„Kristín Hrönn Ingólfsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristín Hrönn Ingólfsdóttir''' húsfreyja, snyrtifræðingur fæddist 23. október 1960.<br> Foreldrar hennar voru Ingólfur Theodórsson frá Siglufirði, netagerðarmeistari, f. 10. nóvember 1912, d. 14. mars 1988, og kona hans Sigríður Inga Sigurðardóttir frá Skuld, húsfreyja, f. 14. apríl 1925. Börn Sigríðar og Ingólfs:<br> 1. Sigurður Ingi Ingólfsson netagerðarmeistari, f. 28. janúar 1945 á Heiða...)
 
m (Verndaði „Kristín Hrönn Ingólfsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 9. september 2022 kl. 14:23

Kristín Hrönn Ingólfsdóttir húsfreyja, snyrtifræðingur fæddist 23. október 1960.
Foreldrar hennar voru Ingólfur Theodórsson frá Siglufirði, netagerðarmeistari, f. 10. nóvember 1912, d. 14. mars 1988, og kona hans Sigríður Inga Sigurðardóttir frá Skuld, húsfreyja, f. 14. apríl 1925.

Börn Sigríðar og Ingólfs:
1. Sigurður Ingi Ingólfsson netagerðarmeistari, f. 28. janúar 1945 á Heiðarvegi 66. Kona hans Jóna Berg Andrésdóttir.
2. Elín Björg Ingólfsdóttir, f. 7. desember 1946 á Heiðarvegi 36, d. 13. desember 1946.
3. Hugrún Hlín Ingólfsdóttir bankastarfsmaður, f. 25. ágúst 1948 á Heiðarvegi 36, d. 3. maí 2003. Fyrrum maður hennar Alfreð Guðmundsson. Fyrrum maður hennar Jónas Traustason. Maður hennar Baldur Þór Baldvinsson.
4. Kristín Hrönn Ingólfsdóttir snyrtifræðingur í Danmörku, f. 23. október 1960. Maður hennar Pierre Schwartz.
5. Elfa Dröfn Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 28. september 1962. Maður hennar Páll Magnússon.
6. Harpa Fold Ingólfsdóttir fisktæknir, tvíburi, f. 28. september 1962.
Barn Ingólfs með Láru Sigurðardóttur:
7. Jóhanna Margrét Ingólfsdóttir, vann við matreiðslu- og þjónustustörf, f. 13. febrúar 1933, d. 11. júní 2014.
Barn Ingólfs með Klöru Helenu Nilsen:
8. Kornelía Sóley Ingólfsdóttir verslunar- og skrifstofumaður, starfsmaður bókasafns, f. 2. október 1937, d. 6. desember 2010.
Barn Ingólfs með Unni Fjólu Bjarnadóttur, var ættleitt.:
9. Amalía Stefánsdóttir, f. 17. september 1941.

Kristín Hrönn var með foreldrum sínum í æsku.
Hún lærði snyrtifræði og vann við iðn sína, býr í Danmörku..
Þau Pierre giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Maður Kristínar Hrannar er Pierre René Schwartz.
Börn þeirra:
1. Michelle, f. 18. september 1991.
2. Ívar Örn, f. 31. desember 1994.
3. Danielle Dröfn, f. 31. desember 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.