„Guðmundur Valdimarsson (vélstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðmundur Valdimarsson (vélstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Guðmundur hóf sjómennsku á unglingsárum sínum, var 1. vélstjóri á bátum frá Akranesi og Eyjum. Hann keypti bátinn Kópavík með [[Sveinn Valdimarsson (Varmadal)|Sveini í Varmadal]] og [[Steindór Árnason (skipstjóri)|Steindóri Árnasyni]], nefndu hann Valdimar Sveinsson VE 22.<br>
Guðmundur hóf sjómennsku á unglingsárum sínum, var 1. vélstjóri á bátum frá Akranesi og Eyjum. Hann keypti bátinn Kópavík með [[Sveinn Valdimarsson (Varmadal)|Sveini í Varmadal]] og [[Steindór Árnason (skipstjóri)|Steindóri Árnasyni]], nefndu hann Valdimar Sveinsson VE 22.<br>
Guðmundur hætti í útgerð  1984 og fór þá á Gjafar VE, síðar á Baldur VE 24. Á honum var Guðmundur  frá 1990-2001. <br>
Guðmundur hætti í útgerð  1984 og fór þá á Gjafar VE, síðar á Baldur VE 24. Á honum var Guðmundur  frá 1990-2001. <br>
Þau Margrét giftu sig  1965, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í [[Nýborg|Nýborg við Skólaveg 23]] og við [[Urðavegur|Urðaveg 28]] fyrir Gosið 1973, síðan aftur í Nýborg. Guðmundur dvaldi síðast í Hraunbúðum og lést þar 2023.
Þau Margrét giftu sig  1965, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í [[Nýhöfn|Nýhöfn við Skólaveg 23]] og við [[Urðavegur|Urðaveg 28]] fyrir Gosið 1973, síðan aftur í Nýborg. Guðmundur dvaldi síðast í Hraunbúðum og lést þar 2023.


I. Kona Guðmundar, (29. maí 1965), er [[Margrét Ólafsdóttir (Nýhöfn)|Margrét Ólafsdóttir]] frá [[Nýhöfn]], húsfreyja, f. 29. júlí 1939.<br>
I. Kona Guðmundar, (29. maí 1965), er [[Margrét Ólafsdóttir (Nýhöfn)|Margrét Ólafsdóttir]] frá [[Nýhöfn]], húsfreyja, f. 29. júlí 1939.<br>

Útgáfa síðunnar 1. desember 2023 kl. 11:37

Guðmundur Valdimarsson.

Guðmundur Valdimarsson frá Hóli á Akranesi, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður fæddist þar 27. mars 1935 og lést 3. janúar 2023 í Hraunbúðum.
Foreldrar hans voru Valdimar Júlíus Guðmundsson, f. 28. júlí 1900, d. 4. júlí 1946, og kona hans Hrefna Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 25. júní 1903, d. 26. febrúar 1982.

Guðmundur var með foreldrum sínum, en faðir hans lést er Guðmundur var á 12. árinu. Móðir hans hélt heimilinu gangandi með fjögur börn sín.
Hann lauk hinu minna vélstjóraprófi 1955.
Guðmundur hóf sjómennsku á unglingsárum sínum, var 1. vélstjóri á bátum frá Akranesi og Eyjum. Hann keypti bátinn Kópavík með Sveini í Varmadal og Steindóri Árnasyni, nefndu hann Valdimar Sveinsson VE 22.
Guðmundur hætti í útgerð 1984 og fór þá á Gjafar VE, síðar á Baldur VE 24. Á honum var Guðmundur frá 1990-2001.
Þau Margrét giftu sig 1965, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Nýhöfn við Skólaveg 23 og við Urðaveg 28 fyrir Gosið 1973, síðan aftur í Nýborg. Guðmundur dvaldi síðast í Hraunbúðum og lést þar 2023.

I. Kona Guðmundar, (29. maí 1965), er Margrét Ólafsdóttir frá Nýhöfn, húsfreyja, f. 29. júlí 1939.
Börn þeirra:
1. Þórhildur Guðmundsdóttir, f. 11. febrúar 1959. Maður hennar Jón Valtýsson.
2. Jóna Björg Guðmundsdóttir héraðsskjalavörður, f. 26. október 1965.
3. Sigríður Guðmundsdóttir, f. 8. ágúst 1967. Maður hennar Jens Karl Magnús Jóhannesson.
4. Hrefna Valdís Guðmundsdóttir, f. 29. september 1968. Maður hennar Jón Garðar Einarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.