„Guðlaugur Helgason (Heiði)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Guðlaugur Helgason (Heiði)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 18: | Lína 18: | ||
Guðlaugur lést 1982. | Guðlaugur lést 1982. | ||
I. Kona Guðlaugs er [[ | I. Kona Guðlaugs er [[Lilja Sigríður Jensdóttir]] húsfreyja, f. 9. nóvember 1930.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Guðrún Erla Guðlaugsdóttir]], f. 2. maí 1952 að Heimagötu 30.<br> | 1. [[Guðrún Erla Guðlaugsdóttir]], f. 2. maí 1952 að Heimagötu 30.<br> |
Útgáfa síðunnar 11. júlí 2022 kl. 14:08
Guðlaugur Þórarinn Helgason frá Litlu-Heiði við Sólhlíð 21, sjómaður, verkstjóri, f. 13. nóvember 1928 í Túni og lést 23. september 1982.
Foreldrar hans voru Helgi Guðlaugsson bifreiðarstjóri, f. 3. september 1901 á Eyrarbakka, d. 9. júní 1985, og kona hans Guðrún Jónína Bjarnadóttir, f. 31. júlí 1904, d. 2. apríl 1971.
Barn Helga og Laufeyjar Líndal Björnsdóttur:
1. Theodór Líndal Helgason bílamálari í Reykjavík, f. 28. júní 1927 í Eyjum, d. 5. maí 2017.
Börn Guðrúnar og Helga:
2. Guðmundur Helgason, f. 15. desember 1924, d. 18. nóvember 1947.
3. Bjarni Helgason, f. 10. mars 1926, d. 9. maí 1926.
4. Bjarni Helgason málari, f. 26. júlí 1927, d. 10. febrúar 2013.
5. Guðlaugur Þórarinn Helgason sjómaður, verkstjóri, f. 13. nóvember 1928, d. 23. september 1982.
Guðlaugur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð ungur sjómaður, var á ýmsum bátum, en um sjö ára skeið reri hann á Halkion VE með Stefáni í Gerði.
Guðlaugur hóf störf hjá Fiskiðjunni skömmu eftir stofnun hennar og var þar verkstjóri.
Þau Lilja giftu sig, eignuðust sex börn. Þau bjuggu í fyrstu á Heimagötu 30, en byggðu hús að Kirkjubæjarbraut 22 og bjuggu þar til Goss 1973. Um tíma bjó fjölskyldan á Eyrarbakka, en Guðlaugur vann í Eyjum.
Þau festu kaup á húsinu að Brimhólabraut 32 og bjuggu þar síðan.
Guðlaugur lést 1982.
I. Kona Guðlaugs er Lilja Sigríður Jensdóttir húsfreyja, f. 9. nóvember 1930.
Börn þeirra:
1. Guðrún Erla Guðlaugsdóttir, f. 2. maí 1952 að Heimagötu 30.
2. Kristný Hulda Guðlaugsdóttir, f. 4. ágúst 1954, d. 18. júlí 2004.
3. Helga Guðlaugsdóttir, f. 24. janúar 1956.
4. Svanhildur Guðlaugsdóttir, f. 16. október 1959.
5. Gylfi Þór Guðlaugsson, f. 22. júlí 1963.
6. Erna Guðlaugsdóttir, f. 27. desember 1969.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.