Helga Guðlaugsdóttir (Kirkjubæjarbraut)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Helga Guðlaugsdóttir frá Kirkjubæjarbraut 22, húsfreyja fæddist 24. janúar 1956.
Foreldrar hennar voru Guðlaugur Þórarinn Helgason frá Litlu-Heiði við Sólhlíð 21, sjómaður, verkstjóri, f. 13. nóvember 1928, d. 23. september 1982, og kona hans Lilja Sigríður Jensdóttir húsfreyja, f. 9. nóvember 1930 á Dyrhólum við Hásteinsveg 15 B, d. 10. júlí 2022.

Börn Lilju og Guðlaugs:
1. Guðrún Erla Guðlaugsdóttir, f. 2. maí 1952 að Heimagötu 30.
2. Kristný Hulda Guðlaugsdóttir, f. 4. ágúst 1954, d. 18. júlí 2004.
3. Helga Guðlaugsdóttir, f. 24. janúar 1956.
4. Svanhildur Guðlaugsdóttir, f. 16. október 1959.
5. Gylfi Þór Guðlaugsson, f. 22. júlí 1963.
6. Erna Guðlaugsdóttir, f. 27. desember 1969.

Helga var með foreldrum sínum, við Heimagötu 30 og Kirkjubæjarbraut 22.
Þau Pétur giftu sig 1981, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Rvk.

I. Maður Helgu, (5. september 1981), er Pétur Laxdal Sigurðsson, frá Heiðarvegi 22, húsasmiður, f. 6. apríl 1954 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Kristín Björg Pétursdóttir, f. 22. maí 1974 í Rvk.
2. Ívar Pétursson, f. 15. júlí 1982 í Rvk.
3. Linda Pétursdóttir, f. 23. október 1990 í Rvk.



Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.