„Stefán Helgason (útgerðarstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Stefan Helga.jpeg|thumb|250px|Stefán]]
[[Mynd:Stefan Helga.jpeg|thumb|250px|Stefán]]
'''Stefán Helgason''' fæddist 16. maí 1929 í [[Einbúi|Einbúa]] við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] og lést 30. apríl 2000. Foreldrar hans voru [[Guðrún Stefánsdóttir]] og [[Helgi Benediktsson]]. Stefán var kvæntur [[Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir|Sigríði Ingibjörgu Bjarnadóttur]] og áttu þau tvær dætur, [[Guðrún Stefánsdóttir|Guðrúnu]] og [[Sigurbjörg Stefánsdóttir|Sigurbjörgu]].
'''Stefán Helgason''' fæddist 16. maí 1929 í [[Einbúi|Einbúa]] við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] og lést 30. apríl 2000. Foreldrar hans voru [[Guðrún Stefánsdóttir]] og [[Helgi Benediktsson]]. Stefán var kvæntur [[Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir (Breiðholti)|Sigríði Ingibjörgu Bjarnadóttur]] og áttu þau tvær dætur, [[Guðrún Stefánsdóttir|Guðrúnu]] og [[Sigurbjörg Stefánsdóttir|Sigurbjörgu]].


Stefán, eða Denni eins og hann var ætíð kallaður, vann lengi við að sjá um útgerð föður síns en um tíma gerði Helgi út átta fiskiskip frá Vestmannaeyjum. Auk þess var fyrirtækið umsvifamikið í verslun, hótelrekstri og landbúnaði. Eftir að fyrir fyrirtækið dró saman seglin á sjöunda áratug 20. aldar hóf Denni ökukennslu sem hann stundaði samhliða öðrum störfum, m.a. hjá Bifreiðaeftirlitinu og hjá [[Kertaverksmiðjan|Kertaverksmiðjunni Heimaey]].
Stefán, eða Denni eins og hann var ætíð kallaður, vann lengi við að sjá um útgerð föður síns en um tíma gerði Helgi út átta fiskiskip frá Vestmannaeyjum. Auk þess var fyrirtækið umsvifamikið í verslun, hótelrekstri og landbúnaði. Eftir að fyrir fyrirtækið dró saman seglin á sjöunda áratug 20. aldar hóf Denni ökukennslu sem hann stundaði samhliða öðrum störfum, m.a. hjá Bifreiðaeftirlitinu og hjá [[Kertaverksmiðjan|Kertaverksmiðjunni Heimaey]].
{{Heimildir|
* [[Arnar Sigurmundsson]]. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 2001.}}
=Frekari umfjöllun=
'''Stefán Helgason''' sjómaður, verslunarmaður, útgerðarstjóri, ökukennari, bifreiðaeftirlitsmaður, verkstjóri fæddist 16. maí 1929 í [[Einbúi|Einbúa, Bakkastíg 5]]  og lést 30. apríl 2000 á Landspítalanum.<br>
Foreldrar hans voru [[Helgi Benediktsson]] athafnamaður, kaupmaður, útgerðarmaður, hótelrekandi, f. 3. desember 1899, d. 8. apríl 1971, og kona hans [[Guðrún Stefánsdóttir (Skuld)|Guðrún Stefánsdóttir]] frá [[Skuld]], húsfreyja, f. 30. júní 1908, d. 13. ágúst 2009.
Börn Guðrúnar og Stefáns:<br>
1. [[Stefán Helgason (útgerðarstjóri)|Stefán Helgason]] útgerðarstjóri, f. 16. maí 1929, d. 30. apríl 2000.<br>
2. [[Sigtryggur Helgason (forstjóri)|Sigtryggur Helgason]] viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri, forstjóri í Reykjavík, f. 5. september 1930, d. 14. september 2012.<br>
3. [[Guðmundur Helgason (útvarpsvirki)|Guðmundur Helgason]] útvarpsvirki, f. 12. maí 1932, d. 15. maí 1953.<br>
4. [[Páll Helgason (ferðamálafrömuður)|Páll Helgason]] ferðamálafrömuður, f. 14. júní 1933.<br>
5. [[Helgi Helgason (nemi)|Helgi Helgason]] nemi, f. 31. október 1938, d. 28. ágúst 1960.<br>
6. [[Guðrún Helgadóttir (Grímsstöðum)|Guðrún Helgadóttir]] húsfreyja, f. 16. febrúar 1943.<br>
7. [[Arnþór Helgason]] framkvæmdastjóri, tónlistarmaður, rithöfundur, vináttusendiherra, f. 5. apríl 1952.<br>
8. [[Gísli Helgason]] tónlistarmaður, hljóðmeistari, f. 5. apríl 1952.
Stefán var með foreldrum sínum fyrstu ár sín, en síðan  að mestu hjá afa sínum og ömmu í [[Skuld]] fram undir fermingu.<br>
Hann lauk gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1946. <br>
Stefán hóf kornungur að starfa við fyrirtæki föður síns. Hann sinnti sjómennsku, verkstjórn, verslunarstörfum og útgerðarstjórn. Síðustu þrjá áratugina vann hann í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja |Hraðfrystistöðinni]], var  bifreiðaeftirlitsmaður, ökukennari og um tíma verkstjóri í [[Kertaverksmiðjan|Kertaverksmiðjunni Heimaey]].<br>
Þau Sigríður (Sirrý) giftu sig 1952, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi 20]], en síðar á [[Boðaslóð|Boðaslóð 23]].<br>
Stefán lést árið 2000 og Sigríður Ingibjörg 2016.
I. Kona Stefáns, (12. apríl 1952), var [[Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir (Breiðholti)|Sigríður Bjarnadóttir]] frá [[Breiðholt]]i, húsfreyja, handíðakennari, forstöðukona, f. 19. febrúar 1931, d. 1. október 2016.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Guðrún Stefánsdóttir (Boðaslóð)|Guðrún Stefánsdóttir]] húsfreyja, f. 17. ágúst 1952. Fyrri maður hennar [[Jón Bragi Bjarnason]]. Síðari maður [[Arnar Sigurmundsson]].<br>
2. [[Sigurbjörg Stefánsdóttir (Boðaslóð)|Sigurbjörg Stefánsdóttir]] húsfreyja, f. 7. nóvember 1953. Maður hennar Páll G. Ágústsson.


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 15: Lína 42:
Mynd:KG-mannamyndir 13507.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13507.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13525.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13525.jpg
</gallery>
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Arnar Sigurmundsson]]. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 2001.}}
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
*Íslendingabók.is.
[[Flokkur:Kaupmenn]]
*Morgunblaðið 6. maí 2000. Minning.
[[Flokkur:Athafnafólk]]
*Prestþjónustubækur. }}
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Útgerðarstjórar]]
[[Flokkur:Íbúar við Bakkastíg]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Bifreiðaeftirlitsmenn]]
[[Flokkur: Verkstjórar]]
[[Flokkur: Ökukennarar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Skuld]]
[[Flokkur: Íbúar í Einbúa ]]
[[Flokkur: Íbúar á Grímsstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar við Heiðarveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Bakkastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Boðaslóð]]

Útgáfa síðunnar 16. nóvember 2019 kl. 15:30

Stefán

Stefán Helgason fæddist 16. maí 1929 í Einbúa við Bakkastíg og lést 30. apríl 2000. Foreldrar hans voru Guðrún Stefánsdóttir og Helgi Benediktsson. Stefán var kvæntur Sigríði Ingibjörgu Bjarnadóttur og áttu þau tvær dætur, Guðrúnu og Sigurbjörgu.

Stefán, eða Denni eins og hann var ætíð kallaður, vann lengi við að sjá um útgerð föður síns en um tíma gerði Helgi út átta fiskiskip frá Vestmannaeyjum. Auk þess var fyrirtækið umsvifamikið í verslun, hótelrekstri og landbúnaði. Eftir að fyrir fyrirtækið dró saman seglin á sjöunda áratug 20. aldar hóf Denni ökukennslu sem hann stundaði samhliða öðrum störfum, m.a. hjá Bifreiðaeftirlitinu og hjá Kertaverksmiðjunni Heimaey.


Heimildir

Frekari umfjöllun

Stefán Helgason sjómaður, verslunarmaður, útgerðarstjóri, ökukennari, bifreiðaeftirlitsmaður, verkstjóri fæddist 16. maí 1929 í Einbúa, Bakkastíg 5 og lést 30. apríl 2000 á Landspítalanum.
Foreldrar hans voru Helgi Benediktsson athafnamaður, kaupmaður, útgerðarmaður, hótelrekandi, f. 3. desember 1899, d. 8. apríl 1971, og kona hans Guðrún Stefánsdóttir frá Skuld, húsfreyja, f. 30. júní 1908, d. 13. ágúst 2009.

Börn Guðrúnar og Stefáns:
1. Stefán Helgason útgerðarstjóri, f. 16. maí 1929, d. 30. apríl 2000.
2. Sigtryggur Helgason viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri, forstjóri í Reykjavík, f. 5. september 1930, d. 14. september 2012.
3. Guðmundur Helgason útvarpsvirki, f. 12. maí 1932, d. 15. maí 1953.
4. Páll Helgason ferðamálafrömuður, f. 14. júní 1933.
5. Helgi Helgason nemi, f. 31. október 1938, d. 28. ágúst 1960.
6. Guðrún Helgadóttir húsfreyja, f. 16. febrúar 1943.
7. Arnþór Helgason framkvæmdastjóri, tónlistarmaður, rithöfundur, vináttusendiherra, f. 5. apríl 1952.
8. Gísli Helgason tónlistarmaður, hljóðmeistari, f. 5. apríl 1952.

Stefán var með foreldrum sínum fyrstu ár sín, en síðan að mestu hjá afa sínum og ömmu í Skuld fram undir fermingu.
Hann lauk gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskólanum 1946.
Stefán hóf kornungur að starfa við fyrirtæki föður síns. Hann sinnti sjómennsku, verkstjórn, verslunarstörfum og útgerðarstjórn. Síðustu þrjá áratugina vann hann í Hraðfrystistöðinni, var bifreiðaeftirlitsmaður, ökukennari og um tíma verkstjóri í Kertaverksmiðjunni Heimaey.
Þau Sigríður (Sirrý) giftu sig 1952, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á Heiðarvegi 20, en síðar á Boðaslóð 23.
Stefán lést árið 2000 og Sigríður Ingibjörg 2016.

I. Kona Stefáns, (12. apríl 1952), var Sigríður Bjarnadóttir frá Breiðholti, húsfreyja, handíðakennari, forstöðukona, f. 19. febrúar 1931, d. 1. október 2016.
Börn þeirra:
1. Guðrún Stefánsdóttir húsfreyja, f. 17. ágúst 1952. Fyrri maður hennar Jón Bragi Bjarnason. Síðari maður Arnar Sigurmundsson.
2. Sigurbjörg Stefánsdóttir húsfreyja, f. 7. nóvember 1953. Maður hennar Páll G. Ágústsson.

Myndir


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.