„Soffía Þorsteinsdóttir (Odda)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
3. [[Guðjón Þorsteinsson (Húsavík)|Guðjón Þorsteinsson]] útgerðarmaður í [[Húsavík]], f. 20. ágúst 1896, d. 20. júní 1935.<br>
3. [[Guðjón Þorsteinsson (Húsavík)|Guðjón Þorsteinsson]] útgerðarmaður í [[Húsavík]], f. 20. ágúst 1896, d. 20. júní 1935.<br>
4. [[Guðrún Þorsteinsdóttir (Lambhaga)|Guðrún Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í [[Lambhagi|Lambhaga]], f. 14. ágúst 1899, d. 4. september 1982.<br>
4. [[Guðrún Þorsteinsdóttir (Lambhaga)|Guðrún Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í [[Lambhagi|Lambhaga]], f. 14. ágúst 1899, d. 4. september 1982.<br>
5. [[Haraldur Þorsteinsson (Grímsstöðum)|Haraldur Þorsteinsson]] verkamaður á Grímsstöðum, f. 5. janúar 1902, d. 11. desember 1974. <br>   
5. [[Haraldur Þorsteinsson (Nikhól)|Haraldur Þorsteinsson]] verkamaður á Grímsstöðum, f. 5. janúar 1902, d. 11. desember 1974. <br>   
6. [[Gissur Þorsteinsson (Akurey)|Gissur Þorsteinsson]] kaupmaður, sölumaður, bóndi. Hann var þríkvæntur. Fyrsta kona hans var [[Nanna Gunnarsdóttir  (Vík)|Nanna Gunnarsdóttir]]. Önnur kona hans var Halldóra Gestsdóttir. Þriðja kona hans var Guðrún Brynjólfsdóttir.  
6. [[Gissur Þorsteinsson (Akurey)|Gissur Þorsteinsson]] kaupmaður, sölumaður, bóndi. Hann var þríkvæntur. Fyrsta kona hans var [[Nanna Gunnarsdóttir  (Vík)|Nanna Gunnarsdóttir]]. Önnur kona hans var Halldóra Gestsdóttir. Þriðja kona hans var Guðrún Brynjólfsdóttir.  



Núverandi breyting frá og með 2. nóvember 2021 kl. 09:20

Soffía Katrín Þorsteinsdóttir húsfreyja, verkakona í Odda fæddist 31. júlí 1895 í Vallarhjáleigu í Hvolhreppi og lést 21. maí 1978.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson, þá bóndi á Vallarhjáleigu, síðar í Nikhól og á Grímsstöðum, f. 2. október 1872, d. 5. nóvember 1954, og kona hans Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja, síðar í Nikhól og á Grímsstöðum, f. 12. júní 1863, d. 17. október 1947.

Börn Þorsteins og Guðbjargar voru:
1. Þorsteinn Þorsteinsson útgerðarmaður, f. 16. júní1893, d. 14. september 1937.
2. Soffía Katrín Þorsteinsdóttir húsfreyja í Odda, f. 31. júlí 1895, d. 21. maí 1978.
3. Guðjón Þorsteinsson útgerðarmaður í Húsavík, f. 20. ágúst 1896, d. 20. júní 1935.
4. Guðrún Þorsteinsdóttir húsfreyja í Lambhaga, f. 14. ágúst 1899, d. 4. september 1982.
5. Haraldur Þorsteinsson verkamaður á Grímsstöðum, f. 5. janúar 1902, d. 11. desember 1974.
6. Gissur Þorsteinsson kaupmaður, sölumaður, bóndi. Hann var þríkvæntur. Fyrsta kona hans var Nanna Gunnarsdóttir. Önnur kona hans var Halldóra Gestsdóttir. Þriðja kona hans var Guðrún Brynjólfsdóttir.

Soffía var tökubarn á Kúfhóli í A-Landeyjum 1901. Hún fluttist úr Landeyjum til Eyja 1916, giftist Árna 1917 og eignaðist Ólaf á árinu. Þau Árni bjuggu á Hólmi 1916 og við giftingu 1917, voru komin á Eyjarhóla 1918 og voru þar enn 1922, á Höfða 1925 og 1927, voru í Odda 1930 og síðan.
Árni lést 1963 og Soffía 1978.

Maður Soffíu, (26. maí 1917), var Árni Jónsson verslunarmaður, verkstjóri, f. 12. apríl 1989, d. 21. júní 1963.
Börn þeirra:
1. Ólafur Árnason bifreiðastjóri, f. 31. júlí 1917 á Hólmi, d. 26. febrúar 1997.
2. Guðríður Árnadóttir, f. 31. júlí 1917 á Hólmi, d. 15. október 1917.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.