„Páll Eydal Jónsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Páll Eydal.jpeg|thumb|250px|Páll]]
[[Mynd:Páll Eydal.jpeg|thumb|250px|''Páll Eydal Jónsson.]]


'''Páll Eydal Jónsson''' vélstjóri fæddist 8. desember 1919 og lést 27. október 1996. Kona hans var Ragnheiður Valdórsdóttir. Þau áttu heimili að [[Boðaslóð 4]] og síðast að [[Áshamar 59|Áshamri 59]].
'''Páll Eydal Jónsson''' vélstjóri fæddist 8. desember 1919 og lést 27. október 1996. Kona hans var [[Ragnheiður Valdórsdóttir]]. Þau áttu heimili að [[Boðaslóð|Boðaslóð 4]] og síðast að [[Áshamar|Áshamri 59]].


Hann var ísláttarmaður, slippstjóri og vélstjóri.  
Hann var ísláttarmaður, slippstjóri og vélstjóri.  
=Frekari umfjöllun=
'''Páll Eydal Jónsson''' frá [[Garðstaðir|Garðstöðum]] vélstjóri, slippstjóri, ísláttarmaður fæddist þar 6. desember 1919 og lést 27. október 1996.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Pálsson (Garðstöðum)|Jón Pálsson]] útvegsbóndi, ísláttarmaður, f. 24. apríl 1874 í Berjanesi u. Eyjafjöllum, d. 10. janúar 1954, og kona hans [[Guðrún Eyjólfsdóttir (Garðstöðum)|Guðrún Eyjólfsdóttir]] húsfreyja, f. 9. október 1887 í Keflavík, d. 9. júlí 1923.<br>
Stjúpmóðir Páls Eydals var [[Margrét Sigurþórsdóttir]], f. 2. janúar 1892 í Holtahreppi, Rang., d. 16. júlí 1962.
Börn Guðrúnar og Jóns:<br>
1. [[Halldór Jónsson (Garðstöðum)|Halldór Jónsson]] sjómaður, vélstjóri, f. 28. september 1908 á Löndum, d. 4. júlí 1976.<br>
2. [[Sigurður Jónsson (Garðstöðum)|Ólafur ''Sigurður'' Jónsson]] bakarameistari í Reykjavík, f. 25. febrúar 1912 á Garðstöðum, d. 16. apríl 1988.<br>
3. [[Björgvin Jónsson (Garðstöðum)|Björgvin Þorsteinn Jónsson]] sjómaður, f. 17. mars 1914 á Garðstöðum, d. 16. júlí 1989.<br>
4. [[Lilja Jónsdóttir (Garðstöðum)|Lilja Jónsdóttir]] húsfreyja í Keflavík, f. 14. apríl 1916 á Garðstöðum, d. 22. október 1999.<br>
5. [[Helga Jónsdóttir (Garðstöðum)|Ágústa ''Helga'' Jónsdóttir]] húsfreyja í Keflavík, f. 20. ágúst 1917 á Garðstöðum, d. 29. febrúar 2008.<br>
6. [[Páll Eydal Jónsson]] slippstjóri, f. 6. desember 1919 á Garðstöðum, d. 27. október 1996.<br>
7. [[Eyjólfur Jónsson (Garðstöðum)|Eyjólfur Jónsson]] sjómaður, vélstjóri, f. 26. mars 1922, d. 6. október 1959.<br>
Börn Margrétar stjúpmóður Páls:<br>
8. [[Sigurþór Hersir Guðmundsson]] sjómaður, síðast í Reykjavík,  f. 28. júlí 1914, d. 5. júní 1988.<br>
9. [[Kristján Thorberg Tómasson]] sjómaður, matreiðslumaður, f. 10. apríl 1916 á Seyðisfirði, d. 10. apríl 2001.<br>
Fósturbarn Margrétar og Jóns Pálssonar:<br>
10. [[Sigurður Grétar Karlsson]] frændi Margrétar, f.  5. ágúst 1932, d. 1. maí 1951.
Guðrún móðir Páls lést, er hann var á fjórða árinu.<br>
Hann var með föður sínum og Margréti stjúpu sinni í æsku.<br>
Hann hóf snemma sjómennsku, en vann einnig með föður sínum í slippnum. Hann hætti sjómennsku 1957 og vann hjá [[Skipasmíðastöð Vestmannaeyja]], síðar [[Skipaviðgerðir|Skipaviðgerðum]]. Hann var
slippstjóri og ísláttarmaður til starfsloka 1993.<br>
Páll lék knattspyrnu á yngri árum, var gerður að heiðursfélaga Þórs 1988.<br>
Þau Ragnheiður giftu sig    1941, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Hof]]i 1945 og 1949, síðar á [[Boðaslóð|Boðaslóð 14]] og síðast á [[Áshamar|Áshamri 69]].<br>
Páll Eydal lést 1996 og Ragnheiður 2001.<br>
I. Kona Páls Eydals, (18. nóvember 1941 á Eskifirði), var [[Ragnheiður Valdórsdóttir]] frá Eskifirði, húsfreyja, f. 19. desember 1918, d. 8. nóvember 2001.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Borgþór Eydal Pálsson]] vélstjóri, verkstjóri, f. 27. september 1941 á Þrándarstöðum í Eiðahreppi, N-Múlas. Kona hans er [[Oktavía Andersen|Guðbjörg Oktavía Andersen]].<br>
2. [[Guðrún Pálsdóttir (Boðaslóð)|Guðrún Pálsdóttir]] húsfreyja á Vopnafirði, fiskvinnslukona, f. 15. mars 1949 á Hofi. Maður hennar er [[Reynir Árnason]].<br>
3. [[Bjarney Pálsdóttir (sjúkraliði)|Bjarney Pálsdóttir]] húsfreyja, sjúkraliði, f. 5. september 1961. Maður hennar er [[Ívar Gunnarsson]].
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 9. nóvember 1996. Minning.
*Prestþjónustubækur. }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Slippstjórar]]
[[Flokkur: Ísláttarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Garðstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar við Sjómannasund]]
[[Flokkur: Íbúar á Hofi]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Boðaslóð]]
[[Flokkur: Íbúar við Áshamar ]]


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 13: Lína 68:


</gallery>
</gallery>
[[Flokkur:Vélstjórar
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Leiðsagnarval