„Guðrún Pálsdóttir (sjúkraliði)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 11: | Lína 11: | ||
Guðrún var með foreldrum sínum, en dvaldi löngum hjá föðurforeldrum sínum í Reykjavík í æsku sinni.<br> | Guðrún var með foreldrum sínum, en dvaldi löngum hjá föðurforeldrum sínum í Reykjavík í æsku sinni.<br> | ||
Hún lauk gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1950, | Hún lauk gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1950, lauk sjúkraliðaprófi frá Kleppsspítala 1975, tók námskeið í geðheilsufræði 1989, endurmenntun fyrir sjúkraliða 1987, sat fjölmörg námskeið á vegum geðdeildar Ríkisspítala og á vegum Starfsmannafélags ríkisstofnana.<br> | ||
Guðrún fór ung að heiman, var m.a. í vist í Reykjavík, vann verslunarstörf, var | Guðrún fór ung að heiman, var m.a. í vist í Reykjavík, vann verslunarstörf, var sjúkraliði á Kleppi 1975-1980, á geðdeild Ríkisspítala á Landspítalalóð 1980-1990 og 1993 og 1994. Hún var sjúkraliði við Heilsugæsluna á Þingeyri í Dýrafirði 1991-1992.<br>Guðrún var trúnaðarmaður sjúkraliða og Starfsmannafélags ríkisins og var um skeið formaður í Ýr, fjölskyldufélagi starfsmanna landhelgisgæslunnar.<br> | ||
Þau Þröstur giftu sig 1954, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Reykjavík.<br> | Þau Þröstur giftu sig 1954, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Reykjavík.<br> | ||
Guðrún lést 2013 og Þröstur 2017. | Guðrún lést 2013 og Þröstur 2017. | ||
I. Maður Guðrúnar, ( | I. Maður Guðrúnar, (22. maí 1954), var Þröstur Sigtryggsson frá Núpi, skipherra hjá Landhelgisgæslunni, f. 7. júlí 1929, d. 9. desember 2017. Foreldrar hans voru Sigtryggur Guðlaugsson, skólastjóri við Núpsskóla, prestur, prófastur, f. 27. september 1862 á Þröm í Garðsárdal í Eyjaf., d. 3. ágúst 1959, og kona hans Hjaltalína Margrét Guðjónsdóttir húsfreyja, kennari, f. 4. júlí 1890 á Brekku á Ingjaldssandi, V.-Ís , d. 30. janúar 1981.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Margrét Hrönn Þrastardóttir stöðvarstjóri, f. 18. júlí 1953. Maður hennar Sigurður Hauksson.<br> | 1. Margrét Hrönn Þrastardóttir stöðvarstjóri, f. 18. júlí 1953. Maður hennar Sigurður Hauksson.<br> | ||
2. Bjarnheiður Dröfn Þrastardóttir skrifstofumaður, f. 20. júní 1955. Maður hennar Sigurjón Árnason.<br> | 2. Bjarnheiður Dröfn Þrastardóttir skrifstofumaður, f. 20. júní 1955. Maður hennar Sigurjón Þór Árnason.<br> | ||
3. Sigtryggur Hjalti Þrastarson sjómaður, f. 7. febrúar 1957. Barnsmóðir hans Edda Þorleifsdóttir. Kona hans [[Guðríður Hallbjörg Guðjónsdóttir]] [[Guðjón Björnsson (Gerði)|Björnssonar]]. | 3. Sigtryggur Hjalti Þrastarson sjómaður, stýrimaður, f. 7. febrúar 1957. Barnsmóðir hans Edda Þorleifsdóttir. Kona hans [[Guðríður Hallbjörg Guðjónsdóttir]] [[Guðjón Björnsson (Gerði)|Björnssonar]], d. 16. júní 1995. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 3. maí 2021 kl. 15:01
Guðrún Pálsdóttir húsfreyja, sjúkraliði fæddist 23. september 1933 á Brekku og lést 25. ágúst 2013 á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Páll Þorbjörnsson skipstjóri, kaupfélagsstjóri, alþingismaður, forstjóri, kaupmaður, f. 7. október 1906, d. 20. febrúar 1975, og kona hans Bjarnheiður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 7. nóvember 1919, d. 10. ágúst 1976.
Börn Bjarnheiðar og Páls:
1. Guðrún Pálsdóttir sjúkraliði, f. 23. september 1933 á Brekku, d. 25. ágúst 2013. Maður hennar Þröstur Sigtryggsson, látinn.
2. Hrafn Pálsson sjómaður stýrimaður, f. 10. mars 1935 í Þingholti, d. 22. maí 1986. Barnsmæður hans Alda Thoroddsen, Fanney Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Emilía Ósk Guðjónsdóttir og Hjördís Gréta Gunnarsdóttir. Kona hans Johanna Nielsen. Sambúðarkona hans Dóra Aradóttir.
3. Guðbjörg Pálsdóttir sjúkraliði, f. 20. júlí 1937 á Herðubreið. Fyrrum maður hennar Sturla Friðrik Þorgeirsson.
4. Arndís Pálsdóttir húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 29. september 1938 á Herðubreið, d. 20. apríl 2009. Maður hennar Georg Stanley Aðalsteinsson, látinn.
5. Þorbjörn Þórðarson Pálsson framkvæmdastjóri, löggiltur fasteignasali, f. 3. maí 1951. Kona hans Ester Jóhanna Antonsdóttir.
Guðrún var með foreldrum sínum, en dvaldi löngum hjá föðurforeldrum sínum í Reykjavík í æsku sinni.
Hún lauk gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskólanum 1950, lauk sjúkraliðaprófi frá Kleppsspítala 1975, tók námskeið í geðheilsufræði 1989, endurmenntun fyrir sjúkraliða 1987, sat fjölmörg námskeið á vegum geðdeildar Ríkisspítala og á vegum Starfsmannafélags ríkisstofnana.
Guðrún fór ung að heiman, var m.a. í vist í Reykjavík, vann verslunarstörf, var sjúkraliði á Kleppi 1975-1980, á geðdeild Ríkisspítala á Landspítalalóð 1980-1990 og 1993 og 1994. Hún var sjúkraliði við Heilsugæsluna á Þingeyri í Dýrafirði 1991-1992.
Guðrún var trúnaðarmaður sjúkraliða og Starfsmannafélags ríkisins og var um skeið formaður í Ýr, fjölskyldufélagi starfsmanna landhelgisgæslunnar.
Þau Þröstur giftu sig 1954, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Reykjavík.
Guðrún lést 2013 og Þröstur 2017.
I. Maður Guðrúnar, (22. maí 1954), var Þröstur Sigtryggsson frá Núpi, skipherra hjá Landhelgisgæslunni, f. 7. júlí 1929, d. 9. desember 2017. Foreldrar hans voru Sigtryggur Guðlaugsson, skólastjóri við Núpsskóla, prestur, prófastur, f. 27. september 1862 á Þröm í Garðsárdal í Eyjaf., d. 3. ágúst 1959, og kona hans Hjaltalína Margrét Guðjónsdóttir húsfreyja, kennari, f. 4. júlí 1890 á Brekku á Ingjaldssandi, V.-Ís , d. 30. janúar 1981.
Börn þeirra:
1. Margrét Hrönn Þrastardóttir stöðvarstjóri, f. 18. júlí 1953. Maður hennar Sigurður Hauksson.
2. Bjarnheiður Dröfn Þrastardóttir skrifstofumaður, f. 20. júní 1955. Maður hennar Sigurjón Þór Árnason.
3. Sigtryggur Hjalti Þrastarson sjómaður, stýrimaður, f. 7. febrúar 1957. Barnsmóðir hans Edda Þorleifsdóttir. Kona hans Guðríður Hallbjörg Guðjónsdóttir Björnssonar, d. 16. júní 1995.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Morgunblaðið 2. september 2013. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.