„Hrönn Sigurjónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Hrönn Sigurjónsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 14: Lína 14:
Þau Sigurður Már giftu sig 2001. Sigurður ættleiddi Gunnar Má og ól hann upp ásamt Gunnjóni syni Hrannar,  
Þau Sigurður Már giftu sig 2001. Sigurður ættleiddi Gunnar Má og ól hann upp ásamt Gunnjóni syni Hrannar,  


I. Maður Hrannar, (19. október 1971, skildu), er [[Guðbrandur Jónatansson]] verslunarmaður, f. 13. febrúar 1954. Foreldrar hans Jónatan Guðbrandsson, í Hafnarfirði, f. 11. janúar 1926, d. 30. september 1978, og Guðmunda Kristín Guðmundsdóttir, f. 11. maí 1925, d. 25. desember 2017.<br>
I. Maður Hrannar, (19. október 1971, skildu), er Guðbrandur Jónatansson verslunarmaður, f. 13. febrúar 1954. Foreldrar hans Jónatan Guðbrandsson, í Hafnarfirði, f. 11. janúar 1926, d. 30. september 1978, og Guðmunda Kristín Guðmundsdóttir, f. 11. maí 1925, d. 25. desember 2017.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Bjarnveig Guðbrandsdóttir]], f. 7. febrúar 1973 í Hfirði.<br>
1. [[Bjarnveig Guðbrandsdóttir]], f. 7. febrúar 1973 í Hfirði.<br>

Núverandi breyting frá og með 12. júní 2024 kl. 10:39

Hrönn Sigurjónsdóttir frá Skjaldbreið við Urðaveg 36, húsfreyja, leikskólakennari fæddist 28. janúar 1954.
Foreldrar hennar voru Sigurjón Jónsson frá Engey, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 21. október 1923, d. 8. október 1991, og kona hans Bjarnveig Ólafsdóttir, frá Siglufirði, húsfreyja, f. 30. janúar 1924, d. 23. mars 1964.

Börn Bjarnveigar og Sigurjóns:
1. Sigríður Harpa Sigurjónsdóttir verkakona, húsfreyja á Selfossi, f. 2. janúar 1951 á Skjaldbreið. Fyrrum maður hennar Lýður Ægisson. Maður hennar Héðinn Konráðsson.
2. Ragnar Sigurjónsson ljósmyndari, blaðamaður í Mosfellsbæ, verslunarmaður á Selfossi, f. 14. júní 1952 á Skjaldbreið. Fyrrum kona Margrét Klara Jóhannsdóttir. Kona hans Sigríður Oddný Stefánsdóttir.
3. Hrönn Sigurjónsdóttir húsfreyja, leikskólakennari í Hafnarfirði, f. 28. janúar 1954. Fyrrum maður hennar Guðbrandur Jónatansson. Fyrrum sambýlismaður Gestur Páll Gunnbjörnsson. Maður hennar Sigurður Már Sigurðsson.
4. Sigurjón Sigurjónsson verkstjóri, f. 29. desember 1958. Fyrrum kona hans Erna Ólöf Óladóttir.
5. Bylgja Sigurjónsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði, f. 25. september 1962. Fyrrum sambýlismaður Dagur Bjarnason.

Hrönn lærði leikskólakennslu í HÍ, lauk því námi 2004, lærði fótaaðgerðafræði í Fótaaðgerðaakademíunni í Kópavogi, lauk því námi 2014.
Þau Guðbrandur giftu sig 1971, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Miðstræti 14. Þau skildu 1976.
Þau Gestur Páll hófu sambúð, eignuðust eitt barn og fóstruðu barn, en skildu.
Þau Sigurður Már giftu sig 2001. Sigurður ættleiddi Gunnar Má og ól hann upp ásamt Gunnjóni syni Hrannar,

I. Maður Hrannar, (19. október 1971, skildu), er Guðbrandur Jónatansson verslunarmaður, f. 13. febrúar 1954. Foreldrar hans Jónatan Guðbrandsson, í Hafnarfirði, f. 11. janúar 1926, d. 30. september 1978, og Guðmunda Kristín Guðmundsdóttir, f. 11. maí 1925, d. 25. desember 2017.
Börn þeirra:
1. Bjarnveig Guðbrandsdóttir, f. 7. febrúar 1973 í Hfirði.
2. Jónatan Guðbrandsson, f. 19. október 1977 í Eyjum.

II. Sambúðarmaður Hrannar, skildu, var Gestur Páll Gunnbjörnsson, sjómaður, f. 29. maí 1962 á Patreksfirði, d. 4. febrúar 2024. Foreldrar hans Gunnbjörn Ólafsson, f. 18. mars 1938, d. 25. nóvember 2021, og Guðný Gestsdóttir, f. 30. ágúst 1945, d. 5. ágúst 1983.
Barn þeirra:
3. Gunnjón Gestsson, f. 22. ágúst 1990 á Akranesi.
Fósturbarn þeirra:
4. Gunnar Már Sigurgeirsson, f. 6. apríl 1987 í Eyjum. Hann var ættleiddur af Sigurði Má.

III. Maður Hrannar, (7. júlí 2001), er Sigurður Már Sigurðsson, vélvirki í Hfirði, f. 11. mars 1953. Foreldrar hans Sigurður Jónsson, f. 9. desember 1921, d. 20. september 1997, og Margrét Þorleifsdóttir, f. 28. júlí 1926, d. 25. október 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.