„Guðjón Ingibergsson (Sandfelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
1. Þorvaldur Ingibergsson, f. 7. október 1926 á Sandfelli, d. 15. ágúst 1927.<br>  
1. Þorvaldur Ingibergsson, f. 7. október 1926 á Sandfelli, d. 15. ágúst 1927.<br>  
2. [[Guðjón Ingibergsson (Sandfelli)|Guðjón Ingibergsson]] sjómaður, f. 25. september 1928 á Þorvaldseyri, d. 16. nóvember 1989.<br>
2. [[Guðjón Ingibergsson (Sandfelli)|Guðjón Ingibergsson]] sjómaður, f. 25. september 1928 á Þorvaldseyri, d. 16. nóvember 1989.<br>
3. [[Jónína Margrét Ingibergsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 5. júní 1931 á Grímsstöðum, d. 8. desember 2014.<br>
3. [[Jónína Ingibergsdóttir (Sandfelli)|Jónína Margrét Ingibergsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 5. júní 1931 á Grímsstöðum, d. 8. desember 2014.<br>
4. [[Matthías Ingibergsson (Sandfelli)|Matthías Ingibergsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. janúar 1933 á Grímsstöðum, d. 31. október 2006.<br>
4. [[Matthías Ingibergsson (Sandfelli)|Matthías Ingibergsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. janúar 1933 á Grímsstöðum, d. 31. október 2006.<br>
5. [[Inga Ingibergsdóttir (Sandfelli)|Inga Hallgerður Ingibergsdóttir]] , f. 21. maí 1937 í Hvammi, síðast í Hrísey, d. 11. desember 1990.<br>
5. [[Inga Ingibergsdóttir (Sandfelli)|Inga Hallgerður Ingibergsdóttir]] , f. 21. maí 1937 í Hvammi, síðast í Hrísey, d. 11. desember 1990.<br>

Útgáfa síðunnar 6. desember 2023 kl. 16:28

Guðjón Ingibergsson.

Guðjón Ingibergsson frá Sandfelli, sjómaður fæddist 25. september 1928 á Þorvaldseyri við Vestmannabraut 35 og lést 16. nóvember 1989.
Foreldrar hans voru Ingibergur Gíslason frá Sjávargötu á Eyrarbakka, skipstjóri, f. 16. janúar 1897, d. 15. janúar 1987, og kona hans Árný Guðjónsdóttir frá Sandfelli, húsfreyja, f. þar 8. september 1906, d. 10. ágúst 1943.
Stjúpmóðir Guðjóns og síðari kona Ingibergs var Lovísa Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 30. september 1910, d. 29. maí 2000.

Börn Árnýjar og Ingibergs:
1. Þorvaldur Ingibergsson, f. 7. október 1926 á Sandfelli, d. 15. ágúst 1927.
2. Guðjón Ingibergsson sjómaður, f. 25. september 1928 á Þorvaldseyri, d. 16. nóvember 1989.
3. Jónína Margrét Ingibergsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 5. júní 1931 á Grímsstöðum, d. 8. desember 2014.
4. Matthías Ingibergsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. janúar 1933 á Grímsstöðum, d. 31. október 2006.
5. Inga Hallgerður Ingibergsdóttir , f. 21. maí 1937 í Hvammi, síðast í Hrísey, d. 11. desember 1990.
6. Árný Ingibjörg Ingibergsdóttir, f. 20. júní 1943 á Sandfelli, d. 2. maí 1989. Börn Ingibergs og Lovísu Guðrúnar:
7. Guðrún Ingibergsdóttir húsfreyja, f. 20. desember 1944 á Sandfelli.
8. Guðmunda Ingibergsdóttir húsfreyja, f. 2. september 1948 á Sandfelli.

Guðjón var með foreldrum sínum á Þorvaldseyri, Eystri-Oddsstöðum og á Sandfelli, en móðir hans lést, er hann var tæpra 15 ára.
Hann var með föður sínum og Lovísu stjúpmóður sinni, síðar í Uppsölum við Faxastíg 7b og í Ey við Vestmannabraut 48b.
Guðjón var sjómaður frá 12 ára aldri, á vélbátum og togurum. Síðast var hann með trilluútgerð og reri einn á trillunni Auði.
Guðjón lést í róðri á trillu sinni.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.