„Guðjón Kristófersson (Bjarmahlíð)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 10: | Lína 10: | ||
Guðjón var með foreldrum sínum í æsku.<br> | Guðjón var með foreldrum sínum í æsku.<br> | ||
Hann varð gagnfræðingur í miðskóladeild [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans]] 1946, lauk sveinsprófi í húsgagnasmíði hjá [[Ólafur R. Björnsson (Kirkjulandi)|Ólafi Björnssyni]] frá [[Kirkjuland]]i.<br> | Hann varð gagnfræðingur í miðskóladeild [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans]] 1946, lauk sveinsprófi í húsgagnasmíði hjá [[Ólafur R. Björnsson (Kirkjulandi)|Ólafi Björnssyni]] frá [[Kirkjuland]]i.<br> | ||
Á unglingsárum var hann í hljómsveitinni Malli-Skrall, sem [[Marinó Guðmundsson (loftskeytamaður)|Marinó Guðmundsson]] stofnaði. Auk hans voru meðlimir [[Gísli Brynjólfsson (málari)|Gísli Brynjólfsson]], [[Guðjón Pálsson (tónlistarmaður|Guðjón Pálsson]], [[Guðni Hermansen]] og [[Björgvin Einars Guðmundsson]] bróðir Marinós. Síðar var Guðjón í [[Lúðrasveit Vestmannaeyja]].<br> | Á unglingsárum var hann í hljómsveitinni Malli-Skrall, sem [[Marinó Guðmundsson (loftskeytamaður)|Marinó Guðmundsson]] stofnaði. Auk hans voru meðlimir [[Gísli Brynjólfsson (málari)|Gísli Brynjólfsson]], [[Guðjón Pálsson (tónlistarmaður)|Guðjón Pálsson]], [[Guðni Hermansen]] og [[Björgvin Einars Guðmundsson]] bróðir Marinós. Síðar var Guðjón í [[Lúðrasveit Vestmannaeyja]].<br> | ||
Guðjón rak um tíma sitt eigið verkstæði ásamt [[Bragi Jónsson (Mörk)|Braga Jónssyni]] frá [[Mörk]], en flutti síðar til Keflavíkur og starfaði þar.<br> | Guðjón rak um tíma sitt eigið verkstæði ásamt [[Bragi Jónsson (Mörk)|Braga Jónssyni]] frá [[Mörk]], en flutti síðar til Keflavíkur og starfaði þar.<br> | ||
Þau Málfríður Guðjóna giftu sig 1953, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu á [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 17]]. <br> | Þau Málfríður Guðjóna giftu sig 1953, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu á [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 17]]. <br> |
Núverandi breyting frá og með 11. apríl 2023 kl. 17:32
Guðjón Kristófersson frá Bjarmahlíð við Brekastíg 26, húsgagnasmiður, tónlistarmaður fæddist þar 26. september 1929 og lést 9. apríl 1995 á Vífilsstöðum.
Foreldrar hans voru Kristófer Guðjónsson frá Oddsstöðum, verslunarmaður, smiður, f. 27. maí 1900, d. 11. apríl 1981, og kona hans Þorkatla Bjarnadóttir frá Grindavík, húsfreyja, f. 25. febrúar 1893, d. 13. júlí 1975.
Börn Þorkötlu og Kristófers voru:
1. Guðlaugur Kristinn, f. 25. desember 1922, d. 24. júlí 2002.
2. Freyja, f. 21. september 1924.
3. Guðrún, f. 10. desember 1925, d. 7. janúar 2018.
4. Guðjón, f. 26. desember 1929, d. 9. apríl 1995.
Guðjón var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð gagnfræðingur í miðskóladeild Gagnfræðaskólans 1946, lauk sveinsprófi í húsgagnasmíði hjá Ólafi Björnssyni frá Kirkjulandi.
Á unglingsárum var hann í hljómsveitinni Malli-Skrall, sem Marinó Guðmundsson stofnaði. Auk hans voru meðlimir Gísli Brynjólfsson, Guðjón Pálsson, Guðni Hermansen og Björgvin Einars Guðmundsson bróðir Marinós. Síðar var Guðjón í Lúðrasveit Vestmannaeyja.
Guðjón rak um tíma sitt eigið verkstæði ásamt Braga Jónssyni frá Mörk, en flutti síðar til Keflavíkur og starfaði þar.
Þau Málfríður Guðjóna giftu sig 1953, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu á Brimhólabraut 17.
Þau fluttu til Reykjavíkur 1955, skildu 1958.
Guðjón flutti til Keflavíkur, síðan til Reykjavíkur. Hann var síðast til heimilis á Vesturbergi 52 í Reykjavík, en hann dvaldi á Vífilsstöðum síðust ár sín og lést 1995.
I. Kona Guðjóns, (23. maí 1953, skildu 1958), var Málfríður Guðjóna Jörgensen húsfreyja, f. 25. maí 1934, d. 4. desember 1989.
Barn þeirra:
1. Helga Rósa Guðjónsdóttir húsfreyja, heilbrigðisgagnafræðingur (þ.e. læknaritari og kerfisstjóri), býr á Laugatúni 12 á Sauðárkróki, f. 21. febrúar 1953. Maður hennar Reynir Kárason.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Helga Rósa.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 19. apríl 1995. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.