„Kristján Sigurgeirsson (kerfisfræðingur)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Kristján Sigurgeirsson''' kerfisfræðingur fæddist 8. janúar 1950 að Laugardælum í Árn.<br> Foreldrar hans voru Sigurgeir Kristjánsson búfræðingur, bústjóri, lögregluþjónn, forstjóri, f. 30. júlí 1916, d. 5. júní 1993, og kona hans Björg Ágústsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 18. ágúst 1923, d. 30, september 2005. Börn Bjargar og Sigurgeirs: <br> 1. Elín Ágústa Sigurgeirsdóttir (ritari)|...) |
m (Verndaði „Kristján Sigurgeirsson (kerfisfræðingur)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 12. desember 2023 kl. 18:17
Kristján Sigurgeirsson kerfisfræðingur fæddist 8. janúar 1950 að Laugardælum í Árn.
Foreldrar hans voru Sigurgeir Kristjánsson búfræðingur, bústjóri, lögregluþjónn, forstjóri, f. 30. júlí 1916, d. 5. júní 1993, og kona hans Björg Ágústsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 18. ágúst 1923, d. 30, september 2005.
Börn Bjargar og Sigurgeirs:
1. Elín Ágústa ritari velferðarráðherra, er fædd í Laugardælum þann 20. maí 1948. Fyrrum maður hennar Skúli Sigurðsson. Maður hennar er Gunnar Briem, kerfisfræðingur, fæddur 25. apríl 1951.
2. Kristján kerfisfræðingur er fæddur í Laugardælum þann 8. janúar 1950. Hann var kvæntur Kristínu Guðmundsdóttur bankastarfsmanni, fædd 8. september 1951, d. 25. maí 2014.
3. Yngvi Sigurður skipstjóri er fæddur í Vestmannaeyjum þann 6. desember 1955. Kona hans er Oddný Garðarsdóttir meðhjálpari við Landakirkju, fædd 14. febrúar 1956.
4. Guðbjörg framhaldsskólakennari er fædd í Vestmannaeyjum 25. september 1959. Maður hennar er Pétur Steingrímsson lögregluvarðstjóri, fæddur 14. janúar 1957.
Kristján var með foreldrum sínum.
Hann varð kerfisfræðingur.
Þau Kristín giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Flúðasel í Rvk.
Kristín lést 2014.
I. Kona Kristjáns, (7. september 1974), var Kristín Guðmundsdóttir úr Reykjavík, bankastafsmaður, f. 8. september 1951, d. 25. maí 2014.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigurður Ibsen skipstjóri, f. 9. ágúst 1926, d. 31. október 2007, og kona hans Sesselja Jóhanna Guðnadóttir húsfreyja, f. 21. nóvember 1929, d. 2. ágúst 2000.
Börn þeirra:
1. Sigurgeir Kristjánsson, f. 2. júní 1974. Kona hans er Rakel Ýr Pétursdóttir.
2. Guðmundur Kristjánsson, f. 10. febrúar 1980. Kona hans er Brynja Sigurðardóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 2014. Minning Kristínar.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.