Sigríður Guðmundsdóttir (Nýhöfn)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Guðmundsdóttir frá Nýhöfn við Skólaveg 23, húsfreyja, starfsmaður á Sjúkrahúsinu fæddist 8. ágúst 1967.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Valdimarsson, vélstjóri, f. 27. mars 1935, d. 3. janúar 2023, og kona hans Margrét Ólafsdóttir, húsfreyja, f. 29. júlí 1939, d. 1. janúar 2024.

Börn Margrétar og Guðmundar:
1. Þórhildur Guðmundsdóttir, f. 11. febrúar 1959. Maður hennar Jón Valtýsson.
2. Jóna Björg Guðmundsdóttir héraðsskjalavörður, f. 26. október 1965.
3. Sigríður Guðmundsdóttir, f. 8. ágúst 1967. Maður hennar Jens Karl Magnús Jóhannesson.
4. Hrefna Valdís Guðmundsdóttir, f. 29. september 1968. Maður hennar Jón Garðar Einarsson.

Þau Jens giftu sig 1992, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Ásaveg 30, síðar við Búastaðabraut 3.

I. Maður Sigríðar, (18. apríl 1992, er Jens K. M. Jóhannesson, sjómaður, f. 26. janúar 1965.
Börn þeirra:
1. Sigríður Ósk Jensdóttir, f. 21. mars 1986. Maður hennar Gísli Ármannsson.
2. Ármann Halldór Jensson, f. 30. desember 1992. Kona hans Þórunn Ingólfsdóttir.
3. Jóhannes Helgi Jensson, f. 11. nóvember 2000. Barnsmóðir hans Birna Sigurlaug Magnúsdóttir. Sambúðarkona hans Alexandra Ada Hilmars Sigurjónsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.