Bjarnveig Guðbrandsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bjarnveig Guðbrandsdóttir húsfreyja, fótaaðgerðafræðingur, sjúkraliði, aðstoðarmaður sjúkraþjálfara, fæddist 7. febrúar 1973.
Foreldrar hennar Hrönn Sigurjónsdóttir, húsfreyja, leikskólakennari, f. 28. janúar 1954, og maður hennar Guðbrandur Jónatansson, verslunarmaður, f. 13. febrúar 1954.

Þau Bjarni giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa á Tálknafirði.

I. Maður Bjarnveigar er Bjarni Jónsson frá Tálknafirði, skipstjóri, f. 22. júní 1972. Foreldrar hans Jón Bjarnason, f. 27. mars 1930, d. 1. apríl 2010, og Ása Jónsdóttir, f. 16. mars 1940.
Börn þeirra:
1. Jón Bjarnason, f. 4. mars 1992.
2. Elsa Hrönn Bjarnadóttir, f. 20. október 1996.
3. Hafdís Helga Bjarnadótttir, f. 22. mars 1999.
4. Sölvi Bjarnason, f. 11. júlí 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.