„Sigurður Sigurðsson (Svanhól)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 12: | Lína 12: | ||
6. [[Þórey Guðjóns (Svanhól)|Þórey Guðjóns]], f. 1. ágúst 1944, d. 31. desember 2000. Maður hennar [[Agnar Pétursson (Fagurhól)|Agnar Pétursson]].Sigurður var með foreldrum sínum í æsku.<br> | 6. [[Þórey Guðjóns (Svanhól)|Þórey Guðjóns]], f. 1. ágúst 1944, d. 31. desember 2000. Maður hennar [[Agnar Pétursson (Fagurhól)|Agnar Pétursson]].Sigurður var með foreldrum sínum í æsku.<br> | ||
Sigurður lauk 3. bekkjar gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1961, lærði rennismíði í [[Vélsmiðjan Magni|Magna]] og [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]]. Meistari hans var [[Njáll Andersen]]. Hann lauk sveinsprófi 1966 og fékk meistarabréf 1968. <br> | Sigurður lauk 3. bekkjar gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1961, lærði rennismíði í [[Vélsmiðjan Magni|Magna]] og [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]]. Meistari hans var [[Njáll Andersen (Sólbakka)|Njáll Andersen]]. Hann lauk sveinsprófi 1966 og fékk meistarabréf 1968. <br> | ||
Sigurður vann í Magna og í [[Skipalyftan|Skipalyftunni]] eftir sameiningu Magna og [[Vélsmiðjan Völundur|Völundar]].<br> | Sigurður vann í Magna og í [[Skipalyftan|Skipalyftunni]] eftir sameiningu Magna og [[Vélsmiðjan Völundur|Völundar]].<br> | ||
Þau Margrét giftu sig 1967, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Oddsstaðabraut|Oddsstaðabraut 10]] við Gos 1973, búa nú á [[Hrauntún|Hrauntúni 24]]. | Þau Margrét giftu sig 1967, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Oddsstaðabraut|Oddsstaðabraut 10]] við Gos 1973, búa nú á [[Hrauntún|Hrauntúni 24]]. |
Útgáfa síðunnar 5. desember 2023 kl. 14:04
Sigurður Sigurðsson (Diddi í Svanhól) frá Svanhól, rennismíðameistari fæddist 12. ágúst 1945.
Foreldrar hans voru Sigurður Gísli Bjarnason frá Hlaðbæ, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 14. nóvember 1905, d. 5. október 1970, og kona hans Þórdís Guðjónsdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja, f. 26. nóvember 1908, d. 2. júní 1995.
Börn Þórdísar og Sigurðar:
1. Jóhann Guðmundur Sigurðsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 30. júní 1930 í Hlaðbæ, d. 17. október 2003. Kona hans Guðný Guðmundsdóttir, látin.
2. Bjarni Hilmir Sigurðsson vélstjóri, f. 3. september 1932 á Heiði. Kona hans Friðrikka Sigurðardóttir.
3. Halla Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 18. júlí 1936. Maður hennar Jón Snæbjörnsson.
4. Sigurður Sigurðsson rennismíðameistari, f. 12. ágúst 1945. Kona hans Margrét Sigurðardóttir.
5. Gunnar Þór Sigurðsson vélstjóri, rafvirkjameistari í Hafnarfirði, f. 7. júlí 1948. Fyrrum kona hans Bjartey Sigurðardóttir.
Uppeldissystir Sigurðar, dóttir Sigrúnar móðursystur hans:
6. Þórey Guðjóns, f. 1. ágúst 1944, d. 31. desember 2000. Maður hennar Agnar Pétursson.Sigurður var með foreldrum sínum í æsku.
Sigurður lauk 3. bekkjar gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskólanum 1961, lærði rennismíði í Magna og Iðnskólanum. Meistari hans var Njáll Andersen. Hann lauk sveinsprófi 1966 og fékk meistarabréf 1968.
Sigurður vann í Magna og í Skipalyftunni eftir sameiningu Magna og Völundar.
Þau Margrét giftu sig 1967, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Oddsstaðabraut 10 við Gos 1973, búa nú á Hrauntúni 24.
I. Kona Sigurðar, 26. desember 1967), er Margrét Sigurðardóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 10. apríl 1947.
Börn þeirra:
1. Sigurður Kristján Sigurðsson viðskiptafræðingur í Reykjavík, f. 24. júlí 1970. Fyrrum sambúðarkona Berglind Birgisdóttir. Sambúðarkona hans Sara Dögg Ásgeirsdóttir.
2. Þórdís Sigurðardóttir húsfreyja, lífeindafræðingur á Selfossi, f. 29. október 1976. Maður hennar Hjalti Jóhannesson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.is.
- Prestþjónustubækur.
- Sigurður.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.