„Hjálmar Brynjúlfsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Börn Lilju og Brynjúlfs:<br> | Börn Lilju og Brynjúlfs:<br> | ||
1. [[Steinunn Brynjúlfsdóttir (lífeindafræðingur)|Steinunn Brynjúlfsdóttir]] húsfreyja, lífeindafræðingur, f. 30. september 1948, d. 19. ágúst 2008.<br> | 1. [[Steinunn Brynjúlfsdóttir (lífeindafræðingur)|Steinunn Brynjúlfsdóttir]] húsfreyja, lífeindafræðingur, sálfræðingur, f. 30. september 1948, d. 19. ágúst 2008. Maður hennar [[Halldór Guðbjarnason (forstjóri)|Halldór Guðbjarnason]].<br> | ||
2. [[Ragnheiður Brynjúlfsdóttir (Breiðholti)|Ragnheiður Brynjúlfsdóttir]] húsfreyja, viðskiptafræðingur, skrifstofustjóri, f. 22. febrúar 1952, d. 4. júlí 2011.<br> | 2. [[Ragnheiður Brynjúlfsdóttir (Breiðholti)|Ragnheiður Brynjúlfsdóttir]] húsfreyja, viðskiptafræðingur, skrifstofustjóri, f. 22. febrúar 1952, d. 4. júlí 2011. Maður hennar [[Smári Grímsson]].<br> | ||
3. [[Hjálmar Brynjúlfsson]] rafvirkjameistari, f. 22. mars 1953.<br> | 3. [[Hjálmar Brynjúlfsson]] rafvirkjameistari, rafverktaki, f. 22. mars 1953. Kona hans [[Margrét Ásælsdóttir]].<br> | ||
4. [[Jónatan Brynjúlfsson]] rafvirkjameistari, f. 11. mars 1954, d. 17. mars 1984.<br> | 4. [[Jónatan Brynjúlfsson]] rafvirkjameistari, f. 11. mars 1954, d. 17. mars 1984. Fyrri kona hans [[Árný Sigríður Baldvinsdóttir]], látin. Síðari kona hans Heiða TH. Kristjánsdóttir.<br> | ||
5. [[Anna Brynjúlfsdóttir]] móttökuritari, f. 13. júlí 1955.<br> | 5. [[Anna Brynjúlfsdóttir]] móttökuritari, f. 13. júlí 1955.<br> | ||
6. [[Rúnar Páll Brynjúlfsson]] kvikmyndasýningastjóri, tæknimaður hjá Valitor, f. 9. ágúst 1958.<br> | 6. [[Rúnar Páll Brynjúlfsson]] kvikmyndasýningastjóri, tæknimaður hjá Valitor, f. 9. ágúst 1958. Kona hans Edda S. Jóhannsdóttir.<br> | ||
7. [[Brynhildur Brynjúlfsdóttir]] húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 10. janúar 1960. <br> | 7. [[Brynhildur Brynjúlfsdóttir]] húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 10. janúar 1960. Maður hennar [[Rafn Pálsson|Ástþór ''Rafn'' Pálsson]]. <br> | ||
Fósturdóttir hjónanna er <br> | Fósturdóttir hjónanna er <br> | ||
8. [[Steinunn Jónatansdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Steinunn Jónatansdóttir]] hjúkrunarfræðingur, við framhaldsnám í Kanada, f. 20. september 1973. Hún er dóttir [[Jónatan Brynjúlfsson|Jónatans Brynjúlfssonar]] og konu hans | 8. [[Steinunn Jónatansdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Steinunn Jónatansdóttir]] hjúkrunarfræðingur, við framhaldsnám í Kanada, f. 20. september 1973. Hún er dóttir [[Jónatan Brynjúlfsson|Jónatans Brynjúlfssonar]] og konu hans |
Útgáfa síðunnar 24. maí 2023 kl. 10:20
Hjálmar Brynjúlfsson frá Breiðholti, rafvirkjameistari, rafverktaki fæddist þar 22. mars 1953.
Foreldrar hans voru Brynjúlfur Jónatansson rafvirkjameistari, f. 23. júní 1924 og kona hans Lilja Þorleifsdóttir húsfreyja, f. 17. júní 1922, d. 4. september 2008.
Börn Lilju og Brynjúlfs:
1. Steinunn Brynjúlfsdóttir húsfreyja, lífeindafræðingur, sálfræðingur, f. 30. september 1948, d. 19. ágúst 2008. Maður hennar Halldór Guðbjarnason.
2. Ragnheiður Brynjúlfsdóttir húsfreyja, viðskiptafræðingur, skrifstofustjóri, f. 22. febrúar 1952, d. 4. júlí 2011. Maður hennar Smári Grímsson.
3. Hjálmar Brynjúlfsson rafvirkjameistari, rafverktaki, f. 22. mars 1953. Kona hans Margrét Ásælsdóttir.
4. Jónatan Brynjúlfsson rafvirkjameistari, f. 11. mars 1954, d. 17. mars 1984. Fyrri kona hans Árný Sigríður Baldvinsdóttir, látin. Síðari kona hans Heiða TH. Kristjánsdóttir.
5. Anna Brynjúlfsdóttir móttökuritari, f. 13. júlí 1955.
6. Rúnar Páll Brynjúlfsson kvikmyndasýningastjóri, tæknimaður hjá Valitor, f. 9. ágúst 1958. Kona hans Edda S. Jóhannsdóttir.
7. Brynhildur Brynjúlfsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 10. janúar 1960. Maður hennar Ástþór Rafn Pálsson.
Fósturdóttir hjónanna er
8. Steinunn Jónatansdóttir hjúkrunarfræðingur, við framhaldsnám í Kanada, f. 20. september 1973. Hún er dóttir Jónatans Brynjúlfssonar og konu hans
Árnýjar Sigríðar Baldvinsdóttur húsfreyju, f. 29. nóvember 1955, d. 19. maí 1979.
Hjálmar var með foreldrum sínum í æsku. Hann nam rafvirkjun hjá föður sínum og við Iðnskólann í Eyjum, lauk sveinsprófi 1977 og lauk meistaranámi í Eyjum.
Hjálmar hefur unnið við iðnina og verið rafverktaki. Hann hefur séð um raflagnir, m.a. í Safnahúsinu, á Sóla, í verslunar-og íbúðahúsinu Baldurshaga, hjá Grími kokki, hausaverksmiðjunni Löngu, versluninni Bónus og Vigtarhúsinu.
Þau Margrét giftu sig 1977, eignuðust fjögur börn, bjuggu á Hólagötu 39 í húsi foreldra Hjálmars frá 1973, á Foldahrauni 37 1976, keyptu Búhamar 33 fokheldan og fluttu inn á Þorláksmessu 1980 og hafa búið þar síðan.
I. Kona Hjálmars, (9. apríl 1977), er Margrét Ársælsdóttir frá Hveragerði, húsfreyja, sjúkraliði, f. 11. apríl 1957.
Börn þeirra:
1. Ragnheiður Bríet Hjálmarsdóttir sjúkraliði í Svíþjóð, gift sænskfinnskum manni, f. 22. október 1974.
2. Ársæll Hjálmarsson tómstunda og félagsfræðingur í Keflavík, f. 18. október 1977.
3. Jóna Heiða Hjálmarsdóttir lærður sjúkraliði og viðskiptalögfræðingur í Svíþjóð, f. 10. júní 1987. Sambýlismaður hennar er Helgi Ragnar Guðmundsson.
4. Þorgils Árni Hjálmarsson starfsmaður við ljósleiðaralagnir, f. 10. desember 1991. Hann býr í Kópavogi. Kona hans er Hugrún Ásta Kristjánsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Hjálmar.
- Íslendingabók.is.
- Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.