„Oddur Guðlaugsson (Lyngfelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Oddur Árni Guðlaugsson''' í Lyngfelli, sjómaður, eggjabóndi fæddist þar 21. mars 1945 og lést 18. júní 1977.<br> Móðir hans var Árný Svala Kristjánsdóttir, en kjörforeldrar hans voru Guðlaugur Guttormsson bóndi í Lyngfelli, f. 7. nóvember 1908 á Hafrafelli í N.-Múl., d. 6. apríl 1996, og kona hans og móðumóðir Odds Guðbjörg Elín Jónsdóttir húsfreyja...)
 
m (Verndaði „Oddur Guðlaugsson (Lyngbergi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 6. júní 2023 kl. 19:11

Oddur Árni Guðlaugsson í Lyngfelli, sjómaður, eggjabóndi fæddist þar 21. mars 1945 og lést 18. júní 1977.
Móðir hans var Árný Svala Kristjánsdóttir, en kjörforeldrar hans voru Guðlaugur Guttormsson bóndi í Lyngfelli, f. 7. nóvember 1908 á Hafrafelli í N.-Múl., d. 6. apríl 1996, og kona hans og móðumóðir Odds Guðbjörg Elín Jónsdóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1907 í Reykjavík, d. 17. janúar 1964 í Eyjum.

Oddur var með kjörforeldrum sínum.
Hann varð sjómaður og stundaði búskap með Guðlaugi og Guðbjörgu Elínu.
Hann lést 1977.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.