„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1980/Síðasti sexæringurinn“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Eggert Gunnarsson:''' | '''[[Eggert Gunnarsson (Víðivöllum)|Eggert Gunnarsson]]:''' | ||
<big><big>Síðasti sexæringurinn</big></big> | <big><big>Síðasti sexæringurinn</big></big> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2016-08-18 at 13.04.51.png|300px|thumb|]] | [[Mynd:Screen Shot 2016-08-18 at 13.04.51.png|300px|thumb|]] | ||
[[Mynd:Enok VE 6 á siglingu í Vestmannaeyjahöfn, rennilegur og fallegur bátur og vel við haldið.png|300px|thumb|Enok VE 6 á siglingu í Vestmannaeyjahöfn, rennilegur og fallegur bátur og vel við haldið.]] | [[Mynd:Enok VE 6 á siglingu í Vestmannaeyjahöfn, rennilegur og fallegur bátur og vel við haldið.png|300px|thumb|Enok VE 6 á siglingu í Vestmannaeyjahöfn, rennilegur og fallegur bátur og vel við haldið.]] | ||
Elsta fleytan sem til er hér og byggð hér heima, er trillubáturinn Enok, hann var byggður í kofa austur á Skansi, fyrir meira en hálfri öld síðan. Það var [[Guðmundur Jónsson (Háeyri)|Guðmundur Jónsson]] skipstjóri og skipasmiður á Háeyri sem fyrir verkinu stóð og átti bátinn, en með sér fékk hann hinn kunna hagleiksmann og skipasmið Ásgeir heitinn Guðmundsson frá Litlabæ, en hann hafði fengið tilsögn hjá færeyskum bátasmið Jakob Biskupsstað að nafni, sem hingað kom á sínum tíma til að leiðbeina um smíði á bátum með færeysku lagi. Þessi Jakob var kunnur um allar Færeyjar fyrir bátasmíðar, og smíðaði fram í háa elli. Ásgeir mun því hafa verið til trausts og halds um lagið, en báturinn sem smíða átti skyldi vera áraskip með færeysku lagi. Þetta var um vertíð, Guðmundur var veikur í fæti og gat ekki róið þess vegna, en var formaður á m/b Olgu í áraraðir. Það dugði ekki að deyja ráðalaus þó fóturinn væri ekki góður, því tók hann það ráð að smíða sér vor- og sumarskip. Þeir smíðuðu sexæring sem er átta metrar á milli hnífla, 2,17 á breidd og 0,76 metrar á dýpt. Smíðin gekk að vonum vel og skipið var sjósett um vorið. Það hlaut nafnið Ingi og hét því meðan Guðmundur átti það. | Elsta fleytan sem til er hér og byggð hér heima, er trillubáturinn Enok, hann var byggður í kofa austur á Skansi, fyrir meira en hálfri öld síðan. Það var [[Guðmundur Jónsson (Háeyri)|Guðmundur Jónsson]] skipstjóri og skipasmiður á Háeyri sem fyrir verkinu stóð og átti bátinn, en með sér fékk hann hinn kunna hagleiksmann og skipasmið [[Ásgeir Guðmundsson (Litlibær)|Ásgeir heitinn Guðmundsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]], en hann hafði fengið tilsögn hjá færeyskum bátasmið Jakob Biskupsstað að nafni, sem hingað kom á sínum tíma til að leiðbeina um smíði á bátum með færeysku lagi. Þessi Jakob var kunnur um allar Færeyjar fyrir bátasmíðar, og smíðaði fram í háa elli. Ásgeir mun því hafa verið til trausts og halds um lagið, en báturinn sem smíða átti skyldi vera áraskip með færeysku lagi. Þetta var um vertíð, Guðmundur var veikur í fæti og gat ekki róið þess vegna, en var formaður á [[m/b Olgu]] í áraraðir. Það dugði ekki að deyja ráðalaus þó fóturinn væri ekki góður, því tók hann það ráð að smíða sér vor- og sumarskip. Þeir smíðuðu sexæring sem er átta metrar á milli hnífla, 2,17 á breidd og 0,76 metrar á dýpt. Smíðin gekk að vonum vel og skipið var sjósett um vorið. Það hlaut nafnið Ingi og hét því meðan Guðmundur átti það. | ||
Við fyrsta tækifæri í góðu veðri var farið í útdrátt, Guðmundur fór að sjálfsögðu fyrir skipinu. Þeir réru suðaustur fyrir Bjarnarey og renndu þar, sátu þar um tíma og urðu lítið varir, höfðu uppi og réru vestur fyrir Smáeyjar, þar hittu þeir í nógan fisk og fylltu, og næstu þrjá daga þar á eftir. Ég spurði þann sem sagði mér þetta en hann var einn af áhöfninni, hvort ekki hefði verið erfitt að róa þetta stóru skipi, þó þetta langt. Hann svaraði nei nei, blessaður skipið var sviflétt að róa því. Fljótlega setti Guðmundur vél í Inga. | Við fyrsta tækifæri í góðu veðri var farið í útdrátt, Guðmundur fór að sjálfsögðu fyrir skipinu. Þeir réru suðaustur fyrir [[Bjarnarey]] og renndu þar, sátu þar um tíma og urðu lítið varir, höfðu uppi og réru vestur fyrir [[Smáeyjar]], þar hittu þeir í nógan fisk og fylltu, og næstu þrjá daga þar á eftir. Ég spurði þann sem sagði mér þetta en hann var einn af áhöfninni, hvort ekki hefði verið erfitt að róa þetta stóru skipi, þó þetta langt. Hann svaraði nei nei, blessaður skipið var sviflétt að róa því. Fljótlega setti Guðmundur vél í Inga. | ||
Tvö haust réri [[Finnbogi Finnbogason]] frá | Tvö haust réri [[Finnbogi Finnbogason]] frá [[Vallartún|Vallartúni]], Inga með línu og stundaði eingöngu vestur við [[Einidrangur|Einidrang]], að sögn hans sjálfs. Ég spurði hann hvort það hefði ekki oft verið kalt að stunda svo Iangt á opnum bát, og svaraði hann því til að það gæti hver og einn getið sér til um, sem sjóinn þekkti. En allt fór það vel sagði hann að lokum. [[Guðmundur Jónsson (Háeyri)|Guðmundur]] á [[Háeyri]] seldi Inga eftir nokkur ár, og sá sem keypti skírði hann Þór. Þeir [[Filippus Árnason]] frá Ásgerði og [[Þorarinn Magnússon]] frá [[Kornhóll|Kornhól]], fóru með Þór norður á Þórshöfn á Langanesi, til róðra með línu. Þeir voru þar tvö sumur og öfluðu vel. Það var rétt upp úr 1930. Sagði Filippus að Þór hefði þótt töluverður bátur í þá tíð. Þór gekk eitthvað kaupum og sölum, þar til [[Jón Jónsson (Engey)|Jón]] heitinn í [[Engey]] eignaðist hann, þá hálf botnlausan eftir óhapp. Jón heitinn gerði við bátinn sjálfur, enda hagleiksmaður hann gaf honum nafnið Engey. Jón átti bátinn í þó nokkur ár, eöa þar til hann missti heilsuna. Þá keypti [[Björn Þorbjörnsson]] bátinn. og stundaði á honum með línu og færum, og aflaði vel. Björn keypti hlut í mótorbát sem Bára hét. Hann setti Engey upp fyrir neðan gömlu [[Geirseyri]] og þar var hann búinn að liggja í um tvö ár, þegar sá sem þetta skrifar hitti Björn, og spurði hvort Engey væri föl til kaups. Björn leit rannsakandi á mig, svaraði síðan hægt, ég set eitt skilyrði ef þú vilt lofa mér því áð halda honum vel við, þá máttu fá hann. Andvirði skipti ekki öllu máli það var auðséð. Ég sagðist eiga 15.000 í seðlum, hvað hann segði um það. Það er allt í lagi svaraði Björn, ég rétti honum þrjá bréfsnepla sem á var prentað fimm þúsund krónur, sem hann tók við, þeir skiptu hvorki hann né mig neinu máli. Við tókumst í hendur og kaupin voru innsigluð. Annað þarf ekki með þegar menn treysta hvor öðrum. Síðan þetta skeði eru liðin rúm tuttugu ár, og hvort ég hef staðið nógu vel við loforðið við Björn, ætla ég að láta öðrum eftir að dæma um. Ég taldi nafnið Engey ekki tilheyra mér og hugleiddi því oft hvaða nafn kæmi helst til í staðinn fyrir Engey. Þá kom oftast upp í hugann nafnið Enok, en það var einmitt gamli Enok sem ég þekkti fyrstan af bátum, faðir minn átti hlut í og réri á honum. Það fyrsta gagnlega sem ég gat gert fyrir móður mína var að fara austur á Skans um ellefu leytið á morgnana, þegar bátar voru á sjó, og bíða eftir Enok, og þegar ég sá Enok koma, átti ég að hlaupa heim og sækja kaffi handa pabba, og færa honum þegar hann kom að. Nafnið Enok hlaut að vera nokkuð fast í mínu minni, og það er ekkert út í bláinn, það er úr Bíblíunni. Enoks er getið í fyrstu Mósebók, fimmta kafla. Þar segir í átjánda versi: Og er Jaret var [65 ára gat hann Enok, og í tuttugasta versi: Og er Enok var sextíu og fimm ára gat hann Metúsala og eftir það gekk hann með Guði í þrjú hundruð ár, og gat sonu og dætur, hann var þrjú hundruð sextíu og fimm ára gamall. Og Enok gekk með Guði og hvarf af því að Guð nam hann burt. Það er greinilegt að Enok var helgur maður og sjötti liður í beinan karllegg frá Adam, og langafi Nóa, þess er byggði örkina. Það ber öllum saman um sem reynt hafa, að Enok sé dásamleg fleyta í sjó að leggja, og það tel ég mig hafa reynt. Það hafa margir beðið mig um hann til sölu á liðnum árum. En allir fengið sama svarið, hann er ekki falur. Saga þessarar litlu fleytu sem hér að framan er skráð í sem allra stystu máli ætti þó að geta varpað örlitlu ljósi á atvinnulíf og lífsbaráttu fólks hér í bæ fyrir um það bil hálfri öld. Það er ekki lengra liðið síðan síðasta áraskipið var smíðað hér, en það er Enok ef ég veit rétt. | ||
<center>[[Mynd:Tilbúinn og í toppformi og bíður vorsins í Dráttarbrautinni.png|500px|thumb|center|Tilbúinn og í toppformi og bíður vorsins í Dráttarbrautinni.]]</center> | <center>[[Mynd:Tilbúinn og í toppformi og bíður vorsins í Dráttarbrautinni.png|500px|thumb|center|Tilbúinn og í toppformi og bíður vorsins í Dráttarbrautinni.]]</center> | ||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 14. maí 2019 kl. 13:54
Síðasti sexæringurinn
Elsta fleytan sem til er hér og byggð hér heima, er trillubáturinn Enok, hann var byggður í kofa austur á Skansi, fyrir meira en hálfri öld síðan. Það var Guðmundur Jónsson skipstjóri og skipasmiður á Háeyri sem fyrir verkinu stóð og átti bátinn, en með sér fékk hann hinn kunna hagleiksmann og skipasmið Ásgeir heitinn Guðmundsson frá Litlabæ, en hann hafði fengið tilsögn hjá færeyskum bátasmið Jakob Biskupsstað að nafni, sem hingað kom á sínum tíma til að leiðbeina um smíði á bátum með færeysku lagi. Þessi Jakob var kunnur um allar Færeyjar fyrir bátasmíðar, og smíðaði fram í háa elli. Ásgeir mun því hafa verið til trausts og halds um lagið, en báturinn sem smíða átti skyldi vera áraskip með færeysku lagi. Þetta var um vertíð, Guðmundur var veikur í fæti og gat ekki róið þess vegna, en var formaður á m/b Olgu í áraraðir. Það dugði ekki að deyja ráðalaus þó fóturinn væri ekki góður, því tók hann það ráð að smíða sér vor- og sumarskip. Þeir smíðuðu sexæring sem er átta metrar á milli hnífla, 2,17 á breidd og 0,76 metrar á dýpt. Smíðin gekk að vonum vel og skipið var sjósett um vorið. Það hlaut nafnið Ingi og hét því meðan Guðmundur átti það.
Við fyrsta tækifæri í góðu veðri var farið í útdrátt, Guðmundur fór að sjálfsögðu fyrir skipinu. Þeir réru suðaustur fyrir Bjarnarey og renndu þar, sátu þar um tíma og urðu lítið varir, höfðu uppi og réru vestur fyrir Smáeyjar, þar hittu þeir í nógan fisk og fylltu, og næstu þrjá daga þar á eftir. Ég spurði þann sem sagði mér þetta en hann var einn af áhöfninni, hvort ekki hefði verið erfitt að róa þetta stóru skipi, þó þetta langt. Hann svaraði nei nei, blessaður skipið var sviflétt að róa því. Fljótlega setti Guðmundur vél í Inga.
Tvö haust réri Finnbogi Finnbogason frá Vallartúni, Inga með línu og stundaði eingöngu vestur við Einidrang, að sögn hans sjálfs. Ég spurði hann hvort það hefði ekki oft verið kalt að stunda svo Iangt á opnum bát, og svaraði hann því til að það gæti hver og einn getið sér til um, sem sjóinn þekkti. En allt fór það vel sagði hann að lokum. Guðmundur á Háeyri seldi Inga eftir nokkur ár, og sá sem keypti skírði hann Þór. Þeir Filippus Árnason frá Ásgerði og Þorarinn Magnússon frá Kornhól, fóru með Þór norður á Þórshöfn á Langanesi, til róðra með línu. Þeir voru þar tvö sumur og öfluðu vel. Það var rétt upp úr 1930. Sagði Filippus að Þór hefði þótt töluverður bátur í þá tíð. Þór gekk eitthvað kaupum og sölum, þar til Jón heitinn í Engey eignaðist hann, þá hálf botnlausan eftir óhapp. Jón heitinn gerði við bátinn sjálfur, enda hagleiksmaður hann gaf honum nafnið Engey. Jón átti bátinn í þó nokkur ár, eöa þar til hann missti heilsuna. Þá keypti Björn Þorbjörnsson bátinn. og stundaði á honum með línu og færum, og aflaði vel. Björn keypti hlut í mótorbát sem Bára hét. Hann setti Engey upp fyrir neðan gömlu Geirseyri og þar var hann búinn að liggja í um tvö ár, þegar sá sem þetta skrifar hitti Björn, og spurði hvort Engey væri föl til kaups. Björn leit rannsakandi á mig, svaraði síðan hægt, ég set eitt skilyrði ef þú vilt lofa mér því áð halda honum vel við, þá máttu fá hann. Andvirði skipti ekki öllu máli það var auðséð. Ég sagðist eiga 15.000 í seðlum, hvað hann segði um það. Það er allt í lagi svaraði Björn, ég rétti honum þrjá bréfsnepla sem á var prentað fimm þúsund krónur, sem hann tók við, þeir skiptu hvorki hann né mig neinu máli. Við tókumst í hendur og kaupin voru innsigluð. Annað þarf ekki með þegar menn treysta hvor öðrum. Síðan þetta skeði eru liðin rúm tuttugu ár, og hvort ég hef staðið nógu vel við loforðið við Björn, ætla ég að láta öðrum eftir að dæma um. Ég taldi nafnið Engey ekki tilheyra mér og hugleiddi því oft hvaða nafn kæmi helst til í staðinn fyrir Engey. Þá kom oftast upp í hugann nafnið Enok, en það var einmitt gamli Enok sem ég þekkti fyrstan af bátum, faðir minn átti hlut í og réri á honum. Það fyrsta gagnlega sem ég gat gert fyrir móður mína var að fara austur á Skans um ellefu leytið á morgnana, þegar bátar voru á sjó, og bíða eftir Enok, og þegar ég sá Enok koma, átti ég að hlaupa heim og sækja kaffi handa pabba, og færa honum þegar hann kom að. Nafnið Enok hlaut að vera nokkuð fast í mínu minni, og það er ekkert út í bláinn, það er úr Bíblíunni. Enoks er getið í fyrstu Mósebók, fimmta kafla. Þar segir í átjánda versi: Og er Jaret var [65 ára gat hann Enok, og í tuttugasta versi: Og er Enok var sextíu og fimm ára gat hann Metúsala og eftir það gekk hann með Guði í þrjú hundruð ár, og gat sonu og dætur, hann var þrjú hundruð sextíu og fimm ára gamall. Og Enok gekk með Guði og hvarf af því að Guð nam hann burt. Það er greinilegt að Enok var helgur maður og sjötti liður í beinan karllegg frá Adam, og langafi Nóa, þess er byggði örkina. Það ber öllum saman um sem reynt hafa, að Enok sé dásamleg fleyta í sjó að leggja, og það tel ég mig hafa reynt. Það hafa margir beðið mig um hann til sölu á liðnum árum. En allir fengið sama svarið, hann er ekki falur. Saga þessarar litlu fleytu sem hér að framan er skráð í sem allra stystu máli ætti þó að geta varpað örlitlu ljósi á atvinnulíf og lífsbaráttu fólks hér í bæ fyrir um það bil hálfri öld. Það er ekki lengra liðið síðan síðasta áraskipið var smíðað hér, en það er Enok ef ég veit rétt.