„Sigurlín Jónsdóttir (Túni)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sigurlín Jónsdóttir''' húsfreyja í [[Tún (hús)|Túni]] fæddist 20. júlí 1882 og lést 8. september 1935. <br>
'''Sigurlín Jónsdóttir''' húsfreyja í [[Tún (hús)|Túni]] fæddist 20. júlí 1882 og lést 8. september 1935. <br>
Foreldrar hennar voru  [[Jón Vigfús Vigfússon (Túni)|Jón]] bóndi í Túni, f. 12. september 1836, d. 1908, og kona hans [[Guðrún Þórðardóttir (Túni)|Guðrún Þórðardóttir]] húsfreyja. <br>
Foreldrar hennar voru  [[Jón Vigfússon (Túni)|Jón]] bóndi í Túni, f. 12. september 1836, d. 1908, og kona hans [[Guðrún Þórðardóttir (Túni)|Guðrún Þórðardóttir]] húsfreyja. <br>


Maður Sigurlínar (5. nóvember 1904) var [[Bjarni Björnsson (Túni)|Bjarni]] bóndi í Túni Björnsson.<br>
Maður Sigurlínar (5. nóvember 1904) var [[Bjarni Björnsson (Túni)|Bjarni]] bóndi í Túni Björnsson.<br>

Útgáfa síðunnar 29. nóvember 2021 kl. 10:56

Sigurlín Jónsdóttir húsfreyja í Túni fæddist 20. júlí 1882 og lést 8. september 1935.
Foreldrar hennar voru Jón bóndi í Túni, f. 12. september 1836, d. 1908, og kona hans Guðrún Þórðardóttir húsfreyja.

Maður Sigurlínar (5. nóvember 1904) var Bjarni bóndi í Túni Björnsson.
Börn Sigurlínar og Bjarna:
1. Guðrún húsfreyja á Heiði, f. 31. júlí 1904, d. 2. apríl 1971, kona Helga Guðlaugssonar.
2. Ólafur Bjarnason, f. 8. maí 1908, d. 13. desember 1908.
3. Ólafía, f. 3. desember 1909, d. 1. júní 1994, kona Erlendar í Ólafshúsum.
4. Fóstursonur þeirra var Árni fiskimatsmaður í Túni, f. 5. september 1898, d. 22. september 1959, Ólafsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.