„Sandra Kolbrún Ísleifsdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 9: | Lína 9: | ||
I. Maður Söndru Kolbrúnar, (31. desember 1959), var [[Vignir Sigurðsson (Helli)|Guðmundur ''Vignir'' Sigurðsson]] frá [[Hellir|Helli]], vélstjóri, f. 20. desember 1933, d. 5. nóvember 1978.<br> | I. Maður Söndru Kolbrúnar, (31. desember 1959), var [[Vignir Sigurðsson (Helli)|Guðmundur ''Vignir'' Sigurðsson]] frá [[Hellir|Helli]], vélstjóri, f. 20. desember 1933, d. 5. nóvember 1978.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Ísleifur Arnar Vignisson]] starfsmaður [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðvarinnar]], f. | 1. [[Ísleifur Arnar Vignisson]] starfsmaður [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðvarinnar]], f. 21. janúar 1954. Kona hans [[Hulda Ástvaldsdóttir]].<br> | ||
2. [[Sigurður Vignir Vignisson]] vélstjóri, f. 13. desember 1954. Kona hans [[Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir]]. <br> | 2. [[Sigurður Vignir Vignisson]] vélstjóri, f. 13. desember 1954. Kona hans [[Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir]]. <br> | ||
3. [[Aníta Sif Vignisdóttir]] snyrtifræðingur, f. 14. október 1961 í [[London]]. Maður hennar [[Þórður Svansson]].<br> | 3. [[Aníta Sif Vignisdóttir]] snyrtifræðingur, f. 14. október 1961 í [[London]]. Maður hennar [[Þórður Svansson]].<br> |
Útgáfa síðunnar 22. september 2022 kl. 17:32
Sandra Kolbrún Ísleifsóttir húsfreyja, verkstjóri fæddist 30. ágúst 1937 á Hásteinsvegi 5.
Foreldrar hennar voru Ísleifur Magnússon frá London, vélstjóri, f. 26. ágúst 1905, d. 21. nóvember 1966, og sambýliskona hans Arnbjörg Magnúsdóttir frá Siglufirði, húsfreyja, f. 18. mars 1912, d. 16. febrúar 1998.
Sandra var með foreldrum sínum í London, síðar með móður sinni og Engilbert.
Hún starfaði snemma við fiskvinnslu, varð verkstjóri hjá Fiskiðjunni.
Þau Guðmundur Vignir giftu sig 1959, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Franska spítalanum við Kirkjuveg 20 í byrjun, í London við giftingu og við Gos 1973. Eftir Gos bjuggu þau um skeið á Sóleyjargötu 9, en fluttu á Dverghamar 41 1976.
Guðmundur Vignir lést 1978. Sandra flutti að Sólhlíð 21 1991.
I. Maður Söndru Kolbrúnar, (31. desember 1959), var Guðmundur Vignir Sigurðsson frá Helli, vélstjóri, f. 20. desember 1933, d. 5. nóvember 1978.
Börn þeirra:
1. Ísleifur Arnar Vignisson starfsmaður Vinnslustöðvarinnar, f. 21. janúar 1954. Kona hans Hulda Ástvaldsdóttir.
2. Sigurður Vignir Vignisson vélstjóri, f. 13. desember 1954. Kona hans Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir.
3. Aníta Sif Vignisdóttir snyrtifræðingur, f. 14. október 1961 í London. Maður hennar Þórður Svansson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Sandra.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.