„Gísli Þorsteinsson (Laufási)“: Munur á milli breytinga
(Setti einkunn við nafn.) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Gísli Þorsteinsson.jpeg|thumb|220px|]] | [[Mynd:Gísli Þorsteinsson.jpeg|thumb|220px|]] | ||
'''Gísli Þorsteinsson''' var fæddur 23. júní 1906 í [[Laufás]]i og lést 10. júlí 1987. Foreldrar hans voru [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson í Laufási]] og [[Elínborg Gísladóttir]]. Kona Gísla var Ráðhildur Árnadóttir, en þau skildu. Kjörsonur þeirra er Gísli Már. | '''Gísli Þorsteinsson''' var fæddur 23. júní 1906 í [[Laufás]]i og lést 10. júlí 1987. Foreldrar hans voru [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson í Laufási]] og [[Elínborg Gísladóttir]]. Kona Gísla var [[Ráðhildur Árnadóttir (Bræðraborg)|Ráðhildur Árnadóttir]], en þau skildu. Kjörsonur þeirra er Gísli Már. | ||
Þáttur Gísla í uppbyggingu fiskiðnaðarins er geysistór. Hann var lengi verkstjóri hjá [[Einar Sigurðsson|Einari ríka]] í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]]. Seinna stofnaði hann [[Fiskiðjan|Fiskiðjuna]], ásamt fleirum. Gísli var þekktur fyrir að fylgjast vel með öllum nýjungum og notfæra sér þær hugmyndir sem hann taldi vera hagkvæmar. | Þáttur Gísla í uppbyggingu fiskiðnaðarins er geysistór. Hann var lengi verkstjóri hjá [[Einar Sigurðsson|Einari ríka]] í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]]. Seinna stofnaði hann [[Fiskiðjan|Fiskiðjuna]], ásamt fleirum. Gísli var þekktur fyrir að fylgjast vel með öllum nýjungum og notfæra sér þær hugmyndir sem hann taldi vera hagkvæmar. |
Núverandi breyting frá og með 15. mars 2023 kl. 13:17
Gísli Þorsteinsson var fæddur 23. júní 1906 í Laufási og lést 10. júlí 1987. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jónsson í Laufási og Elínborg Gísladóttir. Kona Gísla var Ráðhildur Árnadóttir, en þau skildu. Kjörsonur þeirra er Gísli Már.
Þáttur Gísla í uppbyggingu fiskiðnaðarins er geysistór. Hann var lengi verkstjóri hjá Einari ríka í Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Seinna stofnaði hann Fiskiðjuna, ásamt fleirum. Gísli var þekktur fyrir að fylgjast vel með öllum nýjungum og notfæra sér þær hugmyndir sem hann taldi vera hagkvæmar.
Gísli var málari mikill og málaði margar myndir. Hann seldi fáar og sagðist aðeins vera að mála fyrir sjálfan sig. Sýningar á verkum hans hafa verið haldnar og þá sérstaklega eftir daga hans. Gísli var hugmyndaríkur og kom það fram í málverkum hans og sögum.
Heimildir
- Sýning á verkum Gísla í Laufási. Dagur. 24. feb. 2000.