„Jóna Ágústa Adolfsdóttir“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Jóna Ágústa Adolfsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Jóna Ágústa Adolfsdóttir''' húsfreyja fæddist 16. júní 1950 í [[Bjarmi|Bjarma við Miðstræti 4]].<br> | '''Jóna Ágústa Adolfsdóttir''' húsfreyja, verkakona fæddist 16. júní 1950 í [[Bjarmi|Bjarma við Miðstræti 4]].<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Adolf Magnússon (Sjónarhól)|Adolf Magnússon]] frá [[Sjónarhóll|Sjónarhól]], sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1922 í [[Nikhóll|Nikhól]], d. 29. nóvember 2005, og kona hans [[Sigríður Jónsdóttir (Bjarma)|Þorgerður Sigríður Jónsdóttir]] frá Ísafirði, húsfreyja, f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003. | Foreldrar hennar voru [[Adolf Magnússon (Sjónarhól)|Adolf Magnússon]] frá [[Sjónarhóll|Sjónarhól]], sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1922 í [[Nikhóll|Nikhól]], d. 29. nóvember 2005, og kona hans [[Sigríður Jónsdóttir (Bjarma)|Þorgerður Sigríður Jónsdóttir]] frá Ísafirði, húsfreyja, f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003. | ||
Lína 16: | Lína 16: | ||
Þau Páll giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Akranesi. | Þau Páll giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Akranesi. | ||
I. Maður Jónu Ágústu er Páll Jónsson, f. 25. janúar 1944. Foreldrar hans Jón Valgeirsson bóndi í Ingólfsfirði á Ströndum, bjó síðar á Akranesi, f. 2. mars 1897, d. 31. maí 1984, og Elísabet Óladóttir húsfreyja, f. 29. desember 1898, d. 23. nóvember 1982.<br> | I. Maður Jónu Ágústu er Páll Jónsson, f. 25. janúar 1944 á Ingólfsfirði. Foreldrar hans Jón Valgeirsson bóndi í Ingólfsfirði á Ströndum, bjó síðar á Akranesi, f. 2. mars 1897, d. 31. maí 1984, og kona hans Elísabet Óladóttir húsfreyja, f. 29. desember 1898, d. 23. nóvember 1982.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Hafþór Pálsson, f. 5. febr. 1971.<br> | 1. Hafþór Pálsson, f. 5. febr. 1971.<br> |
Útgáfa síðunnar 22. janúar 2024 kl. 21:33
Jóna Ágústa Adolfsdóttir húsfreyja, verkakona fæddist 16. júní 1950 í Bjarma við Miðstræti 4.
Foreldrar hennar voru Adolf Magnússon frá Sjónarhól, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1922 í Nikhól, d. 29. nóvember 2005, og kona hans Þorgerður Sigríður Jónsdóttir frá Ísafirði, húsfreyja, f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003.
Börn Þorgerðar og Adolfs:
2. Sólveig Adolfsdóttir, f. 1. október 1946 á Hlíðarenda á Ísafirði. Maður hennar Þór Ísfeld Vilhjálmsson.
3. Kristín Margrét Adolfsdóttir, f. 17. nóvember 1947 í Bjarma. Maður hennar Hafsteinn Sæmundsson.
4. Kristján Ágúst Adolfsson, f. 14. apríl 1949 í Bjarma. Kona hans Guðríður Óskarsdóttir.
5. Jóna Ágústa Adolfsdóttir, f. 16. júní 1950 í Bjarma. Maður hennar Páll Jónsson.
6. Guðrún Hlín Adolfsdóttir, f. 24. mars 1952 í Bjarma. Maður hennar Ragnar Jónsson.
7. Guðmundur Adolf Adolfsson, f. 13. október 1955 í Bjarma. Kona hans Valdís Jónsdóttir.
8. Soffía Svava Adolfsdóttir, f. 5. janúar 1959 að Vestmannabraut 76. Maður hennar Þórður K. Karlsson.
Barn Adolfs áður:
9. Hafdís Adolfsdóttir skurðstofuhjúkrunarfræðingur, síðar í Noregi, f. 25. apríl 1946 í Reykjavík. Maður hennar Kristján Eyfjörð Hilmarsson.
Jóna Ágústa var með foreldrum sínum, í Bjarma og við Vestmannabraut 76.
Þau Páll giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Akranesi.
I. Maður Jónu Ágústu er Páll Jónsson, f. 25. janúar 1944 á Ingólfsfirði. Foreldrar hans Jón Valgeirsson bóndi í Ingólfsfirði á Ströndum, bjó síðar á Akranesi, f. 2. mars 1897, d. 31. maí 1984, og kona hans Elísabet Óladóttir húsfreyja, f. 29. desember 1898, d. 23. nóvember 1982.
Börn þeirra:
1. Hafþór Pálsson, f. 5. febr. 1971.
2. Jón Valgeir Pálsson, f. 24. marz 1973.
3. Kristján Ágúst Pálsson, f. 16. apríl 1984.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.