Magnúsdóttir (Hamri)|Ágústa Magnúsdóttir]].<br> | ||
5. [[Hjördís Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 16. ágúst 1952 í Höfða. | 5. [[Hjördís Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 16. ágúst 1952 í Höfða. Fyrrum maður hennar [[Þorsteinn Árnason (bifreiðastjóri)|Þorsteinn Árnason]]. Maður hennar Finnur Jóhannsson frá Færeyjum.<br> | ||
6. [[Guðni Hjartarson]], f. 8. nóvember 1961 á Brimhólabraut 31. Sambúðarkona hans [[Rósa Benónýsdóttir]]. | 6. [[Guðni Hjartarson]], f. 8. nóvember 1961 á Brimhólabraut 31. Sambúðarkona hans [[Rósa Benónýsdóttir]]. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Útgáfa síðunnar 20. júní 2024 kl. 13:43
Jóna Karólína Magnúsdóttir frá Hrafnabjörgum, húsfreyja fæddist 10. júní 1922 í Pétursborg og lést 30. janúar 2009 á Heilbrigðisstofnuninni.
Foreldrar hennar voru Jón Magnús Tómasson , f. 10. september 1896, d. 1. mars 1977, og kona hans Kristín Björg Jónsdóttir, f. 23. desember 1898, d. 17. september 1935.
Börn Kristínar og Magnúsar:
1. Jóna Karólína Magnúsdóttir, f. 10. júní 1922, d. 30. janúar 2009.
2. Jón Guðbjörn Magnússon, f. 9. ágúst 1923, d. 31. janúar 1967.
3. Jón Berg Halldórsson, f. 1. júlí 1935.
Jóna var með foreldrum sínum fyrstu ár sín, en móðir hennar lést er Jóna var á fjórtánda árinu.
Hún fór ung með föður sínum austur á Firði þar sem hún var ráðskona í verbúð og svo seinna starfsstúlka á sjúkrahúsi Norðfjarðar.
Þau Hjörtur voru í sambúð, eignuðust sex börn, en misstu fyrsta barnið á fyrsta ári þess. Þau bjuggu í Gerði 1941, í Ásgarði 1945, Bjarma við Miðstræti 4 1948, í Höfða við Hásteinsveg 21 1949 og 1952, Brimhólabraut 28 1972.
Guðni Hjörtur lést 2008 og Jóna Karólína 2009.
I. Sambúðarmaður Jónu Karólínu var Guðni Hjörtur Guðnason frá Barðsnesi í Norðfirði, sjómaður, verkamaður, f. 7. júlí 1922, d. 24. janúar 2008.
Börn þeirra:
1. Drengur, f. 10. desember 1941 í Gerði, d. 1942.
2. Jóhann Ríkharð Hjartarson, f. 19. maí 1943 í Ásgarði. Kona hans Þórunn Gunnarsdóttir.
3. Kristín Björg Hjartardóttir húsfreyja, f. 15. júní 1948 í Bjarma. Maður hennar Sveinbjörn Jónsson.
4. Hermann Viktor Hjartarson, f. 31. mars 1951 í Höfða. Kona hans Ágústa Magnúsdóttir.
5. Hjördís Hjartardóttir húsfreyja, f. 16. ágúst 1952 í Höfða. Fyrrum maður hennar Þorsteinn Árnason. Maður hennar Finnur Jóhannsson frá Færeyjum.
6. Guðni Hjartarson, f. 8. nóvember 1961 á Brimhólabraut 31. Sambúðarkona hans Rósa Benónýsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 15. febrúar 2009. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.