„Magnús Guðjónsson (Reykjum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Magnús Guðjónsson (Reykjum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Magnús Guðjónsson''' frá [[Reykir|Reykjum]], bifreiðastjóri fæddist þar 24. janúar 1929.<br>
'''Magnús Guðjónsson''' frá [[Reykir|Reykjum]], bifreiðastjóri fæddist þar 24. janúar 1929 og lést 23. janúar 2023.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðjón Jónsson (Reykjum)|Guðjón Jónsson]] skipstjóri, verkamaður, slátrari, f. 10. febrúar 1892 á Selalæk á Rangárvöllum, d. 14. maí 1967, og kona hans [[Bergþóra Jónsdóttir (Reykjum)|Bergþóra Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 10. október 1894 í Bakkakoti u. Eyjafjöllum, d. 20. desember 1989.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðjón Jónsson (Reykjum)|Guðjón Jónsson]] skipstjóri, verkamaður, slátrari, f. 10. febrúar 1892 á Selalæk á Rangárvöllum, d. 14. maí 1967, og kona hans [[Bergþóra Jónsdóttir (Reykjum)|Bergþóra Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 10. október 1894 í Bakkakoti u. Eyjafjöllum, d. 20. desember 1989.<br>
Börn Bergþóru og Guðjóns:<br>
Börn Bergþóru og Guðjóns:<br>
Lína 18: Lína 18:
Síðustu tíu ár starfsævi sinnar var Magnús landmaður hjá útgerð m.b. [[Gjafar|Gjafars]] í Eyjum. Þar vann hann til 75 ára aldurs.<br>
Síðustu tíu ár starfsævi sinnar var Magnús landmaður hjá útgerð m.b. [[Gjafar|Gjafars]] í Eyjum. Þar vann hann til 75 ára aldurs.<br>
Þau Edith giftu sig 1954, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á Reykjum, en byggðu hús við [[Illugagata|Illugagötu 5]] og bjuggu þar  frá 1959.<br>
Þau Edith giftu sig 1954, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á Reykjum, en byggðu hús við [[Illugagata|Illugagötu 5]] og bjuggu þar  frá 1959.<br>
Sif Edith lést 2018.
Sif Edith lést 2018 og Magnús 2023.


I. Kona Magnúsar, (24. desember 1954), var [[Sif Edith Skorpel Jóhannesdóttir]], f. Skorpel, frá  Garstedt í Pinneberg í Þýskalandi, f. 7. júlí 1934, d. 3. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Johannes Skorpel bakari, f. 14. maí 1893, d. 24. febrúar 1973 og Alice Skorpel húsfreyja, f. 31. október 1903, d. 12. nóvember 1987.<br>
I. Kona Magnúsar, (24. desember 1954), var [[Sif Edith Skorpel Jóhannesdóttir]], f. Skorpel, frá  Garstedt í Pinneberg í Þýskalandi, f. 7. júlí 1934, d. 3. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Johannes Skorpel bakari, f. 14. maí 1893, d. 24. febrúar 1973 og Alice Skorpel húsfreyja, f. 31. október 1903, d. 12. nóvember 1987.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Jón Grétar Magnússon]] skrifstofumaður hjá Tryggingastofnun Ríkisins, f. 28. júní 1955. Kona hans Guðrún Ingibjörg Gylfadóttir.<br>
1. [[Jón Grétar Magnússon]] skrifstofumaður hjá Tryggingastofnun Ríkisins, f. 28. júní 1955. Kona hans Guðrún Ingibjörg Gylfadóttir.<br>
2. [[Jóhanna Elísa Magnúsdóttir]] húsfreyja, leikskólakennari, f. 2. maí 1961. Maður hennar Karl Logason<br>  
2. [[Jóhanna Elísa Magnúsdóttir]] húsfreyja, leikskólakennari, f. 2. maí 1961. Maður hennar Karl Logason.<br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 30. janúar 2023 kl. 16:15

Magnús Guðjónsson frá Reykjum, bifreiðastjóri fæddist þar 24. janúar 1929 og lést 23. janúar 2023.
Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson skipstjóri, verkamaður, slátrari, f. 10. febrúar 1892 á Selalæk á Rangárvöllum, d. 14. maí 1967, og kona hans Bergþóra Jónsdóttir húsfreyja, f. 10. október 1894 í Bakkakoti u. Eyjafjöllum, d. 20. desember 1989.
Börn Bergþóru og Guðjóns:
1. Jón Óskar Guðjónsson, f. 26. júní 1917 í Steinum u. Eyjafjöllum, d. 25. apríl 1940 ú berklum.
2. Guðmundur Guðjónsson rekstrarstjóri í Kópavogi, f. 9. febrúar 1920, d. 5. ágúst 2008. Kona hans Ása Gissurardóttir.
3. Þórhallur Ármann Guðjónsson, f. 8. febrúar 1921 á Eystri-Gjábakka, d. 14. maí 1921.
4. Jóhanna Guðjónsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 5. júní 1922 í Ásbyrgi, d. 26. júní 2017.
5. Guðbjörn Guðjónsson vélvirkjameistari, verksmiðjustjóri, f. 14. apríl 1924 í Ásbyrgi, d. 24. apríl 2012.
6. Þorleifur Guðjónsson vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 23. júní 1926 á Reykjum, d. 24. nóvember 1974.
7. Magnús Guðjónsson bifreiðastjóri, f. 24. janúar 1929 á Reykjum.
8. Þórhallur Ármann Guðjónsson verkstjóri, f. 27. október 1931 á Reykjum.
9. Lilja Guðjónsdóttir, f. 10. apríl 1933 á Reykjum, d. 3. janúar 1941.
10. Haukur Guðjónsson bifreiðastjóri, f. 13. mars 1938 á Reykjum.

Magnús var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð sendibifreiðastjóri hjá Bæjarbúðinni 1947, síðan bifreiðastjóri á Bifreiðastöð Vestmannaeyja í 44 ár.
Magnús var stjórnarformaður stöðvarinnar í 28 ár og stóð að riti um sögu hennar.
Síðustu tíu ár starfsævi sinnar var Magnús landmaður hjá útgerð m.b. Gjafars í Eyjum. Þar vann hann til 75 ára aldurs.
Þau Edith giftu sig 1954, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á Reykjum, en byggðu hús við Illugagötu 5 og bjuggu þar frá 1959.
Sif Edith lést 2018 og Magnús 2023.

I. Kona Magnúsar, (24. desember 1954), var Sif Edith Skorpel Jóhannesdóttir, f. Skorpel, frá Garstedt í Pinneberg í Þýskalandi, f. 7. júlí 1934, d. 3. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Johannes Skorpel bakari, f. 14. maí 1893, d. 24. febrúar 1973 og Alice Skorpel húsfreyja, f. 31. október 1903, d. 12. nóvember 1987.
Börn þeirra:
1. Jón Grétar Magnússon skrifstofumaður hjá Tryggingastofnun Ríkisins, f. 28. júní 1955. Kona hans Guðrún Ingibjörg Gylfadóttir.
2. Jóhanna Elísa Magnúsdóttir húsfreyja, leikskólakennari, f. 2. maí 1961. Maður hennar Karl Logason.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.