„Þorvaldína Elín Þorleifsdóttir“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Þorvaldína Elín Þorleifsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 10: | Lína 10: | ||
Þorvaldína var með foreldrum sínum á Efra-Hvoli 1901, á Miðhúsum þar 1910.<br> | Þorvaldína var með foreldrum sínum á Efra-Hvoli 1901, á Miðhúsum þar 1910.<br> | ||
Þau Salómon giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu | Þau Salómon giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Giljum í Hvolhreppi 1920, í [[Landlyst]] 1924, síðast í Fellsmúla í Rvk.<br> | ||
Salómon lést 1966 og Þorvaldína 1981. | Salómon lést 1966 og Þorvaldína 1981. | ||
Útgáfa síðunnar 30. mars 2024 kl. 14:37
Þorvaldína Elín Þorleifsdóttir frá Miðhúsum í Hvolhreppi, húsfreyja fæddist 17. apríl 1895 og lést 10. október 1981.
Foreldrar hennar voru Þorleifur Nikulásson bóndi á Efra-Hvoli og Miðhúsum í Hvolhreppi, f. 30. ágúst 1863, d. 21. apríl 1940, og kona hans Kristín Þorvaldsdóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1866, d. 20. ágúst 1959.
Börn Kristínar og Þorleifs-í Eyjum:
1. Sigurlás Þorleifsson á Reynistað, f. 13. ágúst 1893, d. 26. nóvember 1980.
2. Þorvaldína Elín Þorleifsdóttir húsfreyja í Landlyst, f. 17. apríl 1895, d. 10. október 1981.
3. Gróa Þorleifsdóttir húsfreyja í Stafholti, f. 20. október 1896, d. 10. júlí 1991.
4. Jón Þorleifsson bifreiðastjóri, f. 24. júní 1898, d. 29. mars 1983.
5. Sigurgeir Þorleifsson á Sæbergi, f. 12. júlí 1902, d. 24. ágúst 1950.
Þorvaldína var með foreldrum sínum á Efra-Hvoli 1901, á Miðhúsum þar 1910.
Þau Salómon giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Giljum í Hvolhreppi 1920, í Landlyst 1924, síðast í Fellsmúla í Rvk.
Salómon lést 1966 og Þorvaldína 1981.
Maður Þorvaldínu var Salómon Bárðarson frá Norður- Móeiðarhvolshjáleigu í Oddasókn, Rang., f. 7. maí 1889, d. 8. febrúar 1966.
Börn þeirra:
1. Kristín Salómonsdóttir húsfreyja í Rvk, f. 28. októbver 1915 á Giljum í Hvolhreppi, d. 6. mars 1999. Fyrri maður hennar Óskar Magnússon. Síðari maður hennar Hallgrímur Pétursson.
2. Bragi Salómonsson, f. 28. desember 1924, d. 11. ágúst 2006. Kona hans Pálína Pálsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning Braga.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.