„Theodóra Þuríður Jónsdóttir (Garðinum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Theodóra Þuríður Jónsdóttir''' frá Garðinum við Strandveg 3, heimnasæta fæddist 26. desember 1906 í Hafnarfirði og lést 16. maí 1928 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar voru Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri og bæjarfulltrúi í Eyjum, f. 23. maí 1881 að Ósum í V-Hún., d. 15. ágúst 1929 og Ingibjörg Rannveig Theodórsdóttir húsfreyja og kaupkona, f. 2. ágúst 1880, d. 25. september 1963.<br>...)
 
m (Verndaði „Theodóra Þuríður Jónsdóttir (Garðinum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 14. september 2023 kl. 16:09

Theodóra Þuríður Jónsdóttir frá Garðinum við Strandveg 3, heimnasæta fæddist 26. desember 1906 í Hafnarfirði og lést 16. maí 1928 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri og bæjarfulltrúi í Eyjum, f. 23. maí 1881 að Ósum í V-Hún., d. 15. ágúst 1929 og Ingibjörg Rannveig Theodórsdóttir húsfreyja og kaupkona, f. 2. ágúst 1880, d. 25. september 1963.

Börn Ingibjargar og Jóns hér:
1. Theodóra Þuríður Jónsdóttir, f. 26. desember 1906, d. 16. maí 1928.
2. Hinrik Guðmundur Jónsson bæjarstjóri, sýslumaður, f. 2. janúar 1908, d. 19. mars 1965.
3. Árni Mathiesen Jónsson lögfræðingur, f. 9. október 1909, d. 25. desember 1990.
4. Lára Jónsdóttir skrifstofumaður, snyrtifræðingur, f. 1. mars 1915, d. 13. júní 1981.
5. Sigurlaug Jónsdóttir húsfreyja í Geysi, f. 28. janúar 1911, d. 22. september 1997.
6. Andvana stúlka, f. 3. desember 1925.

Theodóra var með foreldrum sínum, í Hafnarfirði, fluttist með þeim til Eyja 1914, bjó hjá þeim í Garðinum.
Hún lést 1928, ógift og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.