„Þórdís Árnadóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Þórdís Magnúsína Árnadóttir''' húsfreyja á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] f. 1859, d. 25. október 1910.<br> | '''Þórdís Magnúsína Árnadóttir''' húsfreyja á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] f. 1859, d. 25. október 1910.<br> | ||
Faðir hennar var [[Árni Einarsson|Árni]] bóndi, formaður, hreppstjóri og alþingismaður (1861) á Vilborgarstöðum, f. 12. júní 1824, d. 19. febrúar 1899, [[Einar Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Einarsson]] bónda og meðhjálpara þar 1835, f. 1769 að Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 18. mars 1852, Sigurðssonar bónda þar, f. 1721, Magnússonar, og seinni konu Sigurðar, Hallfríðar húsfreyju, f. 1732 í Kúfhól í A-Landeyjum, d. 3. maí 1820 á Geirlandi á Síðu, Einarsdóttur. <br> | Faðir hennar var [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árni]] bóndi, formaður, hreppstjóri og alþingismaður (1861) á Vilborgarstöðum, f. 12. júní 1824, d. 19. febrúar 1899, [[Einar Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Einarsson]] bónda og meðhjálpara þar 1835, f. 1769 að Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 18. mars 1852, Sigurðssonar bónda þar, f. 1721, Magnússonar, og seinni konu Sigurðar, Hallfríðar húsfreyju, f. 1732 í Kúfhól í A-Landeyjum, d. 3. maí 1820 á Geirlandi á Síðu, Einarsdóttur. <br> | ||
Móðir Árna á Vilborgarstöðum og kona Einars var [[Vigdís Guðmundsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdís]] húsfreyja, f. 1781 á Vilborgarstöðum, [[Guðmundur Jónsson (hreppstjóri)|Guðmundsdóttir]] bónda og hreppstjóra þar, f. 1757, d. 4. apríl 1836, Jónssonar, og konu Guðmundar, [[Þorlaug Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)|Þorlaugar]] húsfreyju, f. 1750, d. 27. október 1803, Eiríksdóttur. Hún var fyrri kona Guðmundar. | Móðir Árna á Vilborgarstöðum og kona Einars var [[Vigdís Guðmundsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdís]] húsfreyja, f. 1781 á Vilborgarstöðum, [[Guðmundur Jónsson (hreppstjóri)|Guðmundsdóttir]] bónda og hreppstjóra þar, f. 1757, d. 4. apríl 1836, Jónssonar, og konu Guðmundar, [[Þorlaug Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)|Þorlaugar]] húsfreyju, f. 1750, d. 27. október 1803, Eiríksdóttur. Hún var fyrri kona Guðmundar. | ||
Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2019 kl. 11:51
Þórdís Magnúsína Árnadóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum f. 1859, d. 25. október 1910.
Faðir hennar var Árni bóndi, formaður, hreppstjóri og alþingismaður (1861) á Vilborgarstöðum, f. 12. júní 1824, d. 19. febrúar 1899, Einarsson bónda og meðhjálpara þar 1835, f. 1769 að Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 18. mars 1852, Sigurðssonar bónda þar, f. 1721, Magnússonar, og seinni konu Sigurðar, Hallfríðar húsfreyju, f. 1732 í Kúfhól í A-Landeyjum, d. 3. maí 1820 á Geirlandi á Síðu, Einarsdóttur.
Móðir Árna á Vilborgarstöðum og kona Einars var Vigdís húsfreyja, f. 1781 á Vilborgarstöðum, Guðmundsdóttir bónda og hreppstjóra þar, f. 1757, d. 4. apríl 1836, Jónssonar, og konu Guðmundar, Þorlaugar húsfreyju, f. 1750, d. 27. október 1803, Eiríksdóttur. Hún var fyrri kona Guðmundar.
Móðir Þórdísar og kona Árna Einarssonar var Guðfinnu Austmann, f. 1823 á Mýrum í Álftaveri, V-Skaft., d. 7. apríl 1897, Jónsdóttir prests að Ofanleiti, f. 13. maí 1787 á Eystri-Lyngum í Meðallandi, d. 20. ágúst 1858 að Ofanleiti, Jónssonar „kögguls“ prests síðast á Kálfafelli í Fljótshverfi, V-Skaft, f. 1758, d. 6. mars 1839, Jónssonar, og konu Jóns „kögguls“, Guðnýjar húsfreyju, f. 1757 á Hellum í Mýrdal, d. 4. júlí 1839 í Kálfafellssókn, Jónsdóttur.
Móðir Guðfinnu og kona sr. Jóns Austmanns var Þórdís húsfreyja, f. 1788 á Þykkvabæjarklaustri, d. 3. september 1859 í Eyjum, Magnúsdóttir bónda og klausturhaldara á Þykkvabæjarklaustri, f. 1732, d. 26. nóvember 1802, Andréssonar, og konu Magnúsar, Helgu húsfreyju, f. 1752 í Presthúsum í Mýrdal, d. 26. nóvember 1826 á Mýrum í Álftaveri, Ólafsdóttur.
Maður (1893) Þórdísar var Guðlaugur Vigfússon verslunarmaður og bjargveiðimaður á Vilborgarstöðum, síðar í Grafarholti við Kirkjuveg, f. 18. ágúst 1864, d. 4. maí 1942.
Þau Þórdís munu hafa átt eitt barn, sem dó í bernsku (Mt 1910).
Síðari kona Guðlaugs var Margrét Hróbjartsdóttir, f. 15. maí 1881, d. 8. júlí 1964. Þau bjuggu lengi að Grafarholti við Kirkjuveg.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
- Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.