„Ólafur Þór Sigurvinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ólafur Þór Sigurvinsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:
1. [[Andrés Sigurvinsson|Andrés Bjarni Sigurvinsson]] kennari, bæjarfulltrúi, leikstjóri, framkvæmdastjóri, f. 17. júní 1949 í Snotrunesi í Borgarfirði eystra. Fyrrum kona hans Lovísa Matthíasdóttir. Kona hans Rebekka Sigríður Friðgeirsdóttir.<br>
1. [[Andrés Sigurvinsson|Andrés Bjarni Sigurvinsson]] kennari, bæjarfulltrúi, leikstjóri, framkvæmdastjóri, f. 17. júní 1949 í Snotrunesi í Borgarfirði eystra. Fyrrum kona hans Lovísa Matthíasdóttir. Kona hans Rebekka Sigríður Friðgeirsdóttir.<br>
2. [[Ólafur Þór Sigurvinsson]] pípulagningameistri, knattspyrnumaður, f. 8. apríl 1951 í Snotrunesi.  Kona hans Margrét Þóra Guðmundsdóttir. <br>
2. [[Ólafur Þór Sigurvinsson]] pípulagningameistri, knattspyrnumaður, f. 8. apríl 1951 í Snotrunesi.  Kona hans Margrét Þóra Guðmundsdóttir. <br>
3. [[Ásgeir Sigurvinsson (Snæfelli)|Ásgeir Sigurvinsson]] knattspyrnumaður, f. 8. maí 1955 í Eyjum. Kona hans Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir.
3. [[Ásgeir Sigurvinsson]] knattspyrnumaður, f. 8. maí 1955 í Eyjum. Kona hans Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir.


Ólafur Þór lærði pípulagnir hjá [[Adolf Óskarsson (pípulagningameistari)|Adolf Óskarssyni]], varð meistari. Hann gat sér gott orð í knattspyrnu, var í landsliðinu.<br>
Ólafur Þór lærði pípulagnir hjá [[Adolf Óskarsson (pípulagningameistari)|Adolf Óskarssyni]], varð meistari. Hann gat sér gott orð í knattspyrnu, var í landsliðinu.<br>

Núverandi breyting frá og með 3. júní 2024 kl. 13:42

Ólafur Þór Sigurvinsson pípulagningameistari fæddist 8. apríl 1951 í Snotrunesi í Borgarfirði eystra.
Foreldrar hans voru Sigurvin Þorkelsson sjómaður, verkamaður, f. 21. desember 1922 á Hellissandi, d. 29. desember 1973, og kona hans Vilborg Ingibjörg Andrésdóttir frá Snotrunesi, húsfreyja, f. 4. september 1924, d. 13. ágúst 2009.

Börn Vilborgar og Sigurvins:
1. Andrés Bjarni Sigurvinsson kennari, bæjarfulltrúi, leikstjóri, framkvæmdastjóri, f. 17. júní 1949 í Snotrunesi í Borgarfirði eystra. Fyrrum kona hans Lovísa Matthíasdóttir. Kona hans Rebekka Sigríður Friðgeirsdóttir.
2. Ólafur Þór Sigurvinsson pípulagningameistri, knattspyrnumaður, f. 8. apríl 1951 í Snotrunesi. Kona hans Margrét Þóra Guðmundsdóttir.
3. Ásgeir Sigurvinsson knattspyrnumaður, f. 8. maí 1955 í Eyjum. Kona hans Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir.

Ólafur Þór lærði pípulagnir hjá Adolf Óskarssyni, varð meistari. Hann gat sér gott orð í knattspyrnu, var í landsliðinu.
Þau Þóra giftu sig 1978, eignuðust þrjú börn.

I. Kona Ólafs, (22. júní 1978), er Margrét Þóra Guðmundsdóttir kennari, húsfreyja, f. 25. febrúar 1952 í Reykjavík. Foreldrar hennar Guðmundur Jónatan Kristjánsson frá Merkisteini á Eyrarbakka, málari, f. 2. ágúst 1929, d. 17. desember 2010, og kona hans Jóna Laufey Hallgrímsdóttir frá Þingeyri, húsfreyja, f. 6. mars 1920, d. 24. febrúar 2011.
Börn þeirra:
1. Bryndís Ólafsdóttir verkefnastjóri í menningar- og viðskiptaráðuneytinu, f. 30. mars 1971. Fyrrum maður hennar Frank Posph.
2. Sigurvin Ólafsson lögfræðingur, þjálfari. Kona hans Drífa Skúladóttir, f. 18. júlí 1976.
3. Guðjón Ólafsson birtingastjóri, f. 12. apríl 1989. Kona hans Hrafnhildur Ylfa Magnúsardóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.