„Erla Guðjónsdóttir (skólastjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Erla Guðjónsdóttir (skólastjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 15: Lína 15:


I. Maður Hallfríðar ''Erlu'' er Þorgeir Magnússon frá Akranesi,  sálfræðingur, f. 28. desember 1951 í Andakíl í Borgarfirði. Foreldrar hans voru Magnús Þorgeirsson sjómaður, vélfræðingur, vélvirki, f. 9. september 1920, d. 3. júlí 2001, og kona hans Ingibjörg Þorleifsdóttir frá Gjögri, Strand., húsfreyja, f. 5. september 1924, d. 28. maí 2018. Ingibjörg var dóttir [[Þorleifur Friðriksson (Bólstaðarhlíð)|Þorleifs Friðrikssonar]] og [[Hjálmfríður Hjálmarsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Hjálmfríðar Hjálmarsdóttur]], síðar í [[Bólstaðarhlíð]].<br>
I. Maður Hallfríðar ''Erlu'' er Þorgeir Magnússon frá Akranesi,  sálfræðingur, f. 28. desember 1951 í Andakíl í Borgarfirði. Foreldrar hans voru Magnús Þorgeirsson sjómaður, vélfræðingur, vélvirki, f. 9. september 1920, d. 3. júlí 2001, og kona hans Ingibjörg Þorleifsdóttir frá Gjögri, Strand., húsfreyja, f. 5. september 1924, d. 28. maí 2018. Ingibjörg var dóttir [[Þorleifur Friðriksson (Bólstaðarhlíð)|Þorleifs Friðrikssonar]] og [[Hjálmfríður Hjálmarsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Hjálmfríðar Hjálmarsdóttur]], síðar í [[Bólstaðarhlíð]].<br>
Hálfsystir Þorgeirs af sömu móður er [[Hjálmfríður Sveinsdóttir (skólastjóri)|Hjálmfríður Ragnheiður Sveinsdóttir]] skólastjóri í Eyjum, deildarstjóri við Öldutúnsskóla, f. 2. desember 1948.<br>
Hálfsystir Þorgeirs af sömu móður er [[Hjálmfríður R. Sveinsdóttir (skólastjóri)|Hjálmfríður Ragnheiður Sveinsdóttir]] skólastjóri í Eyjum, deildarstjóri við Öldutúnsskóla, f. 2. desember 1948.<br>
Barn  Erlu:<br>
Barn  Erlu:<br>
1. Ragnar Hannes Guðmundsson viðskiptafræðingur, f. 28. október 1969.<br>
1. Ragnar Hannes Guðmundsson viðskiptafræðingur, f. 28. október 1969.<br>

Núverandi breyting frá og með 20. júní 2022 kl. 11:58

Hallfríður Erla Guðjónsdóttir.

Hallfríður Erla Guðjónsdóttir frá Gvendarhúsi, skólastjóri fæddist 24. maí 1952.
Foreldrar hennar voru Guðjón Guðlaugsson sjómaður, vélstjóri, smiður, bóndi, f. 3. september 1901 í Mundakoti á Eyrarbakka, d. 18. janúar 1958, og síðari kona hans Margrét Hróbjartsdóttir, húsfreyja, f. 15. september 1910 á Kúfhóli í A-Landeyjum, d. 30. september 2002.

Börn Margrétar og Guðjóns:
1. Theódór Guðjónsson kennari við Hlíðardalsskóla í Ölfusi, síðan skólastjóri barna- og unglingaskólans á Stokkseyri, f. 5. apríl 1931 í Dalbæ, Vestmannabraut 9.
2. Þuríður Selma Guðjónsdóttir hjúkrunarforstjóri Sjúkrahússins í Eyjum, f. 6. júlí 1933 í Háagarði.
3. Guðrún Kristín Guðjónsdóttir húsfreyja og skrifstofumaður, f. 21. júní 1946 í Gvendarhúsi.
4. Hallfríður Erla Guðjónsdóttir skólastjóri, f. 24. maí 1952.

Erla var með foreldrum sínum í æsku.
Hún lauk kennaraprófi 1972 frá Kennaraskóla Íslands, próf í sérkennslufræðum 1978 frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð og lauk mastersprófi í menntunarfræðum frá Háskóla Íslands 2004.
Hún var kennari við Álftanesskóla í Bessastaðahreppi 1979 til 1990 og síðan skólastjóri við sama skóla til ársins 2002, skólastjóri við Öldutúnsskóla í Hafnarfirði 2004 til 2013.
Erla var varabæjarfulltrúi á Álftanesi 2006-2010.

I. Maður Hallfríðar Erlu er Þorgeir Magnússon frá Akranesi, sálfræðingur, f. 28. desember 1951 í Andakíl í Borgarfirði. Foreldrar hans voru Magnús Þorgeirsson sjómaður, vélfræðingur, vélvirki, f. 9. september 1920, d. 3. júlí 2001, og kona hans Ingibjörg Þorleifsdóttir frá Gjögri, Strand., húsfreyja, f. 5. september 1924, d. 28. maí 2018. Ingibjörg var dóttir Þorleifs Friðrikssonar og Hjálmfríðar Hjálmarsdóttur, síðar í Bólstaðarhlíð.
Hálfsystir Þorgeirs af sömu móður er Hjálmfríður Ragnheiður Sveinsdóttir skólastjóri í Eyjum, deildarstjóri við Öldutúnsskóla, f. 2. desember 1948.
Barn Erlu:
1. Ragnar Hannes Guðmundsson viðskiptafræðingur, f. 28. október 1969.
Börn Erlu og Þorgeirs:
2. Brynja Þorgeirsdóttir fréttamaður, f. 14. nóvember 1974. Barnsfeður hennar Örn Úlfar Höskuldsson og Atli Guðmundsson.
3. Þóra Margrét Þorgeirsdóttir viðskiptalögfræðingur, f. 24. febrúar 1980. Maður hennar Ögmundur Hrafn Magnússon.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.