Þorlaug Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Þorlaug Eiríksdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum fæddist 1750 og lést 27. október 1803.

Þorlaug var húsfreyja á Vilborgarstöðum 1801.

Maður Þorlaugar var Guðmundur Jónsson bóndi og hreppstjóri á Vilborgarstöðum, f. um 1757, d. 4. apríl 1836.
Þorlaug var fyrri kona hans. Síðari kona Guðmundar var Kristín Snorradóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. 1773, d. 26. febrúar 1855.
Börn Þorlaugar og Guðmundar hér:
1. Vigdís Guðmundsdóttir, f. um 1782, d. 8. maí 1854.
2. Jón Guðmundsson, f. 1784, d. 14. maí 1785, 23 mánaða úr vatnssótt.
3. Rannveig Guðmundsdóttir, d. 29. október 1785, d. 3. nóvember 1785.
4. Guðrún Guðmundsdóttir, f. 22. nóvember 1786, d. 30. nóvember 1786 úr ginklofa.
5. Ísleifur Guðmundsson, f. 9. ágúst 1788, d. 22. ágúst 1788 úr ginklofa.
6. Elísabet Guðmundsdóttir, f. 23. október 1789, d. 31. október 1789 úr ginklofa.
7. Sigríður Guðmundsdóttir, f. 18. desember 1790, d. 20. desember 1790.
8. Hans Guðmundsson bóndi í Presthúsum, f. 2. júní 1792, d. 23. júní 1835.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.