„Oktavía Hróbjartsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hennar voru  Hróbjartur Pétursson bóndi á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, f. 2. október 1849, d. 11. janúar 1910, og kona hans Solveig Pálsdóttir húsfreyja, f. 9. febrúar 1848, d. 12. október 1921.
Foreldrar hennar voru  Hróbjartur Pétursson bóndi á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, f. 2. október 1849, d. 11. janúar 1910, og kona hans Solveig Pálsdóttir húsfreyja, f. 9. febrúar 1848, d. 12. október 1921.


Systkini Oktavíu í Eyjum voru:<br>
Börn Sólveigar og Hróbjarts í Eyjum:<br>
1. [[Sigríður Hróbjartsdóttir (Lyngbergi)|Sigríður Hróbjartsdóttir]] húsfreyja í Bergholti, f. 4. apríl 1882, d. 15. apríl 1953.<br>
1. [[Valgerður Hróbjartsdóttir]] í [[Skuld]], f. 11. október 1876, d. 18. febrúar 1970.<br>
2. [[Sigurður Hróbjartsson (Litlalandi)|Sigurður Hróbjartsson]] sjómaður, útgerðarmaður á [[Litlaland]]i, f. 8. september 1883, d. 10. febrúar 1931.
2. [[Sigríður Hróbjartsdóttir (Lyngbergi)|Sigríður Hróbjartsdóttir]] húsfreyja á [[Lyngberg]]i, f. 4. apríl 1882, d. 15. apríl 1953.<br>
3. [[Sigurður Hróbjartsson (Litlalandi)|Sigurður Hróbjartsson]] útgerðarmaður á [[Litlaland|Litlalandi við  Kirkjuveg 59]], f. 8. september 1883, d. 10. febrúar 1931.<br>
4. [[Oktavía Hróbjartsdóttir]] húsfreyja á [[Brattland|Brattlandi við Faxastíg 19]], f. 31. maí 1890, d. 20. desember 1977.


Oktavía var með foreldrum sínum fyrstu ár ævinnar, var tökubarn á Rauðafelli 1901, hjú í Ytri-Skógum 1910.<br>
Oktavía var með foreldrum sínum fyrstu ár ævinnar, var tökubarn á Rauðafelli 1901, hjú í Ytri-Skógum 1910.<br>

Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2021 kl. 15:40

Oktavía Hróbjartsdóttir húsfreyja á Brattlandi fæddist 31. maí 1890 í Eyvindarhólasókn u. Eyjafjöllum og lést 20. desember 1977.
Foreldrar hennar voru Hróbjartur Pétursson bóndi á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, f. 2. október 1849, d. 11. janúar 1910, og kona hans Solveig Pálsdóttir húsfreyja, f. 9. febrúar 1848, d. 12. október 1921.

Börn Sólveigar og Hróbjarts í Eyjum:
1. Valgerður Hróbjartsdóttir í Skuld, f. 11. október 1876, d. 18. febrúar 1970.
2. Sigríður Hróbjartsdóttir húsfreyja á Lyngbergi, f. 4. apríl 1882, d. 15. apríl 1953.
3. Sigurður Hróbjartsson útgerðarmaður á Litlalandi við Kirkjuveg 59, f. 8. september 1883, d. 10. febrúar 1931.
4. Oktavía Hróbjartsdóttir húsfreyja á Brattlandi við Faxastíg 19, f. 31. maí 1890, d. 20. desember 1977.

Oktavía var með foreldrum sínum fyrstu ár ævinnar, var tökubarn á Rauðafelli 1901, hjú í Ytri-Skógum 1910.
Hún fluttist að Litlalandi 1912, var vinnukona þar hjá Sigurði bróður sínum 1912 og 1913.
Þau Kristján giftu sig síðla árs 1914 og leigðu á Akri hjá Guðrúnu móðursystur hans, eignuðust Sigurbjörtu þar 1915 og Þórunni Sólveigu 1922.
Hjónin fluttust í nýbyggt hús sitt, Brattland við Faxastíg, 1923 og bjuggu þar meðan þau voru í Eyjum, en voru komin til Reykjavíkur 1962 og bjuggu þar síðan.
Kristján lést 1966, en Oktavía bjó síðast á Hrafnistu og lést 1977.

I. Maður Okavíu, (15. nóvember 1914), var Kristján Sigurðsson verkamaður, f. 24. júlí 1885 að Ljótarstöðum í Skaftártungu, d. 25. september 1966.
Börn þeirra:
1. Sigurbjört Kristjánsdóttir húsfreyja, fiskverkakona á Eyrarbakka, f. 20. nóvember 1915 á Akri, d. 23. október 2007.
2. Þórunn Solveig Kristjánsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 7. desember 1922 á Akri, d. 27. desember 2009.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.