„Guðmundur Eyjólfsson (Miðbæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Guðmundur var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Björnskoti 1890, í Mið-Skála 1901 og 1910.<br>
Guðmundur var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Björnskoti 1890, í Mið-Skála 1901 og 1910.<br>
Hann eignaðist barn með Þórönnu Eyjólfsdóttur frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum 1911.<br>
Hann eignaðist barn með Þórönnu Eyjólfsdóttur frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum 1911.<br>
Þau Áslaug giftu sig 1914 og fluttust til Eyja á árinu. Þau bjuggu á [[Hjalli|Hjalla]] 1914, við fæðingu Björns 1915 og Rakelar 1916, á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]] við fæðingu Þórarins 1918, en voru komin í Miðbæ við fæðingu Tryggva 1920 og þar bjuggu þau síðan og Áslaug eftir lát Guðmundar, en Guðmundur fórst í sjóslysinu við Eiðið 16. desember 1924 ásamt sjö öðrum á leið út í e.s. Gullfoss.  
Þau Áslaug giftu sig 1914 og fluttust til Eyja á árinu. Þau bjuggu á [[Hjalli|Hjalla]] 1914, við fæðingu Björns 1915 og Rakelar 1916, á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]] við fæðingu Þórarins 1918, en voru komin í Miðbæ við fæðingu Tryggva 1920 og þar bjuggu þau síðan og Áslaug eftir lát Guðmundar, en Guðmundur fórst í sjóslysinu við Eiðið 16. desember 1924 ásamt sjö öðrum á leið út í e.s. Gullfoss. <br> 
I. Barnsmóðir Guðmundar var [[Þóranna Eyjólfsdóttir (Laugalandi)|Þóranna Eyjólfsdóttir]], f. 7. október 1880 á Raufarfelli, d. 7. nóvember 1953 í Eyjum. <br>
I. Barnsmóðir Guðmundar var [[Þóranna Eyjólfsdóttir (Laugalandi)|Þóranna Eyjólfsdóttir]], f. 7. október 1880 á Raufarfelli, d. 7. nóvember 1953 í Eyjum. <br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>

Útgáfa síðunnar 24. nóvember 2019 kl. 13:11

Guðmundur Eyjólfsson í Miðbæ, verkamaður, sjómaður fæddist 7. október 1886 í Björnskoti u. Eyjafjöllum og drukknaði 16. desember 1924.
Foreldrar hans voru Eyjólfur Ketilsson bóndi á Mið-Skála u. Eyjafjöllum og verkamaður í Eyjum f. 10. október 1853 í Ásólfsskála þar, d. 2. júní 1947, og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, bóndi, f. 9. október 1850 á Sauðhúsvöllum u. Eyjafjöllum, d. 23. júní 1937.

Börn Eyjólfs og Guðrúnar voru:
1. Guðmundur Eyjólfsson verkamaður, sjómaður, f. 7. október 1886 í Björnskoti u. Eyjafjöllum, drukknaði við Eiðið 16. desember 1924.
2. Kjartan Eyjólfsson verkamaður í Reykjavík, f. 29. september 1888 í Björnskoti, d. 2. mars 1977. Kona hans var Sólborg Jónsdóttir húsfreyja, f. 18. júlí 1890 í Heynesi í Innri-Akraneshreppi, d. 14. september 1980.
3. Björn Eyjólfsson sjómaður frá Grund u. Eyjafjöllum, f. 7. júní 1890, drukknaði, er vélbáturinn Fram fórst við Urðir 14. janúar 1915. Hann var ókvæntur.
4. Guðný Eyjólfsdóttir verkakona í Úthlíð, f. 7. júní 1890 í Björnskoti, d. 10. febrúar 1979.
5. Eyjólfur Eyjólfsson sjúklingur, f. 27. september 1895 í Mið-Skála, d. 10. september 1959.

Guðmundur var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Björnskoti 1890, í Mið-Skála 1901 og 1910.
Hann eignaðist barn með Þórönnu Eyjólfsdóttur frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum 1911.
Þau Áslaug giftu sig 1914 og fluttust til Eyja á árinu. Þau bjuggu á Hjalla 1914, við fæðingu Björns 1915 og Rakelar 1916, á Fögrubrekku við fæðingu Þórarins 1918, en voru komin í Miðbæ við fæðingu Tryggva 1920 og þar bjuggu þau síðan og Áslaug eftir lát Guðmundar, en Guðmundur fórst í sjóslysinu við Eiðið 16. desember 1924 ásamt sjö öðrum á leið út í e.s. Gullfoss.
I. Barnsmóðir Guðmundar var Þóranna Eyjólfsdóttir, f. 7. október 1880 á Raufarfelli, d. 7. nóvember 1953 í Eyjum.
Barn þeirra var
1. Sigurjón Vídalín Guðmundsson sjómaður, verkstjóri á Laugalandi, f. 27. nóvember 1911 á Moldnúpi u. Eyjafjöllum, d. 27. september 1999.

II. Kona Guðmundar, (1914), var Áslaug Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 7. september 1880 á Bæ í Lóni í A-Skaft., d. 24. júlí 1952.
Börn þeirra:
2. Björn Guðmundsson kaupmaður, útgerðarmaður, f. 24. júní 1915 á Hjalla, d. 24. júní 1992.
3. Rakel Guðmundsdóttir húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 12. nóvember 1916 á Hjalla, d. 14. október 1966.
4. Þórarinn Guðmundsson skrifstofumaður í Reykjavík, f. 7. ágúst 1918 á Fögrubrekku, d. 7. mars 1957.
5. Tryggvi Guðmundsson kaupmaður í Eyjum og Hafnarfirði, bjó síðast í Kópavogi, f. 1. október 1920 í Miðbæ, d. 1. júní 2004.
6. Ástvaldur Ragnar Guðmundsson, f. 18. apríl 1922 í Miðbæ, hrapaði til bana úr Klifinu 19. maí 1936.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.