77.510
breytingar
(Til skarpari aðgreiningar) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Stefán varð [[Aflakóngar|aflakóngur]] Vestmannaeyja árið 1962. | Stefán varð [[Aflakóngar|aflakóngur]] Vestmannaeyja árið 1962. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Þórarinn Ingi Ólafsson. http://www.eyjar.is/ingiol/}} | * Þórarinn Ingi Ólafsson. http://www.eyjar.is/ingiol/}} | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
[[Mynd:Stefán S. Stefánsson.jpg|thumb|200px|''Stefán Sigfús Stefánsson.]] | |||
'''Stefán Sigfús Stefánsson''' frá [[Gerði-litla|Litla-Gerði]], sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, aflakóngur, framkvæmdastjóri, borgarstarfsmaður fæddist þar 16. september 1930 og lést 20. nóvember 2015 á hjúkrunarheimilinu Sólteigi að Hrafnistu í Reykjavík.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Stefán Guðlaugsson (Gerði)|Stefán Sigfús Guðlaugsson]] formaður og útgerðarmaður í Gerði, f. 6. desember 1888, d. 13. febrúar 1965 og kona hans [[Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)|Sigurfinna Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 21. júlí 1883, d. 13. nóvember 1968.<br> | |||
Börn Stefáns og Sigurfinnu:<br> | |||
1. Guðlaugur Martel, f. 22. febrúar 1910, d. 13. febrúar 1911.<br> | |||
2. Óskar, f. 31. maí 1912, d. 14. nóvember 1916.<br> | |||
3. [[Guðlaugur Stefánsson (Gerði)|Guðlaugur Óskar]], f. 12. ágúst 1916, d. 22. júlí 1989.<br> | |||
4. [[Þórhildur Stefánsdóttir (Gerði)|Þórhildur]], f. 19. marz 1921, d. 20. september 2011.<br> | |||
5. [[Gunnar Stefánsson (Gerði)|Gunnar Björn]], f. 16. desember 1922, d. 27. desember 2010.<br> | |||
6. [[Stefán Stefánsson|Stefán Sigfús]], f. 16. september 1930.<br> | |||
Fósturdóttir Sigurfinnu og Stefáns, systurdóttir Sigurfinnu var<br> | |||
7. [[Ragna Vilhjálmsdóttir (Gerði)|Ragna Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, f. 3. febrúar 1916, d. 3. desember 1979. | |||
Stefán var með foreldrum sínum í æsku, lauk miðskólaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1947, verslunarskólaprófi 1951 og prófi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1954.<br> | |||
Hann var háseti og stýrimaður 1954-1956, byrjaði skipstjórn á vetrarvertíð 1957 á mb. Halkion VE 27, með Halkion VE 205 (101 tonn) 1961-1964. Hann var með mb. Atla á síldveiðum 1964 og með mb. Halkion VE 205 (264 tonn) 1965-1975, hætti skipstjórn eftir loðnuvertíð 1976.<br> | |||
Síðan var hann framkvæmdastjóri við heildverslunina Brek hf. í Reykjavík til 1991, var starfsmaður Reykjavíkurhafnar frá 1991 til starfsloka árið 2000.<br> | |||
Stefán varð aflakóngur Vestmannaeyja 1962. Þá var Stefán sæmdur heiðursverðlaunum sjómannadagsins árið 1963, er hann ásamt áhöfn sinni á Halkion VE bjargaði skipshöfnunum á Bergi VE-44 og Erlingi IV VE-45, samtals 19 manns. <br> | |||
Stefán eignaðist barn með Guðbjörgu 1952.<br> | |||
Þau Vilborg giftu sig 1955, eignuðust fimm börn, en misstu eitt þeirra á sjöunda ári þess. Þau bjuggu fyrstu árin í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]], en byggðu hús að [[Gerðisbraut|Gerðisbraut 3]] og bjuggu þar til Goss, en fluttust þá til Reykjavíkur, bjuggu á Tungubakka, Rauðalæk og Brúnavegi 9 á vegum Hrafnistu.<br> | |||
Stefán lést 2015. Vilborg býr nú að Jökulgrunni 6 í Reykjavík. | |||
[[Flokkur: | I. Kona Stefáns Sigfúsar, (16. september 1955), er [[Vilborg Brynjólfsdóttir (Gerði)|Vilborg Ragnhildur Brynjólfsdóttir]] frá Dyrhólum í Mýrdal, húsfreyja, f. 27. desember 1930 að Suður-Götum þar.<br> | ||
[[Flokkur:Aflakóngar]] | Börn þeirra:<br> | ||
[[Flokkur:Íbúar í Gerði]] | 1. Stefán Sigfús Stefánsson verkefnastjóri hjá Eimskip í Reykjavík, f. 14. júlí 1956. Kona hans Þórunn Gyða Björnsdóttir.<br> | ||
2. Sigurfinna Stefánsdóttir, f. 22. september 1957, d. 8. maí 1964.<br> | |||
3. Brynjólfur Þór Stefánsson, f. 11. júlí 1964 stýrimaður hjá Þorbirni hf. í Grindavík. Barnsmóðir hans Helena Olsen. Kona hans Ingunn Guðný Þorláksdóttir.<br> | |||
4. Valur Stefánsson framkvæmdastjóri hjá Vöku í Reykjavík. Hann býr á Selfossi, f. 4. júlí 1966. Kona Heiðbjört Haðardóttir.<br> | |||
5. Örn Stefánsson skrifstofustjóri hjá Eimskip á Akureyri, f. 4. júlí 1966. Kona hans Dóra Bryndís Hauksdóttir.<br> | |||
Sonur Stefáns með Guðbjörgu Magnúsdóttur, f. 29. nóvember 1927, d. 26. nóvember 2013:<br> | |||
6. Magnús Sturla Stefánsson sjómaður á Seyðisfirði, f. 12. ágúst 1952. Kona hans Lilja Kristinsdóttir, látin. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*Morgunblaðið 30. nóvember 2015. Minning. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Aflakóngar]] | |||
[[Flokkur: Kaupmenn]] | |||
[[Flokkur: Framkvæmdastjórar]] | |||
[[Flokkur: Borgarstarfsmenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Gerði]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Gerðisbraut]] |