„Þráinn Sigtryggsson (Reyni)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Þráinn var með foreldrum sínum, en faðir hans lést, er Þráinn var á áttunda árinu.<br> | Þráinn var með foreldrum sínum, en faðir hans lést, er Þráinn var á áttunda árinu.<br> | ||
Móðir hans flutti með börnin að Breiðabóli, og ólst Þráinn upp í skjóli | Móðir hans flutti með börnin að Breiðabóli, og ólst Þráinn upp í skjóli móðurfjölskyldu sinnar þar. Þráinn var í Barnaskóla Svalbarðsstrandar til 1941, var í Unglingaskóla þar 1943-44.<br> | ||
Hann fluttist til Eyja, | Hann fluttist til Eyja, fékk þar lömunarveiki, sem olli fötlun í gangi, en hann komst í járnsmíðanám í Vélsmiðjunni Magna og Kvöldskóla iðnaðarmanna, lauk sveinsprófi í rennismíði 1949, hlaut meistararéttindi 1980. Hann lauk Vélskólanum í Reykjavík 1951, rafmagnsdeild skólans 1952. <br> | ||
Þráinn fór snemma til starfa utan heimilis, stundaði sjómennsku, m.a. í Eyjum.<br> | Þráinn fór snemma til starfa utan heimilis, stundaði sjómennsku, m.a. í Eyjum.<br> | ||
Þráinn var vélstjóri á togaranum Bjarnarey VE 11 sumarið 1951, á Akureyrartogurum 1950-1955, á ms. Heklu I og ms. Skjaldbreið 1956-1957, en var síðan vélstjóri á rafstöð varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli 1958-1973. Eftir það var hann nokkrum sinnum afleysingavélstjóri á togurunum Víkingi AK og Ver AK, en hafði annars verið viðloðandi rekstur Stálvinnslunnar hf. frá 1969 og var framkvæmdastjóri þess fyrirtækis frá 1973 og sá um rekstur þess ásamt Haraldi syni sínum, en það fékkst við þróun fiskflokkunarvéla og framleislu, sem fóru víða.<br> | Þráinn var vélstjóri á togaranum Bjarnarey VE 11 sumarið 1951, á Akureyrartogurum 1950-1955, á ms. Heklu I og ms. Skjaldbreið 1956-1957, en var síðan vélstjóri á rafstöð varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli 1958-1973. Eftir það var hann nokkrum sinnum afleysingavélstjóri á togurunum Víkingi AK og Ver AK, en hafði annars verið viðloðandi rekstur Stálvinnslunnar hf. frá 1969 og var framkvæmdastjóri þess fyrirtækis frá 1973 og sá um rekstur þess ásamt Haraldi syni sínum, en það fékkst við þróun fiskflokkunarvéla og framleislu, sem fóru víða.<br> | ||
Þráinn bjó á [[Reynir|Reyni, Bárustíg 5]] 1945. Þau Ása eignuðust þrjú börn, bjuggu í [[Ártún|Ártúni, Vesturvegi 20]] við fæðingu Haraldar 1949.<br> | Þráinn bjó á [[Reynir|Reyni, Bárustíg 5]] 1945. Þau Ása eignuðust þrjú börn, bjuggu í [[Ártún|Ártúni, Vesturvegi 20]] við fæðingu Haraldar 1949.<br> | ||
Þau fluttu til Reykjavíkur, og til Akureyrar 1953, bjuggu þar í þrjú ár.<br> | Þau fluttu til Reykjavíkur, og til Akureyrar 1953, bjuggu þar í þrjú ár.<br> | ||
Þau fluttu til Reykjavíkur og bjuggu þar síðan, m.a. á Hörpugötu 3 í Skerjafirði, Njörvasundi 9, Skipasundi 26 og Kleppsvegi 130. | Þau fluttu til Reykjavíkur og bjuggu þar síðan, m.a. á Hörpugötu 3 í Skerjafirði, Njörvasundi 9, Skipasundi 26 og Kleppsvegi 130. Að síðustu bjuggu þau á Lindargötu 57.<br> | ||
Ása lést 2014 og Þráinn 2015. | Ása lést 2014 og Þráinn 2015. | ||
I. Kona Þráins, (17. júlí 1948 á Akureyri), var [[Ása Haraldsdóttir (Sandi)|Ása Haraldsdóttir]] frá [[Sandur|Sandi]], húsfreyja, f. 12. júlí 1928, d. 4. nóvember 2014.<br> | I. Kona Þráins, (17. júlí 1948 á Akureyri), var [[Ása Haraldsdóttir (Sandi)|Ása Haraldsdóttir]] frá [[Sandur|Sandi]], húsfreyja, f. 12. júlí 1928, d. 4. nóvember 2014.<br> | ||
Börn þeirra: <br> | Börn þeirra: <br> | ||
1. [[Haraldur Þráinsson]] búfræðingur, | 1. [[Haraldur Þráinsson]] búfræðingur, vélsmiður, f. 10. október 1949. Kona hans Guðný Gunnarsdóttir.<br> | ||
2. Kristjana Þráinsdóttir flugfreyja, f. 4. janúar 1953. Fyrri maður Sveinbjörn Bjarkason. Síðari maður Helgi Sigurjónsson, látinn.<br> | 2. Kristjana Þráinsdóttir flugfreyja, f. 4. janúar 1953. Fyrri maður Sveinbjörn Bjarkason. Síðari maður Helgi Sigurjónsson, látinn.<br> | ||
3. [[Sigurbjörg Þráinsdóttir]] húsfreyja á Bitru í Flóa, gistheimiliseigandi, f. 12. ágúst 1956. Maður hennar [[Vignir Guðmundsson|Ragnar Vignir Guðmundsson]]. | 3. [[Sigurbjörg Þráinsdóttir]] húsfreyja á Bitru í Flóa, gistheimiliseigandi, f. 12. ágúst 1956. Maður hennar [[Vignir Guðmundsson|Ragnar Vignir Guðmundsson]]. |
Útgáfa síðunnar 15. nóvember 2019 kl. 10:48
Þráinn Sigtryggsson vélstjóri, rennismíðameistari fæddist 3. júní 1927 á Héðinshöfða á Tjörnesi og lést 2. desember 2015 á Landakoti í Reykjavík.
Foreldrar hans voru Sigtryggur Friðriksson frá Neðri-Þelamörk, bóndi á Sellandi í Fnjóskadal, f. 24. október 1901 á Neðri-Vindheimum í Eyjafirði, fórst í snjóflóði 26. október 1934, og kona hans Sigurbjörg Benediktsdóttir frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd, húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 11. september 1901, d. 3. janúar 2002.
Þráinn var með foreldrum sínum, en faðir hans lést, er Þráinn var á áttunda árinu.
Móðir hans flutti með börnin að Breiðabóli, og ólst Þráinn upp í skjóli móðurfjölskyldu sinnar þar. Þráinn var í Barnaskóla Svalbarðsstrandar til 1941, var í Unglingaskóla þar 1943-44.
Hann fluttist til Eyja, fékk þar lömunarveiki, sem olli fötlun í gangi, en hann komst í járnsmíðanám í Vélsmiðjunni Magna og Kvöldskóla iðnaðarmanna, lauk sveinsprófi í rennismíði 1949, hlaut meistararéttindi 1980. Hann lauk Vélskólanum í Reykjavík 1951, rafmagnsdeild skólans 1952.
Þráinn fór snemma til starfa utan heimilis, stundaði sjómennsku, m.a. í Eyjum.
Þráinn var vélstjóri á togaranum Bjarnarey VE 11 sumarið 1951, á Akureyrartogurum 1950-1955, á ms. Heklu I og ms. Skjaldbreið 1956-1957, en var síðan vélstjóri á rafstöð varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli 1958-1973. Eftir það var hann nokkrum sinnum afleysingavélstjóri á togurunum Víkingi AK og Ver AK, en hafði annars verið viðloðandi rekstur Stálvinnslunnar hf. frá 1969 og var framkvæmdastjóri þess fyrirtækis frá 1973 og sá um rekstur þess ásamt Haraldi syni sínum, en það fékkst við þróun fiskflokkunarvéla og framleislu, sem fóru víða.
Þráinn bjó á Reyni, Bárustíg 5 1945. Þau Ása eignuðust þrjú börn, bjuggu í Ártúni, Vesturvegi 20 við fæðingu Haraldar 1949.
Þau fluttu til Reykjavíkur, og til Akureyrar 1953, bjuggu þar í þrjú ár.
Þau fluttu til Reykjavíkur og bjuggu þar síðan, m.a. á Hörpugötu 3 í Skerjafirði, Njörvasundi 9, Skipasundi 26 og Kleppsvegi 130. Að síðustu bjuggu þau á Lindargötu 57.
Ása lést 2014 og Þráinn 2015.
I. Kona Þráins, (17. júlí 1948 á Akureyri), var Ása Haraldsdóttir frá Sandi, húsfreyja, f. 12. júlí 1928, d. 4. nóvember 2014.
Börn þeirra:
1. Haraldur Þráinsson búfræðingur, vélsmiður, f. 10. október 1949. Kona hans Guðný Gunnarsdóttir.
2. Kristjana Þráinsdóttir flugfreyja, f. 4. janúar 1953. Fyrri maður Sveinbjörn Bjarkason. Síðari maður Helgi Sigurjónsson, látinn.
3. Sigurbjörg Þráinsdóttir húsfreyja á Bitru í Flóa, gistheimiliseigandi, f. 12. ágúst 1956. Maður hennar Ragnar Vignir Guðmundsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 24. desember 2015. Minning.
- Prestþjónustubækur.
- Vélstjóra- og vélfræðingatal. Ritstjórar: Þorsteinn Jónsson og Franz Gíslason. Þjóðsaga 1996 og 1997.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.